Pressan - 21.04.1993, Blaðsíða 28

Pressan - 21.04.1993, Blaðsíða 28
'28 PRESSAN DAGSKRAIN MIÐVIKUDAGURINN 2 1 . APRÍL RÚV 18:00 Töfraglugginn 18:50 Táknmálsfréttir 18:55 Tíðarandinn 19:20 Staupasteinn 19:50 Víkingalottó 20:00 Fréttir 20:40 ÁtalihjáFlemmaGunn 22:15 Samherjar.J7:2/ 23:00 íþróttaauki 23:20 Dagskrárlok STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Regnbogatjörn 17:50 Óskadýr barnanna 18:00 Biblfusögur 18:30 VisasportC 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Stöðvar 2-deildin 21:10 MelrosePlace 78:37 22:00 Fjármál fjölskyldunnar 22:10 Stjóri 4:21 23:00 Tíska 23:25 Hale og Pace 23:55 Á hljómleikum Red Hot Chili Peppers, P.I.L. o.fl. 00:40 ★★ Draumur í dós 02:15 Dagskrárlok SUMARDAGURINN FYRSTI RÚV 16:15 VoríVín 18:00 Stundin okkarE 18:30 Babar 10:26 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 Auðlegð og ástríður 19:25 Úrríki náttúrunnar 20:00 Fréttir ■ 20:25 Veður 20:35 (fjölleikahúsi 21:50 Syrpan 22:20 Kvöldstund með Gunn- ari Eyjólfssyni. 23:05 ★★ Upp, upp mín sál 23:55 Dagskrárlok STÖÐ2 09:00 Stígvélaði kötturinn 09:30 Hrossabrestur 09:50 Hans og Gréta 10:15 Barnagælur 10:35 Klakaprinsessan 11:00 ★Hundeltur 12:35 ★★Gluggapóstur 14:05 ★★ Gilda 15:50 ★★ Ruglukollar 17:30 Með Afa E 19:19 19:19 20:00 Maiblómin 2:6 20:55 Aðeins einjörð 21:10 ★ Óráðnar gátur 22:00 ★★★ Brúðurin 23.45 ★ Hornaboltahetja 01:40 ★★ Refskák 03:10 Dagskrárlok FOSTUDAGURINN 23. APRÍL RÚV STÖÐ2 16:45 Nágrannar 17:30 Rósa 17:50 Addams-fjölskyldan 18:15 Ferðánfyrirheits2'73 18:40 NBA-tilþrif f 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 ★ Ferðast um tímann 21:30 Hjúkkur 1:2 22:55 ★Paradísájörð 00:15 ★★ Hryllingsnótt II 02:00 ★★ Ástarþríhyrningur 03:30 Örlagaspjótið 05:10 Dagskrárlok ★★★★ Pottþétt Ágætt ★★ Lala ★ Leiðinlegt 18:00 Ævintýri Tinna 71:39 18:30 Barnadeildin5:73 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 Poppkorn 19:30 Skemmtiþáttur Eds Sulli- van 24:26 20:00 Fréttir 20:25 Veður 20:35 Kastljós 21:10 Garparog glæponar 22:00 Tengdamömmu tæmist arfur Unbeaupetitmilliard 23:35 Sarah Vaughan Ferill djasskonunnar rakinn. 00:35 Útvarpsfréttirídagskrárlok Laugardagurinn 24. APRÍL RÚV 0 09:00 Morgunsjónvarp barn- anna: 11:10 Hlé 14:25 Kastljós E 15:00 Mælsku-og rökræðu- keppni framhaldssk. 16:00 íþróttaþátturinn 18:00 Bangsi besta skinn 12:20 18:30 Hvutti 4:6 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 HH Strandverðir 12:22 20:00 Fréttir 20:25 Veður 20:35 Lottó 20:40 ★★ Æskuár Indiana Jo- nes 14:15 21:30 ★★★ Ofurmennið snýr aftur Superman II 23:45 Ófreskjan Chimera STÖÐ2 Ö 01:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 09:00 Með Afa 10:30 SögurúrAndabæ 10:50 Súper Maríó-bræður 11:15 Ævintýri Villa og Tedda 11:35 Bamapíurnar3:73 12:00 Úr ríki náttúrunnar 12:55 ★★★Ástinmín 15:00 Flakkað um fortíðina 