Pressan - 10.10.1991, Qupperneq 29
n/
FIMMTUDAGUR PRESSAN ÍO.OKTÓBER 1991
29
sjónvarpsmyndum fyrir kan-
adískar, breskar og banda-
rískar sjónvarpsstöðvar og
hafa margar þeirra unnið til
alþjóðlegra verðlauna.
Sturla er þó fyrst og fremst
þekktur fyrir gerð heimilda-
mynda. Hann sigraði í skóla-
myndasamkeppni í Montreal
fyrir fyrstu myndina sína,
„Ósköp venjulegur dagur",
árið 1977, þegar hann var 26
ára. En nú kemur hann heim
til íslands með sína fyrstu
leiknu bíómynd í fullri lengd,
„Friðhelgi" (Diplomatic Im-
munity), og sýnir hana gest-
um Kvikmyndahátíðar.
Lá þad alltaf Ijóst fyrir ad
Sturla yrdi kvikmyndaleik-
stjóri:
„Nei, alls ekki" segir
Sturla. „Þegar ég lauk há-
skólanámi í enskum bók-
menntum 1975 fór ég til ís-
lands á vertíð. Ég komst á bát,
sem hét Fróði og var frá
Stokkseyri. Ég segi nú ekki
að það hafi verið skemmti-
legt, en það var afar sérstakt
og mikil lífsreynsla fyrir mig.
Pær minningar sem ég á frá
þeim tíma eru greyptar í huga
minn.
Svo fór ég heim tii Kanada
aftur og ákvað að halda
NARSSON
vart Bandaríkjunum og Tékk-
ar voru gagnvart Sovétríkjun-
um fyrir innrásina ’68. Við er-
um alltaf að rembast við að
vera sjálfstæð með eigin
menningu. Bandaríkjamenn
skilja það ekki, þeir líta á okk-
ur sem hluta af sinni eigin
þjóð."
Einn gesta Kvikmyndahátíðar er kanad-
íski kvikmyndagerðarmaðurinn Sturla
Gunnarsson. Eins og nafnið bendir til er
hér um íslending að ræða og hörðustu
þjóðernisgikkirnir ættu að fara að at-
huga hvort við ættum ekki að eigna
okkur hann. Sturla hefur vakið athygli
fyrir kröftugar heimildamyndir og er nú
mættur til íslands, eftir 34 ára útlegð,
með nýja bíómynd undir hendinni.
áfram háskólanámi og fara í
kvikmyndagerð, og það var
bara af því að ég hafði tekið
eitt námskeið áður, meðan ég
var í bókmenntunum. Þannig
byrjaði þetta og má segja að
ég hafi byrjað vel, af því að
myndin vann keppnina í
Montreal."
Þú ert þekktastur i heima-
landi þínu fyrir hardskeyttar
og pólitískar heimildamynd-
ir:
„Mér eru lífskjör alþýðunn-
ar eða verkalýðsins afar hug-
stæð og ég reyni að fjalla um
þau, en auðvitað margt ann-
að líka. Myndin „Lokatilboð”
(Final Offer) fjallar til dæmis
um baráttu kanadískra verka-
manna til að stofna sín eigin
verkalýðssamtök, en banda-
rísk verkalýðsfélög voru
lengi allsráðandi í Kanada.
Myndin snýst að miklu leyti
um samningaviðræður
verkamanna og yfirmanna
hjá General Motors.
Önnur mynd sem ég gerði,
„Eftir öxina" segir frá 45 ára
gömlum manni sem missir
vinnuna eftir að hafa unnið
hjá þessum eina atvinnurek-
anda allt sitt líf og því hvernig
er fyrir slíkan mann að fá
vinnu aftur, sem er ekki auð-
veit.”
Ertu mjög pólitískur?
„Nei, ég held ekki, en aðrir
segja að ég sé það. Auðvitað
er allt pólitík ef út í það er far-
ið. En ég er ekki að reyna að
koma á framfæri einhverjum
áróðri eða koma því fram
sem mér finnst beinlínis. Ég
geri miklu frekar tilraun til að
líta á hlutina eins og þeir eru
og reyni að taka á öllum sjón-
armiðum.”
Sturla segir að allar myndir
sínar hafi valdið deilum, sér-
staklega í Bandarikjunum.
Margir Bandaríkjamenn séu
allt annað en ánægðir með
nýju myndina, sem verður
sýnd á Listahátíð. Þeir telji
hana ,,and-ameríska“. Hins
vegar njóti myndirnar vin-
sælda í Kanada og Evrópu.
„Það er eins og Bandaríkja-
menn eigi mjög erfitt með að
líta á hlutina með augum
annarra en sjálfra sín,” segir
Sturla. „Þeir skilja ekki önn-
ur sjónarmið og þeir eiga líka
erfitt með að skilja að Kan-
ada er ekki Bandaríkin.
Það má með nokkrum
sanni segja að Kanadamenn
séu í svipuðum sporum gagn-
„Friöhelgi" er fyrsta bíó-
myndin sem þú gerir. Varstu
ordinn leiöur á heimilda-
myndunum?
„Nei alls ekki, en það krefst
mikils úthalds að gera heim-
ildamynd. Það er svo erfitt.
