Pressan - 17.10.1991, Blaðsíða 4

Pressan - 17.10.1991, Blaðsíða 4
FRANCE Þökk sé Menningarstofnun íslands og Frakklands á sviði popptónlistar, en ég mun seint gleyma tónleikum AMINU fyrir mánuði. Gleðilátum áhorfenda ætlaði seint að linna og endaði með því að AMINA og hljómsveit spiluðu eina klukkustund og fimmtíu mínútur framyfir tíma. Og nú gefst okkur tækifæri til < sjá og heyra í tveimur af frægustu popp- og rokkhljómsveitum Frakka, en það eru Babylon Fighters og Satellites, en þessi stórskemmtilegu bönd spila ásamt Risaeðlunni á Hótel íslandi í sarrrt Lísa • aás 2 páls a Ras Bögga- að V E S K I Við fórum í veskjaleit og fundum skemmtiiegt úrval í HYGEU í Kringlunni. Bjarni Brynjólfsson, Mann- lífi, og Helgi Björnsson, poppari og leikari. Tinna Gunnlaugs leikkona ásamt hinni einu sönnu Stínu Hauks. '$uó<mv4Kx 17. OKTÓBER 1991 Duv & A/ight Platan Kettlingar kemur skemmtilega á óuart. Valdi og hljómsueit troða SKIFAN opnaði glæsilega hljómplötuverslun við Laugaveg s.l. föstudag og að sjálfsögðu mætti fjöldinn allur af gestum. VIVE LA upp í Ingólfscafé um helgina og frumflytja efni plötunnar. í s i Sigurðardóttur. Reimar snöggur upp á lagið. Við settumst því niður samkvæmt þessari áætlun. en Reimar varð fljótt syfjað- ur og við sömdum um að ég græfi uppi svörin og slyppi við hálfsmánaðar sendiferð- ir í staðinn. Reimar lagði sig upp í sófa og hraut. Maðka- fluga hafði vaknað og suðaði í sólinni í gluggakistunni þótt hávetur væri á meðan ég puðaði yfir námsefninu og hef ég ekki í annan eins skólaþrældóm komist um mína daga. Ég gat ekki einu sinni munað dönsku mál- fræðina þótt ég hefði hana á borðinu fyrir framan mig. En nú kom babb í bátinn. Við Reimar vorum báðir af- leitir í bókfærslu. Við gátum ekki einu sinni reiknað út verkefnið. Kennarar eru lúmskir. Ég stakk upp á því að við töluðum við Tinnu og Kötlu og fengjum þær í verk- efnið og svo yrðum við bar- asta að leggja það á okkur að læra það utan að, en Reimar vaknaði afundinn og sagði að kvenfólki væri ekki treystandi undir neinum kringumstæðum, það væri sín sára reynsla. Hann hringdi þess vegna í tvíbura, tvo bókfærslusnillinga, sem börðust sín á milli um bók- færslubikarinn, sem var eini farandbikar skólans, boðaði þá á staðinn og sagði þeim að kaupa kók í leiðinni. Þeir stóðust ekki mátið að koma þótt ég fullyrði að þeir hefðu alls ekki þurft á því að halda. En þetta er mín reynsla af fólki. Mikill vill meira. Tví- burarnir hétu Lárus og Kiddi og voru kallaðir Lalli debet og Kiddi kredit. Þeir voru nákvæmlega eins, báðir bólugrafnir og nærsýnir og gengu með kringlótt gler- augu. Þeim þótti mikill heið- ur að koma heim til mín, því þeir voru kúristar skólans en við Reimar vorum töffararn- ir. Og nú settust þessar tvær mannlegu tölvur að því að reikna og reikna og það tók þá ekki langa stund að fá verkefnið til að ganga upp. — Reimar renndi niður síðustu dropunum úr kók- flöskunni sinni og ropaði. — Ég er búinn að hugsa þetta strákar. Þið debet og kredit fáið báðir níu komma fimm og hirðið bókfærslubikarinn saman. Við Nasi verðum rétt á eftir með svona níu báðir. Eruð þið sáttir við það? Bræðurnir mögluðu og tóku að þrátta sín á milli; báðir vildu að hinn gæfi eftir nokkrar kommur svo annar þeirra mætti taka tíu og verða dúx, en orð Reimars voru lög. Og nú tóku prófin við eitt af öðru. Óiafur Cunnarsson kvöld. Ég mæli eindregið með þessum hljómleikum. ■SFIRÐING^ og ævintýri hans i Reykjavík Nú blasti hamingjan við okkur Reimari báðum. Við sátum með miðsvetrarpróf- in í höndunum, höfðum fengið þau beint úr prent- smiðjunni fyrir slembilukku og prentsvertan ekki þorn- uð. í mér var samt nokkurt óyndi. Ég gat ekki hætt að hugsa um hann pabba minn, hann Ken Jones frá Suð- ur-Karólínu. Ég gekk með myndina í brjóstvasanum og tók hana út oft á dag þegar enginn sá til og alltaf var hann jafn kolbikasvartur, þér að segja, lesandi góður. Námshestar Ég eggjaði Reimar lögeggj- an að upplýsa málið; var fað- ir minn lífs eða liðinn? Hann brást við vondur. — Nasi, enn þann dag í dag veit eng- inn hver var Jack the Ripper, ætlastu til að ég upplýsi svona eldgamalt mál á nó- inu? Nei, góði. Mig fór að gruna ýmislegt þar sem ég hafði lofað að sendast þar til hann væri bú- inn að upplýsa málið að fullu. Við breiddum úr prófun- um á borðstofuborðinu. — Hvað eruð þið að gera strák- ar? spurði mamma. — Þræla við próflestur. svaraði ég. Það hnussaði í föður mínum. — Nasi, sagði Reimar þeg- ar við vorum orðnir tveir. — Ég held það væri glapræði fyrir okkur að taka tíu í öllu. Ég meina, þú ert lélegasti maður á landinu í landa- fræði og hefur ekki hug- mynd um hvar Esjan er þótt hún blasi við út um glugg- ann. Hvað heldurðu að verði sagt ef þú verður hæstur yfir skólann? Það kemur til með að vekja grunsemdir, vinur minn. — En það er bara svo freistandi, ho ho ho, sagði ég. Ég sat með landafræði- prófið á hnjánum og var bú- inn að grafa það upp í bók- inni mér til mikillar furðu að Skotar framleiddu hitt og þetta annað en viskí. — Ég legg til við svindlum eins og menn og lærum bara visst mikið fyrir prófin og tökum tíu í tveim fögum. Níu í svona einu. Og átta í rest- inni. Og verðum jafnir í aðal- einkunn. — Ég skil hvað þú meinar, sagði ég. — Hver var t.d. Jón Hjalta- lín? spurði Reimar upp úr þurru. — Er hann ekki hand- boltamaður í Víkingi? — Nei vinur, hann var biskup. Þarna sérðu hvernig þín sögukunnátta er. Hvern- ig heldurðu að upplitið verði á þeim á kennarastofunni ef þú verður efstur í sögu? Nei, göngum hægt um gleðinnar dyr. — Já, það er það sem ég er að segja, sagði ég. — Nei, ég sagði það, sagði

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.