15:50 Gerð myndarinnar Stutt- ur Frakki E 16:20 Sameinuðgegnþján- inguE 17:00 Leyndarmál 18:00 Poppog kók 18:55 Fjármál fjölskyldunnarf 19:05 Rétturþinnf 19:19 79:19 20:00 ★ Falin myndavél27;26 20:30 ★★ Imbakassinn 21:00 Á krossgötum 21:50 ★ Prakkarinn 23:10 Eitraður ásetningur 00:50 ★★ Lögregluforinginn SUNNUDAGURINN 25. APRÍL RÚV 02:25 ★ Morðleikur 04:00 Dagskrárlok 09:00 Morgunsjónvarp barn- anna 10:45 Hlé 14:00 RómeóogJúlía 16:55 ★★★Stórviðburðirald- arinnar 7:12 Heimsstyrj- öldin síðari 17:50 Sunnudagshugvekja 18:00 Litla eimreiðin 18:30 Sigga Lokaþáttur 18:45 Óli og ryksugan 18:55 Táknmálsfréttir 19:00 ★★★Tíðarandinn 19:30 Skálkaráskólabekk 20:00 Fréttir 20:25 Veður 20:35 Fyrirmyndarfaðir 21:25 íjöklanna skjóli 21:55 Páhanaríbandi 23:40 Sögumenn >1 STÖÐ 2 U 23:45 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 09:00 Skógarálfarnir 09:20 Kátir hvolpar 09:45 Umhverfisjörðina Í80 draumum 10:10 Ævintýri Vífils 10:30 FerðirGúlivers 10:50 Kalli kanína og félagar 11:15 Einafstrákunum 11:35 Kaldir krakkar 12:00 Evrópski vinsældalistinn 13:00 NBA-tilþrif 13:25 Stöðvar 2-deildin 13:55 (talski boltinn 15:45 NBA-körfuboltinn 17:00 ★ Húsið á sléttunni 17:50 Aðeinseinjörðf 18:00 ★★★60mínútur 18:50 Mörkvikunnar 19:19 19:19 20:00 Bernskubrek 20:30 Sporðaköst 5:6 21:05 Hringborðið 4:7 21:55 Dómsdagur 23:25 ★★ Gleðilegt nýtt ár 01:00 Dagskrárlok DRAUMADAGSKRÁ JÓNS Miðvikudagurinn 21. apríl 1993 „Sjónvarp Jón Ársæll „Efnisjónvarps á að vera gott á þann hátt að þeg- ar kveikt er á því er eitt- hvað freistandi á dag- skrá. í heildina vil ég sjá mun fleiri ný andlit, meira afinnlendu dagskrárefni og gjarnan mætti vera meira um beinar útsend- ingar." 07:00 Morgunþáttur Stjórnendur: Bryndís Schram, Edda Andrésdóttir, Bjarni Dag- ur og fleiri sem gott er að vakna með. Efni: Farið vítt og breitt, talað við nýtt fólk bæði af eldri kynslóð og yngri. Hæfi- leikafólk á Stöð 2 skýtur inn fréttaefni og sagt frá færð, veðri og öðru því helsta sem býðstyfirdaginn. 09:00 Gömlu gullkornin Gaml- ar sígildar kvikmyndir frá öllum heimshornum. HLÉ 15:00 Simpson og barnaefni Stöðvar 2 eins og það er nú BIÓMYNDIR HELGARINNAR “ í einn virkan dag 17:00 Náttúra íslands Náttúru- lífsþáttur Ara Trausta Guð- mundssonar í samvinnu við David Attenborough 18:00 Löður eða ísland er svoddan farsi; Landsliðið í gríni 19:19 Þarf lítið til að gera það að því magasíni sem það eitt sinn var. 20:00 Eiríkur 20:15 Erlendurfréttaskýringa- þáttur Þóris Guðmundssonar 20:35 Á faraldsfæti Ómar Ragnarsson á ferð og flugi eða (sland ídag; Jón Ár- sæll Þórðarson fer úr einu í annað 21:00 Vesturfararn- ir; kjarkmiklir íslend- ingar vestanhafs 21:30 Lögreglufull- trúinn Morse (fyrri- hluti) 22:30 Breskur fram- haldsmyndaflokkur 23:30 Nokkrargóð- ar kvikmyndirfyrir nátthrafna ÁRSÆLL Villný andlit og fleiri