Pressan


Pressan - 14.01.1993, Qupperneq 31

Pressan - 14.01.1993, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 14, JANÚAR 1993 31 Myndabrengl Myndavíxl urðu í síðustu PRESSU þegar mynd af Þorvaldi Gylfasyni hag- ffæðiprófessor birtist þar sem átti að vera mynd af Þorsteini Gylfasyni, heimspeki- prófessor og bróður Þorvaldar. Til árétt- ingar skal það tekið fram að það er Þor- steinn sem á sæti í siðanefnd Blaða- mannafélags íslands en ekki Þorvaldur bróðir hans. Þorsteinn Þorvaldur Er hér með beðist velvirðingar ef þetta hefur leitt til óþæginda. Ritstj. „Augnabliks hvíld í Sól & Sælu gerir erfiðan dag að leik." Jónína „Það er ekkert betra við stressinu en að fara í ljós, afslappandi nudd og pústa vel út í gufunni." Effill „Ljósin eru örugglega ágæt en það er gufubaðið sem er vinsælast hjá mér." Iiick SÓLBAÐSTOFA AÐALSTRÆTI 9 • S: 10256 JANUARTILBOD Sl PA RA Dl U með magninnkaupum ■#Sriil Bréfabindi ELBA (takmarkað magn) 25 stk. 5.625 kr. m/vsk. Gatapokar 100 stk. 450 kr. m/vsk. L-möppur 100 stk. 990 kr. m/vsk. Faxpappír 30 m 6 rúllur 1.188 kr.m/vsk. Ljósritunarpappír 5 pk. 2500 blöð 1.750 kr. m/vsk. Skrifblokkir 10 stk. 750 kr. m/vsk. Gulirminnismiðarm/lími 5x7,5cm 12stk. 460kr.m/vsk. Gulir minnismiðar m/lími 7,5x7,5cm 12stk. 675 kr. m/vsk. Kúlupennar 50 stk. 650 kr. m/vsk. Dagatölf/MICROFILE-FILOFAXo.fl.skipulagsbækur 1 stk. 395kr. m/vsk. Síðumúla35 - S 688911 - Fax 689232 Fjölbreytt úrval.af skrifstofuvörum á hagstæöu verði! PpT \ y /p -Vv 'ífU- Xl^ m - M- \KP, V * s % M > '1 l Skilafrestur launaskýrslna o.fl. gagna Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og eignar- skatt hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1993 vegna greiðslna o.fl. á árinu 1992, verið ákveðinn sem hér segir: 1.77/ og með 21. janúar 1993: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. 2. Til ogmeð20. febrúar 1993: 1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalningsblaði. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI 3. 77/ og með síðasta skiladegi skatt- framtala 1993: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausa- fó, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tölul. C-liðar 7. gr. sömu laga. Gögn frá eignarleigufyrirtækjum þar semfram koma upplýsingar varðandi samninga sem eignarleigufyrirtæki, sbr. II. kafla laga nr. 19/1989, hafa gert og í gildi voru á árinu 1992 vegna fjármögnunarleigu eða kaupleigu á fólksbifreiðum fyrirfærri en 9 manns. M.a. skulu koma fram nöfn leigutaka og kennitala, skráningarnúmer bifreiðar, leigutímabil ásamt því verði sem eignarleigufyrirtæki greiddi fyrir bifreiðina. 2. ' N ?b\\/J.-\VfM v . *s)r, :\ T,vþ

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.