Pressan - 17.10.1991, Blaðsíða 22

Pressan - 17.10.1991, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. OKTÓBER 1991 + ÍP, emnqar Kipptu fjármálunum skuldbindingar standi undir greidslubyrdi. 2. Studla ad þuí ad svo ueröi búiö um hnútana, aö tekjur séu ekki sídur tryggd- ar en fjármagn. 3. Hyggja ad stofnun nýrra Sigtúnssamtaka gegn uaxta- okrinu. Hefur þú fjárfest vitlaust, Ögmundur? „Ætli ég hafi ekki alltaf verið nægilega blankur tii að ráðast ekki í mjög slæm- ar fjárfestingar." Vertu skilvís „Greiðslukort örva fólk til viðskipta. Hinsvegar er það svo að langflestir eru orðnir vanir meðferð þeirra og vita hvað i húfi er ef fólk fer út af sporinu. Greiðslukort gefa ýmsa möguleika en langflestir kunna fótum sín- um forráð," sagði einar s. einarsson, forstjóri VISA ís- land. Hann gaf þessi ráð: 1. Að fólk gangi hœgt um gleðinnar dyr með greiðslu- korti sínu. 2. Huga vel að gæiðslubyrði sinni á huerjum tímu suo ekki sé lifað um efni fram. 3. Að uera skiluís. Það er uísasta leiðin til uelfarnaðar í uiðskiptum. Hefur þú einhuern tíma keypt eitthuað sem síðar hefur reynst slæm fjárfest- ing? „Ætli ég geti ekki nefnt fótanuddtækið sem ég keypti á sínum tíma. Það liggur ónotað í dag." Fylgstu vel með EYÐSLU „Til okkar koma mörg dæmi um fjárhagsörðug- leika fólks. Stærstu málin fyrir stærstan hluta fólks eru fjármögnun til kaupa á eigin húsnæði," segir brynj- ÓLFUR HELGASON, aðstoðar- bankastjóri í Landsbankan- um. Hann vildi gefa fólki þessi ráð: 1. Að eyöa ekki um efni fram og gera greiðsluáœtlun fjölskyldunnar. Þjónustufull- trúar í Landsbankanum geta aðstoöað og eru með handhœgan ramma til þess að fylla út í. Nauðsynlegt er að fylgjast uel með eyðslu bœði á tékkheftinu og greiðslukortunum, þar á meðal sjálfuirkum skuld- fœrslum uegna ýmiss konar sumninga. 2. Reyna að spara reglu- lega, huersu lág sem sú upphœð kann að uera. Huga að þuí að sá sparnað- ur sé á öruggu sparnaðar- formi með jákuceöri raun- ávöxtun, til dœmis Kjörbók, Landsbók, Grunni og örugg- um uerðbréfum. 3. Það er dýrt að taka lán. Nauðsynlegt er að hugsa uandlega um huer endur- greiöslubyrðin uerður. Lán- m veitandi getur aðstoðað ruið þaö mat. Lánshœfni mótast af nokkrum þáttum. k Tekjumöguleikum, sögu ^ 7 bankauiðskiptum, I eignastöðu og W tryggingarmöguleikum. ' Ábyrgðir sem einstaklingur ueitir öðrum geta skert láns- hœfni hans Hefur þú gert slœm kaup Brynjólfur? „Eg man nú ekki eftir neinu svona í svipinn. En ég hef sjálfsagt einhvern tíma gert slæm kaup." Dreifðu ÁHÆTTUNNI FRIÐRIK JÓHANNSSON, „Gerid greiðsluáætlanir eg varist off járfestingar." ODDNÝ OSKARSDÓTTIR. framkvæmdastjóri Fjárfest- ingarfélags íslands, hafði þessi ráð til lesenda: 1. Huer er tilgangurinn með sparnaðinum? í fyrsta lagi þarf sparifjáreigandinn aö setja sér markmiö. 777 huað larigs tíma á að spar? Er uerið að spara í tiltölu- lega skamman tíma, eitt til fimm ár, eöa er ueriö að spara í mjög langan tíma, til dœmis ungt fólk að spara til elliáranna? Þegar uerið er að setja sér markmið um spurnað þarf að skoða stöðuna A huaða aldri er sá sem s/xirar, huaða tekjur hefur liann, huaða eignir á hann fyrir og huer er skattaleg staða hans? Fjárfesting þarf að megin- stoifni að skiptast í þrjá hluta. Það er fjárfesting sem uex. Þar erum við aö tala um langtímasparnað, til dœmis hlutabréf og uerð- bréfasjóðsbréf til lengri tíma. Þessi hluti þarf að uera bundinn í langan tíma. Fjárfesting sem gefur stöð- ugur tekjur. Hér eru til dœmis spariskírtani með föstum uöxtum, húsbréf, bankabréf og bréf eigna- leigufyrirtœkja. Slík bréf œtti að kaupa með nokkuð langan tíma í huga, til að mynda þrjú til fimm