Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 22.10.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 22. OKTÓBER 1992 23 & 'kagablaðið greinir frá því að Krist- ján Jónsson, betur þekktur sern Stjáni meik, hafi áhuga á að koma upp iðnaðar- jlog þjónustubýii á Akra- nesi. Stjáni er gamall Skagamaður og hefur unnið við bflaviðgerðir og við að gera upp gamla bfla. Hugmynd Stjána mun vera sú að “koma upp á Akranesi vísi að fyrsta fombflasafni landsins. Hann hefur meðal annars rætt við Gfsla Gísla- son bæjarstjóra um hugmyndir sínar og segir Gísli hugmyndir Stjána mjög athygl- isverðar en þær þurfi að skoða í víðara samhengi áður en þær fái afgreiðslu... i Bœjarins besta, BB, á ísafirði er upp- sláttarfrétt um að nokkrir einstaldingar sem búa í verkamannabústöðum á Isa- firði hafi búið í þeim í allt að þremur árum án þess að hafa nokkurn tíma borgað krónu í leigu. Sigurjón Sig- urðsson, ritstjóri BB, skrifar fréttina og í henni tekur hann dæmi af manni sem búið hafi í raðhúsi í Holta- hverfi undanfarin þrjú ár, án leigu, en sá eigi íbúð á Akranesi og ekld sé um neitt annað að ræða en misnotkun á kerfinu. Sá sem hér er átt við er Gísli B. Ámason, bflasali á ísafirði, og hann svarar Siguijóni GafL Archrtektur-Keramik FLI'SAR í"f r'Trn Í L' ly.Kirt _ / ■'J I ZE 2 IL.. .. 1-1.1.J...L..LLJ Stórhöffia 17, við Gullinbrú sírni 67 4« 44 í Vestfirska fréttablaðinu. Þar segist Gísli margoft vera búinn að ganga eftir því við bæjaryfirvöld að frá samningum og greiðslum vegna verkamannaíbúðarinnar verði gengið en án árangurs og tbúðina á Akranesi eigi hann vegna þess að ekki gangi að selja hana. Gísli segist vita af hverju ritstjóri BB ráðist að sér með þess- um hætti. Ástæðan sé sú að Gísli hafi ákveðið að skipta auglýsingum frá bfla- sölu sinni milli BB og Vestfirska. Hann hafi auglýst í BB undanfarið en ákveðið að færa sig yfir til Vestfirska. Sigurjón hafi þá orðið fúll og sé nú að hefna sín. Gísli segir þetta lítilmannlegt af Sigurjóni og staðfesti það sem hann hafi heyrt um að Sigurjón ætti til að hefna sín á þeim sem færðu við- skipti sín frá honum... PHILIPS MYNDBANDSTÆKI VERÐLÆKKUN VERÐLÆKKUNI SÆTÚNI 6 SlMI 69 15 15 ■ KRINGLUNNI SIMI 69 15 20 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT 1962 9 VR 3260 Hefur alla nauðsynlega eiginleika sem gott myndbandstæki þarf að hafa erki og þjónusta sem hœgt erað treysta Vantar kraftmikil sölubörn í hin ýmsu hverfi Reykjavíkur og nágrennis. GÓÐ SÖLULAUN Upplýsingar í síma 64 30 80 PRESSAN LfLurHis mmm 20401 múm á keramik góli- og vcggflisuin Tegund Stærð Verð áður Afsláttur Verð nú Veggflísar 15x20 1.775,- 20% 1.420,- Veggflísar 20x25 2.490,- 25% 1.837,- Gólfflísar 20x20 1.970,- 20% 1.576,- Gólfflísar 25x25 1.970,- 20% 1.576,- Gólfflísar 30x30 2.150,- 25% 1.612,- Afgangar með 40% afslætti Opið laugardaga kl. 10-13. Raðgreiðslur til 18 9 mánaða GRENSÁSVEG 18 • SÍMI 812444 ÐHENNAR EN HVAR ER ÖSKUBUSKA? HÚN VAR ORÐIN ÞREYTT Á AÐ TÍNA BAUNIR UPP AF GÓLFINU í GAMLA ELDHÚSINU SÍNU. HÚN FÓR ÞVl MEÐ PRINSINUM SÍNUM f INNVAL OG ÞAU KEYPTU SÉR NÝJA INNRÉTTINGU FYRIR AÐEINS KR. 97.000.- OG FÓRU SVO TIL SÓLARLANDA FYRIR ALLA PENINGANA SEM ÞAU ÁTTU AFGANGS. ÞESS VEGNA ERU ÞAU EKKIMEÐ Á MYNDINNI. SERVERSLUN MEÐ INNRETTINGAR OG STIGA NÝBÝLAVEGI 12, SÍMI 44011 PÓSTHÓLF 167, 200 KÓPAVOGI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.