Pressan - 14.01.1993, Qupperneq 28
28
FIMMTUDAGUR PRMSSAN 14. JANÚAR 1993
SJÓNVARP
TVÍFARAR
Það er svipur með þeim Eleanor Roosevelt og Stefáni Valgeirs-
synl Bæði höfðu þau mikil áhrif á pólitík sins tíma. Eleanor í
gegnum Franklin Delano, eiginmann sinn og forseta Bandaríkj-
anna. Stefán bæði í gegnum framsóknarmadonnuna á meðan
þau voru gift en ekki síður eftir skilnaðinn. Andlitsfall Eleanor
og Stefáns er eins þótt Eleanor sé aðeins bústnari. Hún dregur
líka varimar sterkar fram með varalitnum.
Smáa letrið
Þú ert það sem þú étur. Það er
vitað. Þess vegna er furðulegt að
persónugerðum fólks skuli skipt
eftir afstöðu himintunglanna við
fæðingu þess en ekki eftir því
hver er uppáhaldsmatur viðkom-
andi. Til að bæta úr þessu er hér
gróf flokkun á nokkrum þekktum
íslendingum (heimild: Hin hliðin í
DV):
Taka ber fram að sumir eiga sér
fleiri en einn uppáhaldsmat og
skjóta því upp kollinum í fleiru en
einu merki.
FISK- OG SJÁVARRÉTTA-
MERKIÐ
Fiskur almennt: Ólafur Haukur
Símonarson rithöfundur, Bergþór
Pálsson söngvari, Örn Arnþórs-
son bridgespilari, Ólöf Þórarins-
dóttir hjá (slenska dansflokknum.
Ýsa: Kristján Þór Harðarson,
framkvæmdastjóri Iþrótta fyrir
alla, Dengsi hjá Hemma Gunn.
Lúðæ Ingibjörg Sólrún Gfsladótt-
ir þingkona. Steiktur fískur:
Björn Bjartmarz, fótboltamaður
úr Víkingi, Hörður Torfason
trúbador, Sigurður Hákonarson
danskennari. Gellur: Gunnar
Ragnars, forstjóri ÚA. Saltfískur:
Jón Ásbergsson. Kaldir sjávar-
réttin Einar Sveinbjörnsson veð-
urfræðingur. Fiskbollur: Eva Ás-
rún Albertsdóttir söngkona.
Humar: Elísabet Þórisdóttir í
menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi. Humarsúpa: Sigurður G.
Tómasson, Rásar 2-stjóri.
PASTAMERKIÐ:
Pasta: Jón Kr. Gíslason körfu-
boltakall, Magnús Ver kraftakarl.
Lasagne: Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir þingkona.
LAMBAKJÖTSMERKIÐ
Lamb almennt: Ásmundur Stef-
ánsson, fyrrum forseti AS( og nú-
verandi starfsmaður fslands-
banka. Rannveig Guðmunds-
dóttir þingmaður, Magnús Jóns-
son veðurfræðingur. Lambalæri:
Siggi Sveins handboltamaður,
Elsa Nielsen badmintondrottn-
ing, Björn Grétar Sveinsson, for-
maður Verkamannasambands-
ins. Saltkjöt og baunir: Jóhann-
es í Bónus.
SVÍNAKJÖTSMERKIÐ
Hamborgarhryggur: Þorsteinn
Hjaltason í fólkvanginum í Blá-
fjöllum. Reykt svínakjöt: Árni
Kópsson torfærukappi. Svína-
steik: Unnur Steinsson fegurðar-
drottning.
NAUTAKJÖTSMERKIÐ
Nautasteikur: Gróa Ásgeirsdótt-
ir, framkvæmdastjóri Fegurðar-
samkeppni íslands, Guðjón Þór
Guðjónsson rakari. Piparsteik:
Bryndís Guðmundsdóttir fim-
leikakona. Stroganoff: Magnús
Oddsson ferðafrömuður.
FUGLAMERKIÐ
Kalkúnn: Birgir Mikaelsson
körfuboltaþjálfari. Appelsínu-
önd: Rannveig Guðmundsdóttir.
