Pressan - 10.10.1991, Page 39
FIMMTUDAGUR PKESSAN 10. OKTÓBER 1991
39
Likt og kunnugt er fékk
bók NÍNU BJARKAR ARNA-
dóttur skáldkonu um
listamanninn Alfreö
Flóka ekki aö koma út
núna fyrir jólin. Þaö mun
eiga skýringu í þvi aö Mál
og menning gefur út tvaer
stórar bækur um íslenska
listamenn fyrir jólin og
dótturfyrirtæki Máls og
menningar, Forlagiö, dró
þvi bók Nínu Bjarkar til
baka, um þessi jól aö
minnsta kosti.
Þegar þú átt vin á borð við
Júliu Philips hefurðu ekkert
við óvini að gera. Júlía hefur
nylega sent frá sér bókina
„Þú borðar ekki aftur hádeg-
isverð i þessum bæ" (You'll
Never Eat Lunch In This
Town Again).
I bókinni má meðal ann-
ars lesa um óþrifnað Ronnie
Wood i Rolling Stones og að
Goldie Hawn bursti ekki einu
sinni i sér tennurnar.
Þá fær Warren t
Beatty það óþvegið.i
Júlía segir af því að 1
Warren hafi spurt *
hana hvort hún
ætti dóttur. Þegar
hann fékk já spurði
hann hvað hún væri
gömul. „Fjórtán,"
svaraöi Júlia. „Hvað
með mig og þig
og dóttur þína?" stakk
Warren þá upp á.
„ iu», '
y'4 **. i«
*oO**°°D
líL eJjtUl 4JÍH44A6Í
Magnús Eyjólfsson
afgreiðslustjóri í Bilanausti
Hvað ætiar þú að gera
um helgina?
,,Ég verð að vinna alla
helgina, fram á sunnu-
dagskvöld, á jeppabíla-
sýningunni sem verður í
Reiðhöllinni. Bílanaust
verður þar með sérstakan
bás og við veröum þar
nokkrir félagarnir með
kynningu á jeppahlutum
frá Bílanausti. En við
stefnum á að fara út að
borða á laugardagskvöld-
ið á LA Café."
bíómyndin er jafnvel betri en
leikurinn
INNI
Mannasiðir eru inni i dag. Fólk
þarf að kunna sig, geta heilsað
þegar það kemur inn i búð,
haldið sómasamlega á hnífi og
gaffli, kynnt sig í sima og verið
það skýrmælt að aðrir skilji
hvað það er að segja. Þar með
eru leilarnar af sextíuog-
átta-kynslóðinni gulaðar upp;
þessari kynslóð sem vildi lykta
af sjálfstæði og tuða eitthvað
ofan í bringuna á sér.
ÚTÍ
Það er ekki lengur hægt að slá
um sig með Financial Times,
Business Week eða Forbes.
Eins og það var auðvelt fyrir
fáum árum, þegar biesness var
töfraorðið og það virtist ekkert
af viti gerast annars staðæ-en í
kauphöllunum. Nú er það orðið
álíka aumkunarvert að viða að
sér þekkingu á stöðu stál-
bræðslunnar i Ameríku eða
sveiflunum á „junk“-bréfunum
og að hafa það á hreinu hvaða
ilmvatn Ellen Barkin notar eða
hjá hverjum hún svaf í menntó.
Þú hefur ekkert við það að
gera. Þér er nær að hugsa bet-
ur um sjálfan þig og það sem
að þér snýr.
ERCIN HflLLÆRISLEQ HLJÓMSVEIT
,,Endurkoma okkar veröur á Gaukn-
um núna i kvöld, en vid höfum ekki
spilaö apinberlega i Ivö ár, ef undan
er skilid brúdkaup Jóns Olafssonar
lúnlistarmanns," sagdi Jósep Friöriks-
son, einn medlima hljómsveilarinnar
Glauma.
