Pressan - 28.11.1991, Síða 29

Pressan - 28.11.1991, Síða 29
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. NÓVEMBER 1991 29 Fiskvinnslufólkið malaði mennfskælinöana Nemendur í útskriftarárgöngum framhaldskólanna vita nánast ekkert um land og þjóð. Það er að minnsta kosti niðurstaðan sem draga má af könnun á landafræðiþekkingu þeirra, sem nemar í Háskólanum stóðu að. í könnuninni kom einnig fram að fískvinnslufólk er miklu betur að sér í landafræðinni en menntskælingarnir. Nýlega gerdu þrír nemend- ur í stjórnmálafrœdi viö Há- skóla Islands könnun á landafrœbiþekkingu nem- enda í efsta bekk mennta- skóla annars vegar og fisk- vinnslufólks hins vegar. Könnunin fólst í því ab krossapróf var lagt fyrir nem- endurna og fiskvinnslufólkib. Eingöngu var spurt um þab sem ab íslandi lýtur. Menntaskólanemendurnir voru úr útskriftarbekkjum Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans á Akur- eyri, fjskvinnslufólkib starfs- fólk Útgerbarfélags Akureyr- inga. Niburstöburnar eru vœgast sagt sláandi og gefa til kynna ab þekking mennta- skólanema á sínu eigin landi sé mjög bágborin. Þekking fiskvinnslufólksins var held- ur ekki upp á þab besta en samt sem ábur mun betri en menntskœlinganna. Spurningarnar voru mjög mismunandi og tengdust landi og þjóð með ýmsum hætti. Einnig var ein spurn- ing sem laut að þekkingu fólks á stjórnmálum en þar átti að tengja saman þing- menn og kjördæmi þeirra. Reiknuð var heildareinkunn en gefin séreinkunn fyrir spurninguna um stjórnmála- mennina. Ef öllu vár rétt svarað var hægt að fá tíu en 0,1 var dreg- inn frá fyrir hvert rangt svar. Hæsta einstaka einkunn var níu en lægsta núll. MENNTSKÆLINGAR MEÐ RÉTT RÚMA TVO í MEÐALEINKUNN Úrtakið var hundrað fimm- tíu og sjö manns. Þrjátíu og einn frá Útgerðarfélagi Akur- eyringa, fimmtíu og níu frá Menntaskólanum á Akureyri og sextíu og sjö frá Mennta- skólanum í Reykjavík. Þótt úrtakið sé lítið er ekki ástæða til annars en ætla að könnun- hópanna var 3,002. Mennt- skælingar á Akureyri fengu 2,67 að meðaltali en Reykvík- ingarnir 2,66. Þarna er ekki marktækur munur á milli. Fiskvinnslufólkið fékk aftur á móti 4,34 að meðaltali. Þarna munar tæpum tveimur heil- um, sem er mikill munur. Einn úr hópi fiskvinnslufólks- ins fékk níu, sem var hæsta einkunnin yfir heildina. Úr hópi skólafólksins fékk einn Reykvíkingur átta og var langhæstur skólafólksins. ÞEKKJA EKKI ALÞINGISMENN Eins og áður er getið var einnig gefin séreinkunn fyrir spurninguna um stjórnmála- mennina. Spurt var um átta þingmenn og jafnmörg kjör- dæmi gefin upp. Verkefnið var að tengja þingmennina við kjördæmi sín. Alþingismennirnir voru Karl Steinar Gubnason, Þór- hildur Þorleifsdóttir, Alex- ander Stefánsson, Þorvaldur Garbar Kristjánsson, Jón Sœ- mundur Sigurjónsson, Málm- fríbur Sigurbardóttir, Hjör- leifur Guttormsson og Eggert Haukdal. Svo virtist sem menntskælingarnir hefðu litla hugmynd um að þetta fólk sæti á þingi. Helst var að menn könnuðust við Hjörleif Guttormsson og einnig virt- ust margir þekkja Jón Sæ- mund en þá aðallega vegna atviksins er hann stangaði hurðina niðri í Alþingishúsi. Hæsta einkunn var tíu en sú lægsta núll. Meðaleinkunn menntaskólanema á Akur- eyri var 1,79 en Reykvíking- anna 1,95. Fiskvinnslufólkið fékk sem fyrr mun hærri ein- kunn eða 4,16. Þess ber að geta að ekki var