Ég þarf að finna fyrir mikilli
þörf hjá mér áður en ég ræðst
í gerð heimildamyndar. Hitt
er annað mál að ég held að
bíómyndin mín sé ekki svo
frábrugðin heimildamyndun-
um í vinnslu, þar sem þær
eru allar byggðar upp með
söguþræði. Friðhelgi er
kannski bara ákveðið fram-
hald á því sem ég hef verið að
gera.”
Sturla er kominn með nýja
mynd á prjónana, að þessu
sinni sjónvarpsmynd byggða
á sönnum atburðum, þar sem
segir frá 14 ára gamalli stúlku
sem hrekst að heiman og
lendir í eiturlyfjum og vændi.
Og Sturla segist hafa áhuga
á að gera mynd á íslandi.
„Já, minningarnar frá ís-
landi þegar ég var lítill sækja
mjög á mig, þrátt fyrir að ég
hafi verið mjög ungur þegar
ég flutti burt. Mig langar þess
vegna að koma til íslands og
gera mynd með börnum og
ég vona að það geti orðið inn-
an fárra ára. En akkúrat núna
hlakka ég bara til að koma á
Kvikmyndahátíðina," sagði
Sturla Gunnarsson, sem lík-
lega mætti á góðri stundu
kalla islenskan kvikmynda-
gerðarmann, þó að við ís-
lendingar höfum hingað til
lítið vitað af honum eða haft
af honum að segja.
Bolli Valgarðsson
er, held ég, eini íslend-
ingurinn hér um slóðir sem
get talað íslensku, — en hún
er eins og hjá sex ára barni.
Kannski lagast íslenskan eitt-
hvað hjá mér þegar ég kem til
Islands á kvikmyndahátíð-
ina. Ég hlakka mjög til þess
að koma, því ég hef ekki
komið til íslands í sjö ár," seg-
ir Sturla Gunnarsson, kvik-
myndagerðamaður í Toronto
í Kanada og einn gesta Kvik-
myndahátíðar.
Sturla fæddist á íslandi en
flutti til Vancouver í Kanada
með foreldrum sínum þegar
hann var sex ára gamall, árið
1957. Hann er nú fertugur að
aldri og býr í Toronto, eins og
áður sagði.
Þótt langt sé síðan Sturla
kvaddi ísland er hann íslend-
ingum ekki alveg ókunnur, —
að minnsta kosti ekki þeim
sem horfa sjónvarp. Hann
hefur meðal annars leikstýrt
fjölda þátta í syrpum sem eru
kenndar eru við Alfred
Hitchcock, The Twilight
Zone og Ray Bradbury. Hann
hefur einnig séð um stjórn á
tengsl
Friðrik Sophus-
son fjarmála-
ráðherra
lauk stúdents-
prófi frá
Menntaskólan-
'um í Reykjavik
eins og
Geir Haarde,
þingmaður og
yfirskoðunar-
maður ríkis-
reiknings,
sem stundaði
nám í Minnes-
ota í Bandaríkj-
unum eins og
Brynjólfur
Bjarnason, for-
stjóri Granda,
sem kvæntist
inn í Thors-ætt-
ina eins og
■ Björgólfur Guð-
mundsson,
| framkvæmda-
stjóri Gosan,
9 sem hlaut dóm
i Hafskipsmál-
HHr 4 inu eins og
Ragnar Kjart-
ansson, nýráð-
inn ráðgjafi
fjármálaráð-
herra,
sem hætti i
framhaldsnámi
eins og
Halldór Blön-
dal samgöngu-
ráðherra
sem átti sæti í
stjórn Sam-
bands ungra
sjálfstæðis-
manna eins og
Hörður Sigur-
gestsson, for-
stjóri Eim-
skipafólagsins,
sem eitt sinn
var deildarstjóri
í ráðuneyti eins
og
HGuðmundur
Benediktsson
forsætisráðu-
Vilhjálmur
Árnason lög-
fræðingur
sem er fæddur
á Seyðisfirði
eins og
Heimir Steins-
son útvarps-
stjóri
sem er sonur
skólastjóra eins
°9
Friðrik Sophus-
§
I
XV V V\/ W ÞWlA/
ÞElíA NftATAKKA
KERFI ERALVEG
K^iSIRAPDRySlLl
ALHANNAVARNIR]_ _Thri^GIÍ> \6öf)Ö6) jyÁ-MAR..l>ElTA ER SKiD 6t/£-
STRA^vAAAAAKH * lAFiySID 3ÖUJNUM'. iSlLeðUR SVEPPUR...Q&8lRTAN«
FARÐU NÚVAR-
LEGASURTVRMINN
EKK1ÞR1STA A...
Iteíi
GRAFIÐ PERL-
UNANIDUR'.L'.
'Æiaráh^M
6166IÐ DR’fel LL?lk
3Æ3ASURTUR \M
NÚ erÞAÐSWRT^!
1HIÉ9Í1
kfSTUNDlJtl FyNST
MÉR DPySlLL AlS
I EKK| No&u KVLl
HEJMSENWRIVÆNDUM
06 ÞAÐEtNASEMÞÉR
0etrUR'iHJ6ERF/il£Ri.