Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 10

Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR PRESSAN 22. OKTÓBER 1992 Oddsson forsætisráðherra er seinheppinn. Oft hefur verið ástæða til að setja gæsalappir utan um fréttimar sem Sigur- dór Sigurdórsson skrifar, en Davíð þurfti að álpast til að draga í efa ffétt sem hugsan- lega átti eitthvað skylt við raunveruleikann. Og kenna svo um fláttskap Úlafs Ragn- ars Grímssonar. Það er að vísu líklega rétt að Ólafur hafi verið að róta í alls konar fólki um að taka völdin af Davíð. En það er hvorki Ólafi Ragnari né Sigur- dóri að kenna að þetta virðist vera að takast; Davíð hefur al- veg hjálparlaust látið taka af sér völdin, Blöndal samgönguráðherra, sem lét undan ofbeldishótun- um nokkurra úlpuklæddra plötusmiða í Búrfells- Heklu- málinu. Halldór sagði að það þýddi þrettán milljóna króna aukaútgjöld fyrir ríkissjóð að flytja skipsviðgerðina heim, en það tekur fimmtán til tuttugu starfsmenn fjörutíu daga að ljúka verkinu. Það er í kringum tuttuguþúsundkall á starfs- mann á dag. Það þarf hvorki kjark né hugmyndaflug til að leysa atvinnumálin með slík- um summum — þarf raunar ekkert nema sem Gísladóttir sýndi af sér kjark þegar hún tilkynnti í vikunni að hún styddi aðild íslands að EES og hugsanlega Evrópu- bandalaginu líka. Einhverhefði látið sér nægja það fyrra, enda örugglega nógu erfitt að kom- ast yfir fóbíu Kvennalistans gagnvart frjálsri verslun og vestrænu hagskipulagi, svo ekki séu faðmaðir karlveldism- andarínarnir í Brussel í leið- inni. Enda fór þetta svo þvert í kokið á flokkssystrum hennar að líklega verður Ingibjörgu steypt af stóli í utanríkismála- nefnd, svona eins og Eykon var tekinn af þegar hann fór að hugsa sjálfstætt. Svona eru fó- bíurnar sterkar, líka fóbíur BALDVINS Hannibalssonar, sem hefúr verið með kommúnismann á sálinni ffá því hann ffelsaðist á viðreisnarárunum. Þess vegna vill hann enn halda að vitnis- burður gyðinga um ofbeldis- verk Evalds Mikson sé lygi upp úr KGB og þess vegna vill hann veita rússneska sendiherran- um tiltal fyrir að minna Islend- inga á alþjóðlegar skuldbind- ingar sínar um rannsóknir á stríðsglæpum. Þetta fer Jóni Baldvin einkar illa um leið og hann tekur EFTA-hattinn sinn ofan fýrir Ingibjörgu Sólrúnu fyrir að gefa gömlu kreddun- um langt nef. Hattur kalda- stríðskreddunnar byrgir hon- um nefnilega enn sýn á raun- veruleikann. Verðbréfasjóðir Fjárfestingarfélagsins Skandia ÚVIST HVORT REKSTUR ÞEIRRA VERBIIR ÁFRAM í HÖNDUM 8KANDIA verðbréfamarkaður fiarfbtingarféwgsinshf IIVvMUU ' Fjárvöntunin í verðbréfasjóðum Fjárfestingarfélagsins hefur enn aukist, en nýjasta endurskoðunarupp- gjörið stækkaði gatið upp í 190 milljónir. Líkur á opnun verðbréfasjóða Fjárfestingarfélagsins Skandia hafa minnkað í þessari viku. I síð- ustu viku var talið að þeir yrðu opnaðir með fulltingi hinna sænsku eigenda Skandia, en það er nú ólíklegt að Svíamir leggi inn einhverjar fjárhæðir. Þeir munu ffekar vera á því að taka