Hljómsveitina skipa, auk Jóseps, þeir
Eggert Benjamínsson og Jakob Jóns-
son.
„Þetta er helmingurinn af hinum sál-
ugu Skriðjöklum. Við spilum aðallega
gamla islenska slagara og nokkur lög
Skriðjökla, það sem við erum að
gera er þó ekki beint svipað því sem
Skriðjöklar gerðu."
En af hverju Glaumar?
„Það er svona „lókal" húmor á bak
við nafnið, við höfum líka alltaf verið
hrifnir af þessum -ar-endingum. Ann-
ars erum við hallærisleg hljómsveit,
með ákaflega hallærislegt lagaval, og
erum stoltir af."
Við
mæLum
MEÖ
Að Póstur og sími mynd-
gkreyti símaskrána
leikjatölvunni sem George
Bush var gripinn með á sjúkra-
húsinu um daginn. Það sannað-
ist á honum að tölvuleikir auka
ekki ofbeldi heldur stuðla að
afvopnun
tvær töflur og ein Camel (
hörkugott kross-i
1, 2, 3, 4, 5 — dlmmallmm
fikin á sviðinci
í 100x2
klukkatíma
,,Nei ég er sko ekki búin ad
fú nóg af henni, ég hlakka
alllaf lil ad hilla hana aflur,
hún er svo skemmtileg," segir
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir leikkona um leikritid
Sigrúnu Astrósu.
Búið er að sýna leikritið 79
sinnum í Borgarleikhúsinu
og 19 sinnum úti á landi. Og
ekki er allt búið enn, því fyrir-
hugað er að setja leikritið á
svið að nýju eftir áramót.
Margrét segir að tímaskort-
ur hamli því fyrst og fremst
að hægt sé að byrja fyrr þótt
hún fegin vildi. Hún þurfi
fyrst að frumsýna tvö leikrit á
stóra sviðinu, „Ljón í síðbux-
um" eftir Björn Th. Björnsson
24. október, þar sem hún leiki
aðalhlutverkið, og svo gam-
anleikritið „Rugl í ríminu"
eftir Johan Nestroy 11. janúar.
En hvad er eiginlega svona
skemmtilegt vid Sigrúnu?
„Leikritið er svo skemmti-
legt og vel skrifað. Sigrún er
svo mikill húmoristi og svo
mannleg að það er endalaust
hægt að læra af henni um líf-
ið og tilveruna, um mannleg-
an breyskleika og svo fram-
vegis. Það eru ekki bara kon-
ur sem geta lært af Sigrúnu,
heldur allir sem sjá leikritið."
Hversu lengi gerir þú rád
fyrir ad vera samvislum viö
hana?
„Ég veit það ekki. Ætli ég
verði ekki að fara að kveðja
hana hvað úr hverju vegna
elli. Ég eldist nefnilega en
hún ekki, svo það fer að
verða á tæpasta vaði fyrir
mig að leika hana," sagði
Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Rautt eins
og hóruhós
„Ég málaöi staöinn rauöan
eins og hóruhús og keypti
nokkur húsgögn. Ég er meö
góöan mannskap meö mér,
eins og alltaf þarf ef vel á aö
ganga, og ég verö hérna efvel
gengur. En mér viröist hafa
lekist vel upp, því þaö er allt-
uffullt hús hérna og fararsniö
ú mér," segir Guðjón Sverrir
Rafnsson 24 úra drengur
sem tók viö rekstri skemmti-
staöarins Tunglsins viö Loekj-
argötu eftir 15 milljóna króna
gjaldþrot Björns Baldurs-
sonar í Lídó.
Eigendur hússins, Leo Löve,
lögfræðingur og rithöfundur,
Jón Guömundsson fasteigna-
sali og Birgir í Nýja kökuhús-
inu voru að skima eftir nýjum
aðila til að taka við rekstrin-
um þegar inn á teppið gekk
drengur, sem leit út fyrir að
vera 18 ára og vildi reyna. Ogi
síðan hefur verið fullt hús á
Tunglinu.
nokkur lög af nýju sólóplöt-
unni Tifa tifa, sem kemur i
verslanir á morgun, föstudag.