bein- ar útsend- ingar Draumur í dós ★ ★ Miðvikudagur 00:40 Endursýning Stöð 2 Eat the Peach %Leikstjóri: Peter Ormrod 9Leikarar: Eamon Morrissey og Stephen Brennan. Tveir náungar ákveða að láta drauma sína rætast, hvað sem það kostar. Reyna þeir að ná markmiði sínu eftir ólíklegustu leiðum. Nett blanda af gríni og alvöru. Hundeltur ★ Sumardagurinn fyrsti 11:00 Endursýning Stöð 2 Benji the Hunted 0Leikstjóri: Joe Camp 9Leikarar: Benji, Red Steagal ogFrank Inn. Ýmsar óvænta uppákomur verða á leið undrahundsins Benji í óbyggðunum. Barnaævintýri. Gluggapóstur ★★ Sumardagurinn fyrsti 12:35 Endursýning Stöð 2 The Check is in the Mail 9Leikstjóri: Joan Darling QLeikarar: Brian Dennehy, Anne Archer, Hallie Todd og Chris Herbert. Fjölskyldufaðir er orðinn leiður á kvöðum sem á hon- um hvíla og ákveður að snúa vörn í sókn. Allt of hæg til að grínið komist á flug. Gilda ★★★ Sumardagurinn fyrsti 14:05 Endursýning Stöð 2 Gilda 9Leikstjóri: Charles Vidor QLeikarar: Rita Hayw- orth, Glenn Ford, George MacReady, Joseph Calleia og Steven Geray. Johnny Farrel fær vinnu á ólöglegu spilavíti og allt geng- ur vel þar til gömul kærasta hans skýtur upp kollinum. Rita Hayworth þykir óhemjukynþokkafull í hlutverki sínu. Klassískur ástarþríhyrningur. Ruglukollar ★★ Sumardagurinn fyrsti 15:50 Endursýning Stöð 2 Crazy People %Leikstjóri: Tony Bill QLeikarar: Dudley Moore, Daryl Hannah ogPaul Reiser. Dudley Moore stendur í skilnaði við konu sína á sama tíma og vinnan er að gera út af við hann. Vinnufélagar taka að efast um geðheilsu hans og koma honum fýrir á hæli fýrir sjúka góðborgara. Fremur flatt grín þrátt fýrir ágætis spretti D. Moore. Brúðurin ★★★ Sumardagurinn fyrsti 22:00 Stöð 2 Eat a Bowl ofTea OLeikstjóri: Wayne Wang OLeikarar: Cora Miao, Russel Wong ogLau Siu Ming. Banni er aflétt í Bandaríkjunum á fimmta áratugnum sem meinaði kínverskum þegnum landsins að sækja sér eiginkonu til föður- lands síns, Kína. í kjöl- farið eru fjölmargir ungir menn sendir út af örkinni að finna sér kvonfang og ekki verð- ur hjá uppákomum af | ýmsum toga komist. Skemmtileg og kemur sér beint að efninu. Hornaboltahetja ★ Sumardagurinn fyrsti 23:45 Endursýning Stöð 2 Amazing Grace and Chuck 0Leikstjóri: Mike Newell %Leikarar: Jamie Lee Curtis, Alex English og Gregory Peck. Unglingsdrengur ákveður að hætta ástundun uppá- haldsíþróttagreinar sinnar, hornabolta, uns stórveldin hafa samið um algera eyðingu kjarnavopna. Margir íþróttamenn honum eldri fýlgja í kjölfarið. Framleið- endur gera sitt besta til að koma mikilvægum skilaboð- um á framfæri en tekst ekki sem skýldi. Refskák ★★ Sumardagurinn fyrsti 01:40 Stöð 2 Breaking Point GLeikstjóri: Peter Markle QLeikarar: Corbin Bernsen, Joana Pacula ogjohn Glover. Þjóðverjar handtaka háttsettan foringja í bandaríska hernum og vonast til að geta