Pressan


Pressan - 10.10.1991, Qupperneq 24

Pressan - 10.10.1991, Qupperneq 24
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991 Inga Birna Úlfarsdóttir er 27 ára versl unarmaður. Hún er gift og barnlaus. Stundar þú líkamsrækt? Aðallega í huganum. Umvatnið þitt: Femme frá Rochas. Uppáhaldsmerki í fötum og skóm: Mér finnst skemmtileg línan frá Max Mara og svo auðvitað Yves Saint Laurent. Hvernig kaupir þú föt? Sjaldan, en dýr og vönduð. Er nauðsynlegt að fara í andlitsbað? Já, það tel ég. Hvaða snyrtivörur notar þú? Dior og Gueriain. Tekur þú vítamín eða lýsi? Já, þegar ég man eftir því. Fastar þú? Nei, aldrei. Hefurðu farið í litgrein- ingu? Nei. Litarðu á þér hárið? Já, ég set stundum strípur í það. Áttu bíl? Já, Range Rover. Hjólarðu? Nei, það get ég ekki en mikið væri það gam- an. Notarðu designers-veski? Já. Áttu sokkabandabelti? Já. Brynja Nordquist er 38 ára gömul flugfreyja. Hún er ógift, en í sambúð og á eitt barn. snyrtistofu til þess heldur geri ég það sjálf. Hvaða snyrtivörur notar þú? Chanel. Tekur þú vítamín eða lýsi? Nei, ég fæ bætiefnin úr fæð- unni og úr mjólk. Fastar þú? Nei. Hefurðu farið í litgrein- ingu? Nei. Litarðu á þér hárið? Já. Áttu bíl? Já, Toyota Celica. Hjólarðu? Nei. Það er búið að stela hjólinu mínu. Notarðu designers-veski? Ja, Chanel og Luis Vuitton. Áttu sokkabandabelti? Nei. Ferðu í nudd? Nei, ekki nema heima, hjá manninum mínum. Skemmtilegasta aldurs- skeiðið: í dag. Uppáhaldsskemmtistað- ur: Amma Lú og Café Ro- mance. Uppáhaldsmatsölustaður: Hótel Holt. Uppáhaldsmatur: Saltkjöt og baunir. Heldurðu matarboð heima eða ertu meira fyrir að fara út með góðum vinum? Hvort tveggja. Uppáhaldsborgin þín: Monaco og New York. Hvert ferðu að borða þar? Á Rampoldi í New York og Bice í Monaco. Ferðu í sumarfrí til sólar- landa? Já, til Marbella og Monaco. Með hverjum ferðu í sum- arfrí? Makanum, en ég skrepp stundum út með vin- konum mínum. Stundarðu vetrarsport? Nei, ekki ennþá. Reykirðu? Já. Drekkurðu? Já. Hvað borðar þú margar máltíðir á dag? Eina. Heita máltíð á kvöldin. Ertu málaskóla? Nei. Ferðu út að borða með öðrum en manninum þínum? Já. Ertu í símaskránni? Nei, við erum hvorugt í skránni. Uppáhalds- hönnuður: Asadin Alaia. Salome Þorkelsdóttir er 64 ára, forseti Alþingis, gift og þriggja barna móð- ir. Uppáhaldslitur: Get ekki nefnt ákveðna liti. Mér finnst litbrigðin í náttúrunni — lyngið og lauf trjánna í sept- ember (með gylltu ívafi), grasgræni liturinn, blámi himinsins — kvöldroðinn, gefa afar skemmtiiega mögu- leika til að endurspegla í litavali á fötum, og fer það eftir ýmsu hvað er efst á baugi hjá mér. Stundar þú líkamsrækt? Ekki í augnablikinu, því miður! Ilmvatnið þitt: YSL og Boucheron. Áttu uppáhaldsmerki í fötum og/eða skóm? Escada/ Bruno Magli. Hvort kaupir þú þér ódýr föt oft eða dýr sjaldan? Ég legg áherslu á vönduð föt sem verða þá oftast dýrari. Er nauðsynlegt að ‘>g Uppáhaldslitir: Svart Cream (rjómalitir). St-indar þú líkamsrækt? Já, ég syndi og fer í World Class. Ilmvatnið þitt: Moschino. Uppáhaldsmerki í fötum <og skóm: Donna Karan, Chanel. Hvernig kaupir þú föt? Sjaldan, en dýr Zog vönduð. Er nauðsynlegt að fara í andlitsbað? Já. Ég fer ekki ® Ferðu í nudd? Nei. Skemmtilegasta aldurs- skeiðið: Ég er alltaf á besta aldri. Uppáhaldsskemmtistað- ur: Þórsmörk. Uppáhaldsveitingahús: Holtið. Uppáhaldsmatur: Gamal- dags íslenskur heimilismatur, — sveitamatur. Heldurðu matarboð heima eða ertu meira fyrir að fara út með góðum vinum? Hvort tveggja. Mér finnst mjög gaman að fá fólk heim. Ferðu í sumarfrí til sólar- landa? Ekki síðan ég var fjór- tán ára. Ég ferðast innan- fara í andlitsbað? Já. Hvaða snyrtivörur notar þú? Clarins/Lancome. Tekur þú vítamín eða lýsi? Já, hvort tveggja. Fastar þú? Nei. Hefurðu farið í litgrein- ingu? Nei. Litarðu á þér hárið? Fæ strípur. Áttu bíl? Já. Hjólarðu? Nei. Áttu sokkabandabelti? Nei. Ferðu í nudd (hversu oft)? Já, öðru hvoru. Skemmtilegasta aldurs- skeiðið: Öll aldursskeið sem ég hef lifað. Uppáhaldsskemmtistað- urinn: Enginn. Uppáhaldsmatur: Ný soðin ýsa með nýjum kartöflum. Heldurðu matarboð heima eða ertu meira fyrir að fara með góðum vinum út að borða? Hvort tveggja er ánægjulegt eftir aðstæðum. Uppáhall London býður up| Reykirðu? Nei. Drekkurðu? Hvað borðar máltíðir á máltíð, aðrar Ferðu bara í anum eða iíka með vinkonum ég kæmist í frí efst á Uppáhaldshönnuðurinifl þinn: Ég sjálf! HHH Hárgreiðslumeistarirj þinn: Elsa Haralg VEH. Ferðu út að borða i um en manninuq^þí Já, vegna starfsinjP Finnst þér vanf klúbb á ísiandi? Nei. istariBjftai lia^Mflf-- iuui þajun? infllPel^- lands á sumrin. Með hverjum ferðu í sum- arfrí? Upp á síðkastið hef ég einungis farið með makanum. Stundarðu vetrarsport? Já. Reykirðu? Nei. Drekkurðu? Ég smakka áfengi. Hvað borðar þú margar máitíðir á dag? Þrjár. Ertu í málaskóla? Nei. Hárgreiðslumeistarinn þinn: Sigga Stína á Hári og snyrtingu. Uppáhaldshönnuður: Karl Lagerfeld. Uppáhaldstímarit: Ég hef gaman af að skoða tímarit en hef ekkert sérstakt í uppá- haldi. Ferðu út að borða með öðr- um en manninum þínum? Já. Vantar næturklúbb á ís- landi? Nei, alls ekki. Ertu í símaskránni? Já. Uppáhaldslitir: Rautt og djúpgrænt.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.