Pressan - 17.10.1991, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. OKTÓBER 1991
17
T
M. veir málarameistarar á Akur-
eyri skrifuðu bæjarráði bréf þar sem
þeir mótmæltu hvernig staðið var
að útboði vinnu við Glerárskóla.
Málarameistararnir tveir, Stefán
Jónsson og Björn Jónsson, starfa
saman. Á föstudegi var útboðsgögn-
um stungið inn um bréfalúgu heima
hjá Stefáni. Tilboðum átti að skila
næsta þriðjudag. Hann var ekki í
bænum og kom ekki fyrr en eftir að
tilboðin voru opnuð. Stefán og
Björn gagnrýna að ekki hafi verið
reynt að hafa samband við Björn.
Akureyri er ekki stærri eða meiri
bær en það að aðeins koma fimm
eða sex aðilar til greina í verk það
sem vinna á í Glerárskóla. Það hefði
því verið hægðarleikur að tryggja
að allir þeir aðilar hefðu jafnan kost
á að bjóða í. Verkið kostaði um eina
milljón króna ...
A
± mJveg er með ólíkindum hvað
blaða- og fréttamönnum hefur
gengið illa að læra nafn eins af þing-
mönnunum sem
tóku sæti á Alþingi
eftir síðustu kosn-
ingar. Sigbjörn
Gunnarsson, þing-
maður Alþýðu-
flokksáNorðurlandi
eystra, er oftar
nefndur Sigurbjörn en sínu rétta
nafni, Sigbjörn. Ekki er hægt að
taka þennan nafnarugling sem mis-
tök, heldur hlýtur hann að flokkast
undir vanþekkingu. Þjóðviljanum
urðu hins vegar á mistök í ágætri
grein um landsliðsmennina í brids.
Þar var Aðalsteinn Jörgensen
sagður vera sjálfsagður atvinnurek-
andi...
IVaup Baldvins Jónssonar á
Aðalstöðinni hafa orðið mörgum
umhugsunarefni. Stöðin var sem
kunnugt er í eigu Ól-
afs Laufdal en
skráð á börn hans. í
fyrra var stöðin boð-
in til sölu á 14 til 17
milljónir króna, en
mest mun það hafa
verið í formi yfir-
töku á skuldum. Þá var rætt um að
Ólafur hefði tapað einni og hálfri
milljón króna á mánuði á stöðinni.
Einnig er rætt um að þeir Baldvin
og Ólafur eru hinir mestu mátar og
skýrir það að nokkru kaupin ...
v
▼ el var fylgst með gengi lands-
liðsins í brids í Heimsmeistara-
keppninni í Yokohama í Japan. Fjöl-
miðlar kostuðu mismiklu til við að
færa fólki fréttir og viðtöl frá keppn-
inni. Morgunblaðið gerði mikið úr
sinu framlagi. Guðmundur Sv.
Hermannsson, blaðamaður á
Mogganum og varaforseti Brids-
sambandsins, var í Japan. Mogginn
sá ástæðu til að geta um það að
blaðið væri eini fjölmiðillinn sem
hefði sérstakan blaðamann á
keppnisstað. Reyndar fór Guðmund-
ur ekki alfarið á vegum Moggans,
heldur einnig sem fararstjóri á veg-
um Bridssambandsins ...
LAUSN A KROSSGATU Á BLS. 40
Þessa auglýsingu skaltu lesa vandlega
Allan sólarhringinn, 365 daga ársirisrfeta börn og
unglingar hringt í símaþjónustu Rauðakrosshússins
til að leita aðstoðar eða ráðlegginga... nji iiíin 1
Áttu í erfi&leikum ?
Hefuröu áhyggjur vegna einhvers ?
Vantar þig einhvem tíí aö tala viö ?
Er þér strítt ?
Skilja félagar þínir þig útundan ?
Líöur þér ia vegna feimni ?
Viltu ræða viökvæm mál ?
Vantar þig upplýsingar um getnaðar-
varnir, kynsjúkdóma, blæðingar,
þungun eða fóstureyðingu ?
Nærðu engu sambandí við foreldra þína ?
Hefurðu orðið að þola ofbeldi ?
Hefurðu orðið fyrír kynferðislegri áreitni
eða kynferðislegu ofbeldi ?
Ertu að gefast upp á drykkjuskap eða
annarri óreglu heima hjá þér ?
Hefurðu ekki lengur stjóm á áfengisneyslu
eða notkun annana vímuefna ?
Finnst þér þú ekki eiga neitt heimili lengur ?
Átt þú ekki í önnur hús að venda ?
Áttu í erfiðleikum í skóla ?
Svaririn einhverri spumingu játandi, gstí þaö
breytt miklu fyrir þíg ai hringja í okkur.
Vii erum reiiubúin ai hlusta, rsia vii þíg og
reyna ai leysa úr vanda þínum.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS heftir verið starfrækt
frá 14. desember 1985 og á þeím tíma hafa yfir 8.000 símtöl átt sér stað
á mílií barna eða unglínga og starfsmanna hússins.
Símhringíngarnar koma allsstaðar að á landínu og er SÍMAÞJÓNUSTA
RAUÐAKROSSHÚSSINS fyrst og fremst ætluð ungmennum að 20 ára aidri. JÚjjý ^
Nú hefur svokallað grænt númer veríð tekíð í notkun. Það er fyrír þá sem hringja
frá öðru svæðisnúmeri en 91 og kostar nú jafn mikið að hríngja í það og ugjJ|
ínnanbæjarsímtal værí að ræða og það skráist ekki á sundurliðaða simreíkningf^p
og athugið að ekki þarf að gefa upp nafn eða aðrar upplýsíngar þegar hringt er. W
Grœnt númer
Hverjir hringja í
SÍMAÞJÓNUSTU
RAUÐAKROSSHÚSSINS ?
111
mmmmm| < n »iwm w
íZ’ /-7
Fjöldi símtula til símaþjónustunnar á mánuði árið 1990
- 'n/'zrz'ktv?az’cp'c?'’— r-svevc?'
r-r-r-r-r-f-r-r-r- r- 0/0/0/0/07
Hvenær sólarhringsins var hringt í símaþjónustuna árið 1990
Kíwanískíúbburínn KATLA
styrkír þessa auglýsíngu
Alþjóðamarkmið
Kiwanishreyfmgarínnar
árín 1990 - 1993:
„Börnín fyrst
og fremst“
RAUÐAKROSSHUSIÐ
TJARNARGÖTU 35,101 REYKJAVÍK
Þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu
hringi í síma: 62 22 66
Þeir sem hringja utan af landi hringi í
SÍma: 99-66 22 (Ekki svæöisnúmer91)