tekið tillit til aidurs i könnun- inni en fiskvinnslufólkið var frá tvítugu til fimmtugs og menntaskólanemarnir allir í kringum tvítugt. VITA MIKIÐ UM ÚTLÖND Tvær spurningar komu áberandi verst út; stjórnmála- in gefi nokkuð rétta mynd. Menntaskóla- nemar eru frekar ein- sleitur hópur sem býr yfir svipaðri reynslu og fær svipaða kennslu, sama hvert er leitað. Niðurstöðurnar ættu því að vera mark- tækar og lýsandi fyrir þekkingu ungs fólks í skóla. Meðaleinkunn allra Hjörleifur Guttormsson, að ofan, var þekktastur landsbyggðar- þingmannanna. Næstur kom Jón Sæmundur Sigurjónsson, til hægrl, „þessi sem gekk á hurðina". Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík fengu 2,66 t meðal- einkunn sem telst fall, - og það hátt fall. Menntskælingar á Akureyri fengu örlitlu hærri einkunn en þó ekki mjög, eða 2,67. Fiskvinnslufólk hjá Útgeröarfélagi Akureyringa gerði hins vegar nemendum þessara skóla skömm til. spurningin sem áður er vikið að og spurning um hversu margar sýslur væri ekið í gegnum á leiðinni Akur- eyri-Reykjavík. Aðrar spurningar komu svipað út, það er að segja illa, en ekki þó eins illa og hinar tvær. Meðal annars var spurt um við hvaða fjörð Þingeyri væri, í hvaða kjördæmi Dala- sýsla væri, hvaða ár rynnu í Ölfusá, við hvaða götu elsta hús í Reykjavík væri, í hvaða sveit Gljúfrasteinn væri og svo framvegis. Þessar niðurstöður hljóta að vekja ýmsar spurningar, og þá kannski þá helsta hvort kennslu í íslenskri landafræði sé mjög ábótavant. Þeir sem að könnuninni stóðu segja mjög marga hafa talað um það að hafa enga kennslu fengið í íslenskri landafræði frá tíu eða tólf ára aldri. Aftur á móti sagðist fólk vera ágæt- lega að sér í landafræði út- landa og spurði hvers vegna ekki væri spurt um hana. Hefði sú orðið raunin, og spurt hvar Fílabeinsströndin væri eða hvað Berlínarmúr- inn hefði verið langur, hefði útkoman trúlega orðið önnur og betri. Enda þykjast íslend- ingar fylgjast flestum þjóðum betur með, þótt þessi könnun sýni að þeir vita ekki hvað er í túnfætinum heima. Haraldur Jónsson Könnunina aerbu Ari Sig- valdason, Ármann Kr. Olafs- son og Einar Örn Sigurdórs- son tengsl mundsson ieins Guðmundur Guðmundsson þjálfari Víkings í handbolta en hann starfar hjá VISA ísland eins og Einar S. Einars- son forstjóri sem er mikill skákáhugamað- ur eins og Guðmundur G. Þórarinsson fyrrverandi al- þingismaður sem er verk- fræðingur eins og Guðrún Zoéga borgarfulltrúi sem hefur verið aðstoðarmaður ráðherra eins og Birgir Árnason hagfræðingur sem hefur kennt í Háskóla íslands eins og ■ Sigrún Stef- ánsdóttir dokt- or í fjölmiðia- fræði sem einnig er íþróttakennari eins og Sigurlás Þor- leifsson fót- boltaþjálfari en hann er Vestmanney- ingur eins og Árni Johnsen E. Kti1 alþingismaður | sem spilar á i gítar eins og Magnús Þór Jónsson tón- listarmaður sem notar lista- mannsnafn eins og aGuðmundur Guðmundsson STHINI STEINl MINN?!ERTU EITHVAÐ BujSAÐUR? HVAO ER AÐ STEINA T DAG? GLEIÞILEG30L KRAKKAR*.!’. Pt HANN ER ^fEITVWADAÐ !m REYNA AÐ HNEYK&LA-.. FEISAÐU ÞAÐ SURTUR PIINN. SONA 50NAH SONA SONA.. KLÍS7UR! J FÝLU..HVERNIG 'A SVO HANN LEIFSSON AÐ FA KAUPHÆKKUN? VIÐERUMBÚNIR 1 AÐ REYNA AUT!1. SAMA HVAÐVID ER- UM NASTI06 DÖNO; UMNASTlOöDÖNO/ EKKI EIN KVÖRTUN S'lÐAN 'I 3ÚLT,F0LK FEREKKIEINUSINNI

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.