Tandoori- kjúklingur: Karl Örv-
arsson. Grillaðir kjúklingar:
Magnús Ver kraftakarl.
VILLIBRÁÐARMERKIÐ
Villibráð almennt: Unnur
Steinsson módel. Rjúpur: Pétur f
Kjötbúri Péturs, Ágúst Guð-
mundsson kvikmyndastjóri, Jó-
hannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna, Gunn-
laugur Helgason útvarpsmaður.
Gæs: Sigrún Óskarsdóttir, fót-
boltakona úr Breiðabliki. Svart-
fugl: Pétur í Kjötbúri Péturs, Jó-
hannes Garðarsson, fram-
kvæmdastjóri Sjómannafélags
Reykjavíkur.
HEIMSHORNAFLAKKARAR
Austurlenskur matur: Sigríður
Márgrét Guðmundsdóttir þjóð-
leikhúsritari. Kínverskur: Jón Kr.
Gfslason körfuboltamaður. Jap-
anskur: Kristfn Jóhannesdóttir
kvikmyndastjóri. Indverskur:
Friðrik Karlsson gítarleikari, Hilm-
ar Örn Hilmarsson tónlistarmaö-
ur. Mexfkóskur: Svava Haralds-
dóttir fegurðardrottning, Hall-
grímur Thorsteinsson Ijósvaki.
Hollenskur: Pétur Pétursson fót-
boltamaður. Franskur: Ásgeir Er-
lingsson kokkur. lslenskur mat-
un Magnús Kjartansson tónlistar-
maður.
UTANFLOKKA
Mikið kryddaður matur: Ruth
Reginalds. Grautur og slátur:
Hjálmar Jónsson, varaþingmað-
ur, prestur og dægurtextahöf-
undur. Pizzur: Jón Stefánsson
hjá Jóni Bakan. Skyr: Úlfar Snær
þulur. Súkkulaði: Ólafía Hrönn
Jónsdóttir leikkona. Maturinn
hennar mömmu: Leifur Björn
Dagbjartsson skemmtanastjóri.
Þegar rennt er yfir þennan lista
má glögglega sjá sameiginleg
persónueinkenni þeirra sem
eiga sama uppáhaldsmatinn.
... fœr Sighvatur
Björgvinsson
heilbrigðisráðherra
fyrir að sýna samstöðu með
sjúkum og slösuðum. Sighvat-
ur er ekki aðeins maður orða
heldur verka. Þrátt fyrir sam-
úðina í orðum stjórnarand-
stöðunnar hefur enginn á
þeim bæ rétt fram sáttahönd
til sjúkra og slasaðra af sömu
fórnfýsi og Hvati.
FIMMTUDAGUR
18.00 Stundin okkar. E
18.30 Babar.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríður.
19.25 Úr ríki náttúrunnar.
20.00 Fréttir.
20.35 Syrpan. (þróttir séðar frá
ýmsum sjónarhornum.
21.10 Eldhuginn.
22.00 Snoddas. Heimildamynd
um Gösta .Snoddas' Nord-
gren sem var vinsæil
söngvari á Norðurlöndun-
um fyrir fjórum tugum ára.
23.00 Ellefufréttir.
FÖSTUDAGUR
18.00 Hvar er Valli? Uppáhalds-
teiknimyndin.
18.30 Barnadeildin.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Ed Sullivan
20.00 Fréttir.
20.35 Kastljós.
21.05 Yfir landamærin. Sænskur
spennuþáttur fyrir ung-
linga.
21.35 Derrick. Gamli vinur!
22.35 Memphis. Memphis. Am-
erísk sjónvarpsmynd frá
1992. Þrír flækingar ræna
barnabarni auðugs blökku-
manns og kalla þar með yfir
sjg tóm vandræði.
0.15 Útvarpsfréttir.
LAUGARDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna. Teiknimyndir, sögur
og fleira.
