Pressan - 10.10.1991, Side 40
40
FIMMTUDAGUR PRESSAN 10. OKTÓBER 1991
Uf eUtUi iUsuuaí
Félag kvikmyndageröar-
manna ætlar að halda
upp á afmæli sitt í lok
nóvember. Hátiöahöldin
hafa fengið nafniö „Leys-
ingar" og munu hefjast
meö heimilda- og stutt
myndahátíð i Háskóla-
bíói. Á hátiðinni veröa||
meöal annars sýndar
myndir frá Eystrasalts-
lóndunum, Þýskalandi,
Frakklandi, Englandi og
Noröurlöndunurh. Jafn-
framt veröa sýndar ís-
lenskar heimilda- og
stuttmyndirsem hlutlaus
dómnefnd mun velja úr
innsendum myndum.
KRISTÍN OMARSDOTTIR rit-
höfundur hefur fengist
viö myndlist i hjávérkum
og siöustu bók hennar
prýddi mynd eftir hana
sjálfa. Nú hefur Kristin
fært út kviarnar og mynd-
skreytir auk þess bækur
eftir aöra höfunda og
mun ný bók eftir
bresk/japanska höfund-
inn kazuo ishiguro koma
út i íslenskri þýöingu hjá
bókaforlaginu Bjarti nú
um jólin með kápumynd
eftir Kristinu. Sjálf sendir
hún frá sér bókina „Einu
sinni sögur", sem kemur
út hjá Máli og menningu
fyrir jólin.
Hljómsveitin Ný Dönsk
sendir frá sér plötu i
haust sem ber nafniö De
luxe. Hljómsveitin, meö
þá DANÍEL ÁGÚST Og BJÓRN
jr. í fararbroddi, nýtur fá-
dæma vinsælda meðal
unglinga. Platan var tekin
upp á aðeins níu dögum í
hljóðveri og mikiö af því
sem leikið var í fyrstu
töku stendur.
Það er tiundi í dag og ég
ætla að taka smámeðlaga-
skrens á kránum og tókka
á einstæðu mæðrunum.
Með því að höfða til aum-
ingjadýrkunar hjá sumum
þeirra er hægt að drekka
frítt fram að lokun. Og jafn-
vel lengur ef maður hefur
heppnina með sér.
UppÁlnAlds
VÍNÍð
Olafur Haukur
Johnson
viöskiptafræöingur
..Mill uppúhuldsvín er Clwl-
euu Talhol írá Hordeuux.
Vinu) skipar þennan sess i
liufia mínum, þar sem þai)
uar liesla rauðuinid sem
félihsl í „riliinu" þei>ur éif
fékk úliufia ú uíni, úrid H)H4.
Vínid er mjúkt, fremur
hrafiðmikið. med Ijúfum
áwuxtailm ofi lönfiu eftir-
brafiði."
HAM (Úttar Proppé, Sigurjon
Kjartansson, Arnar Geir
Ómarsson, Björn Blöndal og
Flosi Þorgeirsson) veröur aftur
á móti á Duus-húsi með tón-
leika í kvöld og af því tilefni
hefur griska sjónvarpið sent
lið til landsins til aö festa
djöflarokkið á filmu, hvorki
meira né minna. Á Blúsbarn-
um leikur hljómsveitin Plató
vægðarlausan blús í kvöld
(Guðfinnur Karls syngur,
Bubbi á gítar, Starri á bassa og
Jonni á trommur), en þeir eru
mjög fjölhæfir piltarnir, léku
gamalt Hendrix- og Led Zep-
pelin-rokk um síðustu helgi.
Guömundur Rúnar leikur og
syngur við hvern sinn fingur
súrmjólk í hádeginu og seríós
á kvöldin og fleiri lög á LA-
kaffi í kvöld.
Á föstudags- og laugardags-
kvöld verður blúskvöld á Púls-
inum, þar sem fram koma Vinir
Dóra, Blúsmenn Andreu,
Tregasveitin og kannski KK-
band, ef þeir sjá sér fært að yf-
irgefa hljóðverið, því þeir eru
að vinna að plötu þessa
stundina. Blúsari DV skoraði á
Stöð 2 um síðustu helgi að
senda einn blúsaöan um
þessa helgi og ég vona aö það
verði Sigursteinn Másson, því
hann hefur hæfileika svo um
munar, þaö þekkja þeir sem
þekkja hannl Borgarsveitin og
Bjarni Ara verða i Borgarvirk-
inu föstudagskvöld og laugar-
dagskvöld. I Skuggasal Hótels
Borgar verður Tríó Eddu Borg á
föstudags- og laugardags-
kvöldið (Björn Thoroddsen á
gítar og Bjarni Sveinbjörnsson
á kontra), en i danssalnum á
hótelinu ku verða einhverjar
dúndur dansblöðrur fram eftir
kvöldi undir stjórn plötusnúð-
anna Kidda big foot og
D J-mercedes. Glaumar verða á
Gauknum á föstudagskvöldið
og BP-blús á Blúsbarnum.