Á eftir Agli koma Vinir Dóra og
leika lög af geisladiskinum
Blue lce, sem fékk feiknagóð-
ar viðtökur og góöa dóma í
Japan fyrir nokkrum dögum.
Ég hef trú á að Egill blúsi út
með Dóra í kvöld svo það er
eins gott að missa ekki af
djamminu.
Á Staðið á öndinni leika stuð-
mennirnir Klang og kompaní i
kvöld og annað kvöld. Þetta er
hörkuband auk þess sem
hægt er að fá mat í háum
gæðaflnkki á Öndinni á góðu
verði. Á kántríkránni í Borgar-
virkinu leikur Borgarsveitin í
kvöld ásamt Önnu Vilhjálms
og gestasöngvaranum og
trúbadornum Óskari Einars-
syni. Á Gauknum verða
Glaumar í kvöld, en þar innan-
borðs eru meðal annarra Jak-
ob, Jósep og Eggert, sem voru
í Skriðjöklunum sálugu, en
það er huggulegra að vita
hvernig fólk lítur út þegar mað-
ur talar við það
Nlntendo-Game Boy
Grískir sjónvarpsmenn
eru nú á landinu vegna
tónleika þungarokks-
hljómsveitarinnar HAM,
sem heldur tónleika á
Duus-húsi í kvöld. óttar
proppé. söngvari hljóm-
sveitarinnar, segir að þeir
hafi alltaf haft mikinn
áhuga á grískri menningu
og því að komast inn á
gríska tónlistarmarkað-
inn. Þeir hafi í því augna-
miði sent út mikið magn
frumsaminnar tónlistar
og tekist að vekja athygli
á sér í útvarpsstöðvum
og víðar í Grikklandi. Með
komu sjónvarpsmanna til
landsins vonist þeir til að
geta komið ár sinni enn
betur fyrir borð í Grikk-
landi í framtíðinni.
Fyrir jólin kemur út hjá
Máli og menningu ný
skáldsaga eftir guomund
ANDRA THORSSON Sem
nefnist „Blái bláminn".
Guðmundur Andri hefur
áður sent frá sér skáld-
söguna „Mín káta ang-
ist". Hjá Máli og menn-
ingu kemur einnig út ný
Ijóðabók eftir sjón, sem
ber nafnið „Ég man ekki
eitthvað um skýin".
HVERJIR ERU HVAR?
Á Hard Rock Café eru eftirtald-
ir meðal fastagesta:
Gunnlaugur Þórðarson og fjöl-
skylda, Sævar Jónsson pipar-
sveinn og Þorgrímur Þráins-
son, Linda Pétursdóttir, Bonni
Ijósmyndari, Anna Margrét
módel, Egill Ólafsson og Tinna
Gunnlaugs ásamt börnum,
Sigmundur Ernir, Vigdis Finn-
bogadóttir, Svavar Egilsson og
synir, Sigfús Sigfússon i Heklu
og Gisli Guðmundsson i Bif-
reiðum og landbúnaðarvélum,
Jón og Sigurður Gísli Pálma-
synir i Hagkaup, Hermann
Ragnar Stefánsson og Unnur
Arngrímsdóttir, Lýður Friðjóns
og Pétur Björnsson í Kók.
POPPID
Það verður allt vitlaust á Púls-
inum um helgina í tilefni 1 árs
afmælisins. Afmælisdagskrá-
in hófst reyndar á mánudag-
inn var. I kvöld rugla saman
reytum Púlsinn og Skífan,
sem á 15 ára afmæli um þess-
ar mundir, með sérstakri
Irvnninmi á vflpntnnlnnn efni -
... Jkífunni. Það er Egill Ólafs-
son sem ríður á vaðið og leikur