11.00 Hlé.
14.25 KastljósE
14.55 Enska knattspyrnan. Old-
ham og Blackburn.
16.45 Iþróttaþátturinn.
18.00 Bangsi besta skinn.
18.30 Skólahurð aftur skellur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.40 Æskuár Indiana Jones.
The Young Indiana Jones
Chronicles. Nýr mynda-
flokkur um ævintýri hetj-
unnar á æskuárunum.
21.30 Myndbandaannáll. Besta
tónlistarmyndband ársins
valið.
22.10 Frelsi. Freedom. Amerísk
sjónvarpsmynd frá 1981.
Uppreisnargjörn unglings-
stúlka fer að heiman. Á
ferðalagi sínu um fáfarnar
slóðir verður henni smátt
og smátt Ijóst hvers virði
það er að eiga heimili. Yfir
meðallagi góð.
23.40 Nikita. Nikila. Frönsk frá
1991. Myndin segir frá ung-
um glæpamanni sem gerist
böðull á vegum leyniþjón-
ustunnar. Leikstjóri er Luc
Besson, sem staldraði með-
al annars við hér á fslandi í
fyrrasumar til að kanna
mögulega upptökustaði
fyrir næstu mynd s(na.
Prýðileg mynd og nokkuð
spennandi.
SUNNUDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna. Teiknimyndir, sögur
og fleira.
11.10 Hlé.
14.00 Atskák. Bein útsending frá
úrslitaeinvígi í atskákmóti.
16.50 Konur á valdastólum. An-
tígóna. La montée des
femmes au pouvoir. Konur í
stjórnmálum og áhrifastöð-
um viða um heim.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Börn í Nepal
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíðarandinn. Rokkþáttur
að hætti Skúla Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaðir. Cosby-
fjölskyldan i ham.
20.00 Fréttir.
20.35 Húsið í Kristjánshöfn.
Kynlegir kvistir ( Kaup-
mannahöfn.
21.00 Óskir Skara. Lítið ævintýri
um fisk í stuttmynd Ásdísar
Thoroddsen.
22.05 Hetjan með rauða nefið.
á ^ mínútna
„Við sendum út nánast allan sól-
arhringinn. Efnið sem við bjóðum
upp á er mjög gott og uppbyggi-
legt og fólki að kostnaðariausu.
Eina sem til þarf er UHF-loftnet,“
segir Eíríkilr Sigurbjömsson,
stjómandi kristilegu sjónvarps-
stöðvarinnar Ómega, sem hóf til-
raunaútsendingar fyrir um það bil
tveimur mánuðum. „Efnið sem
við sendum út er kristilegt, til
dæmis tónlistarþættir, útsending-
ar ffá samkomum og magasín-
þættir. Við stefnum svo að því
innan nokkurra mánaða að hefja
útsendingar á íslensku eftii, til
dæmis með sunnudagaskóla fyrir
börn, og spjallþættir em einnig á
teikningunni."
Sumt af hinu erlenda efni kemur
íslenskum almenningi sjálfsagt
spánskt fyrir sjónir. Til
dæmis var sýnd milli jóla
og nýárs upptaka ffá
fjöldasamkomu í
Bandaríkjunum þar sem
predikarinn gerði ekki eitt
eða tvö kraftaverk heldur
um það bil eitt kraftaverk
á tveggja mínútna
fresti. Blindir
fengu sýn,
haltir
gengu og löngun í flkniefni og svall
hvarf eins og dögg fyrir sólu.
Undir lok samkomunnar lágu
ýmis hjálpartæki; hjólastólar og
hækjur, eins og hráviði fýrir
neðan sviðið.
Þess má geta að á Borgarspítalan-
um er UHF-loftnet sem gerir að
verkum að íbúar þess hluta Kópa-
vogs sem snýr að Borgarspítalan-
um ættu að ná stöðinni: „Við höf-
um fengið góðar viðtökur hjá al-
menningi, sérstaklega á Akranesi,
Keflavík og síðast en ekki síst í
Hafnarfirði, en það virðist rikja
einhver blessun yfir Hafnarfirði
því fjölmargir ná sjónvarpsstöð-
inni þar án þess að þurfa að huga
sérstaklega að loftnetinu."
