Pressan - 17.10.1991, Blaðsíða 20

Pressan - 17.10.1991, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. OKTÓBER 1991 ,,Vegur siömenningarinnar er lagd- ur skaltsedlum," sagdi Arnold H. Glascoui. ,,Gjalda skall þú keisar- anum þaö sem keisarans er og Guöi þaö sem Guös er“ sagöi Jes- ús Kristur. Hann haföi þá aöferö viö aö greiöa skatlinn sinn aö senda Pétur niöur aö vatni til aö kasta út neti, draga fisk aö landi og veiöa gulldúkat úr munninum á honum. „Þaö lítur út fyrir aö skattborgarinn veröi fyrsta auölind jaröarinnar sem veröur þurraus- in," sagöi einhver langþreyttur skattgreiöandi. Ríkisbréf gefa mjög góða ávöxtun og hafa sveigjanlegan lánstíma Ríkisbréf bera breytilega vexti sem miöa vib vegib mebaltal útlánsvaxta bankastofnana. Þessir vextir eru mjög háir í dag eba um 22%. Ofan á þetta bætist ab Ríkisbréf eru stimpilfrjáls og undanþegin eignarskatti. Lánstími Ríkisbréfa er mjög sveigjanlegur; eba frá 3 mánubum til 3ja ára, og hægt er ab velja um innlausnardag hvenær sem er tímabilinu. Hafbu samband vib Seblabanka íslands eba Þjónustumibstöb ríkisverbbréfa. íÞjónustu- mibstöbinni færbu ókeypis vörslu, innlausn, endurnýjun og umsjón meb ríkisverbbréfum. Ávöxtun Lánstími á ári, nú Ríkisbréf 22% 3 mán.- 3 ár Kalkofnsvegi 1, sími 91- 69 96 00 ÞJ ONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæð, sími 91- 62 60 40 Kringlunni, sími 91- 68 97 97 AUÐUR „Eign er þjófnaöur," sagöi Pierre-Joseph Proudhon. „Gildi þess aö eiga peninga byggist ú því aö þú getur sagt hverjum sem er aö fara til fjandans," sagöi Somer- set Maugham. Þaö vissi Jóakim frœndi sem hefur haft frœnda sinn, Andrés, í vasanum i húlfa öld. En hann veit líka aö „pening- ar eru ekki þaö eina sem múli skiptir í lífinu, aöeins níutíu og níu prósent" eins og segir í Livs- kunstneren. „Sparsemin er besti hœgindastóllinn í ellinni," sagöi einhver og hefur sjúlfsagt ekki útt viö Scrooge hans Dickens. „Nirfill- inn ú ekki peninga, peningarnir eiga hann," sagöi Ludvig Holberg og hefur sjúlfsagt útt viö Scrooge gamla og hans líka. LITLA BÓNSTÖÐIN SF. Síðumúla 25 (ekið niðurfyrir) Sími 82628 Alhliöa þrif á bílum komum inn bflum af öllum stæröum Opið 8:00—19:00 alla daga nema sunnudaga Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSLUHEIMILI Hundavinafélags Íslands og Hundaræktarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hraungeröishreppi 801 Selfoss-Símar: 98-21031 og 98-21030 Tilboðsverð á Marocchi og Breda haglahyssum og Lapua og Gamebore haglaskotum. Verðlækkun * Utsölustaðir i Reykjavík: Kringlusport s. 679955 Vesturröst s. 16770 Marinó hf. s. 621669

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.