á sig tap- ið vegna kaupanna og fela ein- hverjum öðrum sjóðina. Slíkt viðhorf mátti greina hjá Leif Victorin, forstjóra Skandia Norden, í Morgunblaðinu í gær. Victorin kom hingað til lands á mánudag í einkaþotu og átti við- ræður við Bankaeftirlit Seðla- bankans á þriðjudag. Ásamt Vic- torin var Ragnar Aðalsteinsson, stjómarformaður Fjárfestingarfé- lagsins Skandia hf., á fundinum en frá Seðlabankanum vom þeir Þórður Ólafsson, forstöðumaður Bankaeftirlitsins, og bankastjór- arnir Birgir fsleifur Gunnarsson ogjóhannes Nordal. Eftir því sem komist verður næst var engin ákvörðun tekin á fundinum en meðal annars var farið yfir atburðarásina undan- farnar vikur. Menn em ekki á eitt sáttir um hlut Bankaeftirlitsins en Skandiamenn telja að eftirlitið hafi haft meira með atburðarásina Gísli Örn Lárusson forstjóri Skandia. Búið er að gera upp þrotabú Hafharstrætis 83,85 & 88 hf. á Ak- ureyri, sem var eignarhaldsfélag um fasteignir þær sem Hótel Stef- anía var rekið í. Ár er síðan fast- eignir búsins voru slegnar Ferða- málasjóði og Byggðasjóði, en að öðru leyti fundust engar eignir upp í almennar kröfur upp á 40 milljónir króna. Aðstandendur hótelsins og eignarhaldsfélagsins að gera en Seðlabankamenn vilja veraláta. Skandiamenn eru til dæmis mjög óhressir með ummæli sem höfð voru eftir Ragnari Hafliða- syni hjá bankaeftirlitinu í DV í gær. Þar segir Ragnar að einn af þeim kostum sem Skandiamenn hafi staðið frammi fyrir hafi verið að „kaupa út ónýtar kröfúr“ eins og Fjárfestingarfélag Islands hf. gerði með Takmark hf. Slíka að- gerð telja Skandiamenn ófæra. FRIÐRIK HÓTAÐI UPPSÖGN Þá blasir við að ekki er allt sem skyldi með samstarf forráða- manna Fjárfestingarfélagsins Skandia og starfsmanna verð- bréfasjóðanna. Hefur blaðið heimildir fyrir því að Friðrik Jó- hannsson forstjóri hafi hótað að segja upp starfi sínu áður en upp- gjör endurskoðandans lá fyrir. Ástæðan hafi verið samstarfsörð- ugleikar við Gísla öm Lárusson, forstjóra Skandia. Þegar þetta var borið undir Friðrik sagði hann það eitt að hann væri ekki á leið frá fyrirtækinu í dag. Gísli vildi ekkert tjá sig um málið. Þetta skiptir auðvitað máli þeg- ar menn velta fyrir sér ffamhaídi á Friðrik Jóhannsson lagði inn uppsagnarbréf eftir deilur við Glsla. voru hjónin Stefán Sigurðsson og Ingunn Árnadóttir. Enn er ófrágengið þrotabú Hót- els Stefaníu þar sem kröfur eru um 93 milljónir króna. Þau mál tengdust notkun Ingunnar á lausamunum sem taldir voru eign þrotabúsins. Ingunn gerði skömmu fyrir gjaldþrot Hótels Stefaníu samning við Stefán eigin- mann sinn og eiganda hótel- rekstri sjóðanna. Bankaeftirlitið hefur ýmsa kosti uppi á borðinu hvað varðar inngrip. f bankalög- um frá 1989, sem meðal annars voru sett eftir Ávöxtunarmálið, er settur rammi um afskipti eftirlits- ins. Þar segir í 34. grein: „Telji bankaeftirlitið að starfsemi verð- bréfamiðlara, verðbréfafýrirtækis eða verðbréfasjóðs brjóti gegn ákvæðum laga þessara eða reglu- gerða settra samkvæmt þeim eða