Hvemigjjármagniðþið
jyrirtcekið?
„Það er ekki mikil yfirbygg-
ing ennþá. Ég og konan
mfn, Kristfn Kuirin, vinn-
um aðallega að þessu. Við
seljum fóllu loftnet og setj-
um þau upp, auk þess sem
við ætlum að reyna að ná
auglýsingum í fram-
tíðinni."
Eirfkur
Sigurbjömsson
Blindirfá sýn,
haltirganga
og löngun í
fíkniefni og
svall hverfur
einsog
fýrirsólu.
Breskt grín um klaufalegan
sirkustrúð, John nokkurn
Major, sem á sér þá ósk
heitasta að verða skrifstofu-
blók en endar sem forsætis-
ráðherra.
23.00 Sögumenn.
23.05 Útvarpsfréttir.
FIMMTUDAGUR
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.E
19.19 19.19
20.15 Eiríkur.
20.30 Eliott-systur.
21.20 Aðeins ein jörð.
21.30 Óráðnar gátur. Robert
Stackflnnurlausnir.
22.20 Pulitzer-hneykslið. Price
Pulitzer. Amerísk frá 1989.
Mynd byggð á sögu Rox-
anne sem kom til Palm Be-
ach þegar fegurð hennar
og æra var enn óflekkuð.
Skilnaður eftir stormasamt
hjónaband var dreginn
fram í dagsljósið og allur
heimurinn fylgdist með.
23.55 Morðingjahendur. Hands
of a Murderer. Bresk frá
1990. Hefðbundinn
Sherlock Holmes. Telst í
meðallagi góð mynd.
01.25 ★ ★ Skammhlaup. Pulse.
Amerísk frá 1988. Eitthvað
mjög undarlegt hefur
hlaupið í heimiiistækin hjá
Lawrence og fjölskyldu
hans. Spennandi hryllings-
mynd en skortir forsendur.
Tæknibrellur eru afbragðs-
góðar.
FÖSTU DAGU R
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum Teikni-
mynd.
17.50 Addamsfjölskyldan.
18.10 Ellýog Júlli
18.30 NBA-tilþrif. E
19.1919.19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Óknyttastrákar II. Breskur
karlahúmor.
21.00 Stökkstræti 21.
21.50 ★★ Hver er Harry
Crumb? Who’s Harry
Crumb? Amerisk frá 1989.
John Candy er kjörinn í
hlutverk einkaspæjarans
sem reynir að fanga mann-
ræningja. Ákaflega brokk-
;geng gamanmynd.
23.20 ★★★ Réttlæti. True Belie-
ver. Amerískfrá 1989. Jam-
es Wood leikur lögfræðing
sem misst hefur nokkuð af
þeirri kænsku sem hann áð-
ur notaði í málflutningi sín-
um, en vegna hvatningar
frá ritara sínum tekur hann
að sér fyrirfram tapað mál.
Myndin er tilgerðarleg á
köflum en getur vart talist
annað en fínasta afþreying.
01.05 9 Geggjaðir draumar.
Neighbours. Amerísk frá
1981. Ró fjölskyldumanns-
ins er raskað þegar nýir ná-
grannar flytja inn. Ófyndin
og þreytandi mynd og því
miður sú síðasta sem John
Belushi lék í.
02.40 ★★ Nætur f Harlem.
Harlem Nights. Amerísk frá
1989. Þeldökkir nætur-'
klúbbaeigendur eiga í
höggi við bófaflokka á
fjórða tug aldarinnar. Ákaf-
lega kraftlaus mynd sem
jafnvel Richard Pryor tekst
ekki að kveikja líf í.
LAUGARDAGUR
09.00 Með afa
10.30 Lísa í Undralandi
10.55 Súper Maríó-bræður
11.15 Maggý.
11.35 Ráðagóðir krakkar
12.00 Jack Hanna.
12.55 Týndi hlekkurinn The
Missing Link. Frá 1988. Síð-
ustu dagar apamannsins.
