Pressan - 14.01.1993, Blaðsíða 19

Pressan - 14.01.1993, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 14. JANÚAR 1993 19 okkrir áhugasamir aðilar um að- skilnað ríkis og kirkju ætla að hittast í borginni um helgina til að ræða stofnun samtaka um málefnið. Áætlað er að halda slíkan stofnfimd í kringum 20. febrúar, en forsprakki þessara aðila er Björgvin Brynjólfsson, hreppstjóri fyrir norðan. Hin væntanlegu samtök munu einkum líta til 62. greinar stjórnarskrárinnar, þar sem ríkinu er gert að vernda og styðja hina evangelísk-lútersku kirkju. Alþýðu- blaðið greindi.fyrst fjölmiðla frá stofnun væntanlegra samtaka og hefúr eftir Ólafi Skúlasyni biskup að hér á landi ríki fullt trúfrelsi og enginn sé skikkaður til að vera í samfélagi trúaðra. Hann segir hins vegar ekkert um réttmæti 62. greinarinnar... X. yrir áramótin hreinsaði Werner Rasmusson dálítið til í fyrirtækjaflóru sinni. Annars vegar sameinaði hann lyfja- fyrirtækið Delta í Hafn- arfirði og ölfyrirtækið Viking- brugg á Akur- eyri undir nafni þess síðarnefnda. Þá fór fram sameining á Kemikalía í Garðabæ og Gosdrykkjaverk- smiðjunni Sanitas, öðru nafni Gosan, einnig undir nafni þess síðarnefnda... s k_^vo kann að fara að Laugavegur 78, þar sem Kjötbúðin Borg var ti! húsa, breytist í veitingahús. Ágúst J. Magnús- son matsveinn og Tryggvi Leósson hafa sótt um leyfi til að innrétta húsið í þessu skyni, en afgreiðslu umsóknarinnar var ffestað nýverið í byggingarnefnd borgar- innar. Vildi nefndin fá meira að heyra um hljóðeinangrun og svo liggja fyrir mót- mæli ffá eigendum Laugavegar 80... i—/íklegt er að nú reyni í fyrsta sinn á það hvort niðurstöður DNA-rannsóknar SÖNGSMIÐJAN AUGLÝSIR sonGnftmsKEiÐ F4RIRFÓLK fl ÖLLUm ftLDRI ÍSLENSK OG ERLEND, LIFANDI OG SKEMMTILEG TÓNLIST! NU GETA ALLIR LÆRT AÐ SYNGJA. Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa. Söngkennsla í hóp, tónfræði og ýmislegt fleira sem hjálpar þér að ná tökum á söngröddinni þinni. NÚ GETA ALLIR HALDIÐ ÁFRAM AÐ SYNGJA. Námskeið fyrir fyrri nemendur Söngsmiðj- unnar og aðra sem vilja bæta söngkunnáttu sína. EINSÖNGSNÁM. Einkatímar í söng, vinna með undirleikara, tónfræði, túlkun og ýmislegt fleira. Kennarar: Esther Helga Guðmundsdóttir, söngur. Guðbjörg Sigurjónsdóttir, undirleikur. IIPIillll SODPIiEIKIR Hópnámskeið fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að læra að tjá sig í söng, leik og dansi. Stefnt að nemendauppsetningu á útdrætti úr söngleiknum CATS. Öll námskeiðin miðast við að auka söng- og tjáningargetu og að efla sjálfstraust. KENNSLA HEFST 18. JANUAR. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING í SÍMA 654744 ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 10 - 13. sanni sekt í dómsmáli hérlendis þegar nauðgunarmálið frá Akureyri kemur til kasta dómstóla. Hingað til hefur þessi að- ferð verið óumdeild og talin yfir allan vafa hafm. Fyrir skömmu féll hins vegar dóm- ur í sakadómi Lundúnaborgar þar sem dómarinn fann þessari sönnunaraðferð ýmislegt til foráttu og vakti það verulega athygli á Bretlandi. ðvíst er hvaða áhrif þessi dómur hefúr á önnur mál, hvað þá mál hérlendis, en ffæjum efasemda hefúr sannarlega verið sáð... V -1—iinar Oddur Kristjánsson á Flateyri er sem kunnugt er að breyta til í útgerð- inni hjá sér, selja togarann Gylli og kaupa minna skip í staðinn. En Einar er einnig einn af þremur stofn- endum og stjórnarfor- maður hlutafélagsins Atlantsís hf. á Flateyri, sem stofnað var fyrir tveimur mánuðum. Til- gangur félagsins er inn- og útflutningur, heild- sala, smásala og markaðsstarfsemi... BÍLALEIGUBÍLL í EINN SÓLARHRING INNIFALDIR 100 KM OG VSK HLAÐBREKKU 2, SÍNII: 91-43300, FAX: 91-42837, V/BSÍ, SÍMI: 91-17570 TALAÐU VIÐ OKKUR UM BÍLASPRAUTUN Auðbrekku 14. simi 64 2141 ÚTSALA ÚTSALA Meiri háttar verðlækkun

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.