sé að öðru leyti óeðlilegt eða ótraust getur það veitt viðkom- andi hæfilegan frest til úrbóta, nema brot séu alvarleg. Verði ekki orðið við kröfúm bankaeftirlitsins innan tilskilins frests getur það lagt til við ráðherra að hann aftur- kalli rekstrar- og/eða starfsleyfi verðbréfamiðlara eða verðbréfa- fýrirtækis. Afturkalli ráðherra leyfi verð- bréfafyrirtækis skv. 2. mgr. skal hann skipa þriggja manna skila- nefnd, sem sér um ráðstöfun þeirra verðbréfasjóða sem fyrir- rekstrarins um leigu á innbúi og tækjum hótelsins, en þeirri ráð- stöfun var mótmælt. Um var að ræða tvo óþinglýsta leigusamn- inga ff á hendi Stefáns til Ingunnar skömmu íýrir gjaldþrotaúrskurð, en eftir að gjaldþrotabeiðni bank- ans hafði verið lögð fram. Óþing- lýstir pappírar voru lagðir fram, þar sem Stefán leigði konu sinni annars vegar reksturinn og hins tækið hefur rekið, um flutning þeirra til annars verðbréfafyrir- tækis eða um slit fýrirtækis, sölu verðbréfaeignar og skil á inn- komnu söluverði til eigenda hlut- deildarskírteina og annarra kröfú- hafa.“ GATIÐ KOMIÐ í 190MILLJÓNIR Effir því sem komist verður næst hafa Skandiamenn beðið um ffest fram á föstudag, en þeir hafa þann möguleika að afsala sér um- sjón sjóðanna til bankaeffirlitsins, sem gæti þá beitt framantöldum lagaákvæðum. Það sem meðal annars situr í Skandiamönnum um opnun sjóð- anna er að síðasta endurskoðun bætti við afskriftartöluna og er hún nú komin upp í 190 milljónir króna. Það ber reyndar ekki að gera of mikið úr þessari hækkun en áður var gatið talið vera 165 milljónir — þetta er nánast innan skekkjumarka. vegar fasteignimar. Auk þessara tveggja þrotabúa var Stefán Sigurðsson tekinn til skipta sl. haust og lauk skiptum nú í júní, þar sem engar eignir fúndust upp í rúmlega 46 milljóna króna kröfur, en kröfur vegna þess þrotabús munu að litlu leyti skarast við kröfúr hinna búanna. Einnig horfa menn til þess að eftir að verðbréfasjóðirnir voru opnaðir affur eftir gengislækkun- ina í ágúst í fýrra urðu innlausnir fýrstu vikuna upp á 500 milljónir. Slíkt ástand vilja Skandiamenn ekki upplifa, sérstaklega þegar horft er til þess að samsetning sjóðanna auðveldar ekki sölu eigna til að mæta innlausnarhríð. Sigurður Már Jónsson Þrotabú Hafnar- bergs í Þorlákshöfn: Hálf milljón upp í 240 milljóna kröfur Eigendum fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækisins Hafnar- bergs í Þorlákshöfn tókst ein- ungis að greiða tæplega 500 þúsund krónur upp í kröfur í þrotabú fýrirtækisins. Heildarkröfúr hljóðuðu upp á um 240 milljónir króna að núvfrði, auk vaxta og kostnað- ar. Þetta fýrirtæki Karls Karls- sonar og fjölskyldu var stofnað 1972 en tekið til gjaldþrota- skipta í október 1990. 500 þús- undirnar gengu upp í 3 millj- óna króna forgangskröfur og veðhafar fengu að hluta greitt upp í kröfur við sölu á nauð- ungaruppboði. Þrjú þrotabú aðstandenda Hótels Stefaníu á Akureyri Tapaðar kröfur allt að 180 milljónum

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.