14.25 Sjónaukinn. Málefni
krabbameinssjúkra barna. E
15.00 Þrjúbíó. Teiknimynd um
litlu risaeðluna.
16.30 Leikur að Ijósi. Lýsing í
kvikmyndum og leikhúsi.
17.00 Leyndarmál. Sápa.
18.00 Popp og kók.
19.00 Laugardagssyrpan.
Teiknimyndir.
19.1919.19
20.00 Morðgáta.
20.50 Imbakassinn.
21.10 Falin myndavél
21.35 ★★ Memphis Belle.
Memphis Belle. Amerlskfrá
1990. Ef fólk þraukar fyrsta
klisjukennda klukkutímann
þá eiga þeir hinir sömu von
á ágætri endurgerð á síð-
ustu sprengjuárás banda-
manna á Þjóðverja í seinni
heimsstyrjöld.
23.20 ★★★ Draugar. Ghost.
Amerísk frá 1990. Ungur
maður verður fyrir árás á
götu úti og lætur lífið. Hann
gengur aftur og fylgist með
ástkonu sinni. Til skjalanna
kemur miðill sem nær sam-
bandi við hann. Þokkaleg-
asta blanda af spennu,
rómans og fantasíu. P.
Swayze, Demi Moore og
Whoopi Goldberg sjá um
ágætisafþreyingu.
01.25 ★★ Þurrkur. A Dry Wliite
Season. Amerísk frá 1989.
Donald Sutherland er í
hlutverki kennara sem býr í
Suður-Afríku og er smám
saman að vakna til vitundar
um hörmulegar afleiðingar
aðskilnaðaðarstefnu stjórn-
valda.
03.10 9Bræðralagið. Band of the
Hands. Amerísk frá 1986.
Fyrrum stríðshetja úr Víet-
namstríðinu þjálfar nokkra
stráka til að berjast gegn
dópsölum.
SUNNUDAGUR
09.001 bangsalandi II.
09.20 Barnagælur.
09.45 Myrkfælnu draugarnir.
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
ll.OOBrakúla greifi.
11.30 Fimm og furðudýrið
12.00 Sköpun.Tæknilega hliðin.
13.00 NBA-tilþrif.
13.25 ítalski boltinn. Bein út-
sending.
15.15 Stöðvar 2-deildin. Svip-
myndir úr heimi íþróttanna.
15.45 NBA-körfuboltinn.
17.00 Listamannaskálinn. Leik-
stjórinn Robert Zemeckis.
18.00 60 mínútur. Bandarískur
fréttaþáttur.
18.50 Aðeins ein jörð. E
19.1919.19
20.00 Bernskubrek
The Wonder Years.
20.25 Heima er best. Leikurinn
hefst þar sem frá var horfið.
21.15 Áræðnir unglingar. The
Challengers. Stúlka í smá-
bænum Stonedliffe reynir
með öllum hætti að kom-
ast yfir dauða föður síns.
22.50 Sue Lawley ræðir við Eric
Clapton.
23.20 Lokaáminning. Final Not-
ice. Amerísk sjónvarpsmynd
frd 1989. Einkaspæjari teng-
ir innbrot í bókasafn við
morðmál. Málin þróast
hraðar en hann ræður við. f
meðallagi góð.
LAUGARDAGUR
17.00 Hverfandi heimur. Þjóð-
flokkar sem stafar ógn af
kröfum nútímans.
18.00 Roosevelt. Men of Our
Time. Ferill frægra stjórn-
málamanna rakinn í máli
og myndum.
SUNNUDAGUR
17.00 Hafnfirsk sjónvarps-
syrpa. Lífið í Hafnarfirðin-
um í fortíð, nútíð og fram-
tið. Forvitnilegt fyrir alla
Hafnfirðinga og maka
þeirra sem flust hafa í Hafn-
arfjörðinn.
18.00 Náttúra Ástralíu. Fólkið,
landslagið, dýrin, flóran.