ár. 2.,,Peningar eru eins og mykja, þeir eru gagnslausir sé þeim ekki uel clreift." (Francis Bacon, 1561—1(125.) Þessi setning á eins uel uið í dag og fyrir 400 árum. Þetta er ein mikilucegasta reglan í sambandi uið sparnað og fjárfestingar. Það er að dreifa áhœttunni. Það eru engin sparnaðar- form áhættulaus og þá er- um uið líka að tala um fast- eignir, gull og spariskírteini ríkissjóös. Áhœttan getur uerið marguísleg. Það er hœgt að tala um uaxtaáhœttu, geng- isáhœttu, verðbólguáhœttu, áhœttu eftir atuinnugreinum og áhœttu eftir suœðum. Það er afar mikilvœgt að sparifjáreigendur séu ekki með allt sitt sparifé í sama farueginum. Það getur uerið misjafnt huernig spariféð á að dreifast eftir aðstœðum fólks en það er nauðsynlegt að dreifa þuí. Veröbréfasjóðir hafa þaö markmið að dreifa áhœttu. Þeir fjárfesta í mismunandi „Stofnum ný Sigtúns- samtölc." OGMUNDUR JÓNASSON. svo miklu meira uirði en það sem þeir fá lánað. Fólk œtti_ að taka ráögjöf með vara 5g skuldsetja sig minna en meira. Eftir því sem skuldir hœkka þuí hœgari verður eignamyndunin, og þuí örð- ugra verður að eignast meira. 3. Eyddu minna en aflað er. Settu þér það markmið að leggja fyrir fé og vera vak- andi fyrir sparnaðarleiðum. Hefur þá fjárfest vitlaust, Þórarinn? „Ugglaust hef ég gert það. Ég hugsa að mín lakasta fjárfesting sé þvottakústur sem ég keypti til að nota til að þvo gluggana. Hann hef- ur lítið verið notaður." „Slcilvisi er visasta leiðin til velfarnaðar ■ viðskipt- un." ÓLAFUR S. EINARSSON. „Fjárfesting þarf að meg- instofni að skiptast i þrjá hluta." FRIÐRIK JÓHANNSSON. „Sparaðu á öruggu sparnaða rf ormi." BRYNJÓLFUR HELGASON. ,,Gjalddagi sem kemur á óvart afskaplega óheppi- legur." ÞÓRARINN V. ÞÓRARINSSON. verðbréfum og reyna þannig að minnka áhœttuna og há- marka ávöxtun. Allir sem eiga atthvert sparifé, og œtla að eiga til langs tíma, œttu að fjárfesta í erlendum verðbréfum að einhverju marki, en það dregur úr áhœttu sem ís- lenskt efnahagslíf kann að hafa á sparifé. 3. Allir sparifjáreigendur œttu að afla sér greinar- góðra upplýsinga um þá möguleika sem í boði eru. Það getur uerið nokkuð flókið mál en ráðgjafar uerðbréfafyrirtœkjanna eru yfirleitt í stakk búnir til að veita upplýsingar. Þá eru einnig gefin út fréttabréf af verðbréfafyrirtœkjunum og dagblöðin hafa sum huer fasta dálka með upplýsing- um um peningamarkaðinn. Skuldsettu þig MINNA EN MEIRA ÞORARINN V. ÞÓRARINSSON hafði þetta til málanna að leggja. 1. Gerðu áœtlanir um út- gjöld og tekjur. Gjalddagi af láni sem kemur á óuart er afskaplega óheppilegur og það er oft fyrsta leiðin til að missa tökin á fjármálunum. Kosturinn við að verö- bólgan hefur lœkkað mikið er sá að nú er hœgt að gera áœtlanir þannig að skakkar innan uið tveimur prósent- um. 2.1 húsnœðiskaupum, sem er stœrsta málið fyrir þorra fólks, er þaö sem menn eiga Kauptu SPARISKÍRTEINI „Ég get gefið fólki þrjú góð ráð án þess að hugsa mig um,“ sagði ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON, formað- ur Alþýðubandalagsins og fyrrverandi fjármálaráð- herra: 1. Kauptu spariskírteini rík- issjóðs, þuí þau eru trygg- ustu pappírar í umferð hér, þegar til lengdar lœtur. 2. Kauptu spariskírteini rík- issjóðs því það stuðlar að lægri uerðbólgu og jafnvœgi í efnahagsmálum. 3. Kauptu spariskírteini rík- issjóðs því það er besta leið- in fyrir þig og fjölskyldu þina. Er Ólafur var spurður hvort hann hefði einhvern tímann fjárfest vitlaust svar- aði hann: „Ég hef aldrei gert það svo neinum upp- hæðum nemi.“ ## Kauptu spari- skirteini rikis- sjóðs." OLAFUR RAGNAR GRIMSSON. +

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.