Borgarmenn lofa óvæntri en
skemmtilegri uppákomu. Viö
tvö verðum hjá Mími á föstu-
dagskvöldið (bara að minna
þig á það). Á Hótel íslandi leit-
ar eldri kynslóðin uppruna
síns og snýr Aftur til fortiöar á
föstudags- og laugardags-
kvöld en klæðskiptingar leita
VERKFfiLL OG
KRfiBBfiMEIN
/ kvöld verdur frumsýnt á
litla svidinu í Borgarleikhús-
inu leikritid „Þétting" eflir
Sveinbjörn I. Baldvinsson í
leiksljórn Hallmars Sigurds-
sonar.
Ungur tónlistarmaður og
kennari stendur í eldlínunni í
yfirvofandi verkfalli opin-
berra starfsmanna, en mitt í
baráttunni verður Ijóst að
móðir hans er heltekin af
krabbameini. Þessar and-
stæður verða kveikjan að
grimmilegu uppgjöri meðal
meðlima fjölskyldunnar, þar
sem allir láta allt flakka.
Hvers vegna valdirdu þetla
efni, Sveinbjörn?
,,Ég valdi það nú ekki sér-
staklega. Það eru frekar ein-
hverjir atburðir í mannlífinu
sem verða til þess að maður
fer að setja efni á blað. Svo
sér maður til hvað úr verður
-og í þessu tilviki er þetta út-
koman, — en þetta er ekki
sannsögulegt leikrit."
Þetta er ekki frumraun
Sveinbjarnar í leikritun. Með-
an hann var við háskólanám
i Los Angeles ritaði hann
nokkra einþáttunga sem sett-
ir voru upp þar ytra. Meðal
efnis eftir Sveinbjörn má
nefna sagnasafnið Slóra
brúna vœngi, sem kom út ár-
ið 1989.
Meðal leikenda í Þéttingu
eru Kristján Franklín Magn-
ús, Pétur Einarsson, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Soffía Jak-
obsdóttir og Sigrún Waage.
Sveinbjörn I. Baldvinsson fær eldvígslu hjá áhorfendum Borgar-
leikhússins í kvöld.
Símsvari
vikunnar
Jóna Rúna Kvaran
miðill og útvarpskona
Rödd Sigurðar Pélurs Harðarsonar
llylur eltirfarandi skilaboð:
„Þetta er sjálfvirkur símsvari hjá Jónu
og Ævari Kvaran. Af sérstökum
ástæöum svara Jóna og Ævar ekki í
simann i dag. Að öllu jöfnu svarar
Ævar símanum á mánudögum og fimmtudögum milli ellefu og tólf fyrir
hádegi vegna fyrirbæna. Jóna svarar simanum á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum milli tólf og þrettán. Ef um er að ræða mjög
áriðandi skilaboö þá vinsamlegast bíðið eftir hljóðmerkinu og lesiö síðan
inn. Ef um er að ræða eitthvað sem tengist þessum viðtalstímum Jónu og
Ævars og ef það má bíða, þá vinsamlegast notið viðtalstimana.
Hljóömerkið kemur innan skamms. Þakkir."
Jilatart-
BOB SEGER
THE FIRE INSIDE
Seger hefur ekki verið
afkastamikill í seinni
tíð. Þessi plata er að-
eins sú þriðja síðan
1980, þegar Against
the Wind sló í gegn.
Hún er sú besta síðan
þá, góð lög — góður
kraftur. Amerískt rokk
eins og hjá Bruce
Springsteen og John
Mellencamp.
Fær 7 af 10.
að einhverju ööru með kabar-
ett á Moulin Rouge. Hver veit
nema Páll Hjálmtýs liti inn.
