Pressan - 06.08.1992, Page 16

Pressan - 06.08.1992, Page 16
16 FIMMTUDAGUR PRE5SAN 16. JÚLI' 1992 Fólk er fylgjandi kvnlíli twrlr hiónaband on netnaðarvðmum en nokkur andstaða er við fósturevðingar. mlkil andúð gagnvart samkvn- heigðum og enn meiri nean framhiáhaldi sent, var algjörlega andsnúinn fóstureyðingum og dregur hann meðaltalið mjög mikið niður. f stað þess að finna út meðaltalsaf- stöðu til fóstureyðinga er því ef til vill eðlilegra að segja að afstaða fólks til þeirra skiptist mjög í tvö horn; þótt fylgjendur hennar séu áberandi fleiri. FRAMHJÁHALD Næst voru þátttakendur spurð- ir um afstöðu sína til framhjá- halds. Til að gera langa sögu stutta sögðust 76 prósent aðspurðra hafa mjög neikvætt viðhorf til þess. Og 9 prósent til viðbótar sögðust hafa frekar neikvætt við- horf til framhjáhalds. Samanlagt fe eru það því 85 prósent lands- 5 manna sem hafa frekar neikvætt I eða mjög neikvætt viðhorf til Z framhjáhalds. 8 Á hinum endanum sögðust 2 Jj prósent hafa mjög jákvætt viðhorf 01 til framhjáhalds og 1 prósent til I s Þorvaldur Kristinsson, formað- ur Samtakanna ’78, segir það við- horf íslendinga til samkynhneigð- ar er ffam komi í könnuninni ekki koma sér á óvart, en rúmlega 60 prósent þeirra er afstöðu tóku kváðust neikvæðir í garð samkyn- hneigðra. „Mér sýnast þetta vera nokkuð svipaðar niðurstöður og fengist hafa úr samnorrænum skoðanakönnunum sem unnar hafa verið um viðhorf til samkyn- hneigðra hér og á hinum Norður- löndunum. Engu að síður eru þetta háskalegar tölur sem sýna svo ekki verður um villst, að við eigum enn mjög langt í land með að öðlast viðurkenningu í þjóðfé- laginu. Því er full þörf á því að samkynhneigðir á Islandi standi saman og berjist fyrir rétti sín- um“. Þorvaldur kveðst reyndar vera þeirrar skoðunar að það geti stuðlað að ranghugmyndum um samkynhneigða þegar spurning um viðhorf til þeirra sé lögð fram ásamt spurningum um almenna kynhegðun landsmanna. „Þó að oftast sé einblýnt á kynlíf samkyn- hneigðra í allri almennri umræðu þá snýst málið um annað og meira, nefnilega það að fólk af sama kyni fái að elskast og njóta eðlilegs íjölskyldulífs sem homm- ar og lesbíur“. Þorvaldur Kristinsson, formaður Samtakanna '78. viðbótar sögðust hafa frekar já- kvætt viðhorf til fyrirbrigðisins. Þessi hópur fólks er því rúmlega 28 sinnum minni en sá hópur sem er þveröfugrar skoðunar. Það voru 12 prósent þáttak- enda sem lentu þarna mitt á milli. Ef meðaltalsviðhorf landsmanna til framhjáhalds er síðan sett í ein- kunnatöfluna gefa þeir framhjá- haldinu 1,1 í einkunn. Það telst öruggt fall. KYNLI'F FYRIR HJÓNABAND fslendingar eru hins vegar mun jákvæðari í garð kynlífs fyrir hjónaband og skal kannski engan undra. Þegar þáttakendur voru inntir eftir viðhorfi sínu til þess sagðist helmingurinn eða 50 pró- sent hafa mjög jákvæða afstöðu til kynlífs fyrir hjónaband. Og 24 prósent til viðbótar sögðust hafa frekar jákvæða afstöðu til þess. Samanlagt eru það því 74 prósent þáttakenda sem sögðust hafa frek- ar jákvætt viðhorf eða mjög já- kvætt viðhorf til kynlífs fýrir hjónaband. Á hinn bóginn sögðust 9 pró- sent þáttakenda sig algjörlega andsnúna kynlífi fyrir hjónaband. Til viðbótar því sögðust 3 prósent hafa frekar neikvætt viðhorf til þess. Samanlagt eru því 12 pró- sent landsmanna með mjög nei- kvætt eða frekar neikvætt viðhorf til kynlífs fyrir hjónaband. Aðeins stærri hópur, eða 14 prósent, var meira beggja blands. Heldur stærri hluti hans taldi sig þó ffemur jákvæðan til fyrirbrigð- isins. Og ef við höldum áfram að gefa þessum þáttum meðaltalsein- kunnir fær kynlíf fyrir hjónaband 7,9 í meðaleinkunn frá þátttak- endum. Almennt hefur fólk því frekar jákvætt viðhorf til þess. Það er alménnt viðurkennt. AÐ GETNAÐARVÖRNUM SÉ HALDIÐ AÐ UNGLINGUM Það þarf ef til vill ekki að koma á óvart en afstaða fólks til þess hvort halda skyldi getnaðarvörn- um að unglingum var mjög svip- uð. Aftur var það helmingur, eða Samkynhneigð 100%----------------- 80------------------- 60------------------- 40 0123456789 10 mjög jákvætt viðhorf til þess. Og þeir sem sögðust hafa frekar já- kvætt viðhorf voru 27 prósent. Samanlagt sögðust því 77 prósent hafa ffekar eða mjög jákvætt við- horf til þess að getnaðarvörnum væri haldið að unglingum. 8 prósent þátttakenda voru hins vegar algjörlega andvígir því að getnaðarvömunum væri hald- ið að unglingum. Og 2 prósent til viðbótar sögðust vera því frekar andsnúin. Það em því rétt 10 pró- sent sem eru ffekar eða mjög and- víg því að getnaðarvörnum sé haldið að unglingum. 12 prósent voru síðan þarna mitt á milli. Og meðaltalseinkunn- in varðandi þetta atriði er 8,1. Al- mennt er fólk því frekar fylgjandi að getnaðarvörnum sé haldið að unglingum. SAMKYNHNEIGÐ Hins vegar virðist fólk hafa allt annað viðhorf til samkynhneigð- ar. Þegar þáttakendur vom beðnir að lýsa viðhorfi sínu til hennar, lýstu 36 prósent afstöðu sinni með

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.