A laugardagskvöldiö veröa
Blautir dropar C.Segðu
mér...") á Öndinni. Þeir voru
meðal annars aðaldriffjöörin i
safnplötunni sem gefin var út
til styrktar Krísuvikursamtök-
unum a sínum tíma. Hörku-
band. Á laugardagskvöldið
verður ný hljómsveit, Mikk
refur, á Gauknum. Óþekkt
stærð en ku vera nokkuð sleif
og Perez verður á Blusbarnurr
og leikur blúsaðan djass. Næt
urvaktin (Bessi, Halli og Laddi]
er eins og venjulega í Súlnasal
á laugardagskvöldið og Við
työ hjá Mími.
Á sunnudagskvöldið lýkur af-
mælisdagskrá Púlsins. Þá
verður væntanlega kynnt efni
frá Steinum & PS. Auk þess
standa vonir til aö KK-band
komi fram, Ný dönsk og Friðrik
Karlsson. Það verður sérstakt
kántríkvöld á sunnudags-
kvöldið í Borgarkránni og mun
Borgarsveitin ásamt Önnu Vil-
hjálms halda uppi stuðinu
framyfir miðnætti. Rottan er á
Gauknum á sunnudagskvöld-
ið og KGB á Blúsbarnum.
Grimmur hipp-hoppari eftir
yfirhalningu í Undirgöngun-
um.
Eitthvað fyrir
hipp-hoppara
,,Um daginn fékk ég stóra
sendingu af hljómplötum og
ég hafdi þann háttinn á ad ég
tók efstu plötuna í bunkan-
um og setti hana á fóninn og
sá sem var fyrstur ad rétta
upp hönd fékk plötuna — og
plöturnar klárudust. Þad var
slegist um þœr, ég hef aldrei
séd svona ádur, alveg meiri-
háttar. . .,“ sagdi Agnar
Agnarsson, 19 ára eigandi
verslunarinnar „Undirgang-
anria'' í Þingholtsstrœti.
Venjulegur og óspjallaður
unglingur, sem gengur í
óvitaskap sínum framhjá
Undirgöngunum, á það á
hættu að sogast inn og um-
breytast í fullkominn
hipp-hoppara, sem bylgjast
um bæinn upp frá því. í búð-
inni er ærandi danstónlist, í
loftinu hangir ýmislegt gling-
ur úr gleri og silfri, hattar,
húfur og skór, áprentaðir síð-
ermabolir í hillum.
,,Ég kýli á öðruvísi föt og
tónlist, sem enginn annar
flytur inn," segir Agnar.
jb'uuuna
dUnneJk
Friörik Þór
Friöriksson
kvikmyndageröarmaöur
PRESSAN bað Friðrik
Þór Friðriksson kvik-
myndagerðarmann að
vera gestgjafa í ímynduðu
kvöldverðarboði. Hann
mátti bjóða hverjum sem
honum datt í hug og gest-
ir hans eru:
Marilyn Monroe
til að láta hana syngja
There is a River of no
Return.
John F. Kennedy
þau hafa svo mikið að
spjalla saman.
Grettir & GÍámur
til að hafa sænska
menningarstrauma á
staðnum og þjóðlega
glímu.
Lenín & Rósa Ingólfs
þau hafa margt að
spjalla þvi Lenín er svo
merkilegur maður.
Hann taldi líka kvik-
myndagerðina mikil-
vægustu listgreinina.
Hallbjörn Hjartarson
hann mundi að sjálf-
sögðu taka lagið.
Trigger
það er allt í lagi að hafa
eina grænmetisætu í
boðinu.
Eva
hún fær ekki að taka
Adam með. Það er ým-
islegt sem þati að
ræða við þá konu því
hún hefur margt á
samviskunni.
LÁRÉIT: 1 herðakistillinn 6 trjástofnar 11 eld 12 umbúðir 13 fugls
15 skvampar 17 eyði 18 baggi 20 kvabb 21 hóta 23 rykkorns 24
dreitill 25 þrána 27 fuðrir 28 hlunkur 29 skraut 32 fótabúnaðinn 36
tré 37 hlykk 39 fuglar 40 hress 41 vaffla 43 strítt 44 múrsteinar 46
fjara 48 gælunafn 49 makaði 50 flöktir 51 útlimina.
LÓÐRÉTT: 1 garðplanta 2 skátadreng 3 hegðun 4 steinn 5 gabba 6
umstang 7 sívalningur 8 öskur 9 ættarnafn 10 minnaðir 14 farga 16
viðbót Í9 uppstytta 22 ímugustur 24 trábúta 26 hagnað 27 hismi 29
andlit 30sárakanni 31 rugla 32 sukk 34 plal 35 ræktarsemina 37 krár
38 stara 41 þvati 42 kámar 45 land 47 óðagot.