veitt upp úr honum mikils- verðar upplýsingar. Hetjumynd í meðallagi. Paradís á jörð ★ Föstudagur 21:55 Stöð 2 Lost Horizon 0Leikstjórí: Charles Jarrott GLeikarar: Pet- erFinch, Michael York ogLiv Ullman. Heimsfrægum sendi- fulltrúa er rænt ásamt bróður sínum og er komið fýrir á „Paradís á jörð“; Shangri La. Þeir eru ósammála um hvort skuli flýja stað- inn eða ekki. Ristir grunnt. Tengdamömmu tæmist arfur_____________________ Föstudagur 22:00 RÚV Un beau petit milliard %Leikstjóri: Pierre Tchernia GLeikarar: Michel Galbru og Odette Laure. Eldri kona erfir stórar fjárhæðir og verður happ hennar til þess að valda togstreitu innan fjölskyldunnar. Franskt grín. Hryllingsnótt II ★★ Föstudagur 00:15 Stöð 2 Fright Night II %Leikstjóri: Tommy Lee Wallace GLeik- arar: Roddy McDowall, William Ragsdale, Julie Carmen ogTraciLin. V ampírubanarnir Charlie Brewster og Peter Vincent eiga í höggi við enn lævísari og hættulegri blóðsug- ur en áður. Númer- tvö- mynd og mun síðri en sú fýrri. Hroll- vekja. Ástarþríhyrnigur ★★ Föstudagur 02:00 Endursýning Stöð 2 Dead Reckoning %Leikstjóri: Robert Lewis GLeikarar: CliffRobertson, SusanBlakely ogRickSpringfield. Eiginkona læknis á sér elskhuga. Uppgjör þeirra á milli á sér stað á hafi úti. Þriller í meðallagi. Örlagaspjótið_______________________________ Föstudagur 03:30 Endursýning Stöð 2 Spear ofDestiny QLeikstjóri: Cirio H. Santiago 6Leikar- ar: Robert Patrick, Linda Carol ogEd Crick. Matthew lendir í miklum ævintýrum í leit sinni að spjóti sem ráðið hefur örlögum manna í aldaraðir. Ástin mín, Angelo ★★★ Laugardagur 12:55 Endursýning Stöð 2 Angelo My Love QLeikstjóri: Robert Duvall 9Leikarar: Angelo Evans, Michael Evans, Millie Tsingoff og Cathy Kitchen. Sígaunastrákurinn Angelo ásetur sér að finna fjöl- skylduhring sem stolið hefur verið. Barnaævintýri. Ofurmennið snýr aftur ★★★ Laugardagur 21:30 RÚV Superman II 9Leikstjóri: Richard Lester %Leikarar: Christopher Reeve, Margot Kidder, Gene Hackman, Ned Beatty, Susannah York, Terence Stamp og Valerie Perr- ine. Þrír óvinveittir Kryptonbúar koma til jarðar til að heyja baráttu um heimsyfirráð við Ofurmennið. Ævintýra- mynd hlaðin snilldarlegum tæknibrellum. Prakkarinn ★ Laugardagur 21:50 Stöð 2 Problem Child 9Leikstjóri: Dennis Dugan O Leikarar: Michael Richards, Gilbert Gottfried og Jack Warden. Lilli prakkari er munaðarlaus en erfitt skapferli hans og uppátækin hans fjölmörgu valda því að enginn vill ala hann upp. Ben og Flo neita þó að gefast upp. Upphafið lofar góðu en bæði afleitur leikur og ónýtir brandarar gera myndina að engu. Eitraður ásetningur__________________________ Laugardagur 23:10 Stöð 2 Sweet Poison %Leikstjóri: Brian Grant %Leikarar: Steven Brauer, EdwardHerrmann ogPatricia Healy. Vellríkum hjónum er rænt þegar þau eru á leið í jarðar- för. Hjónaband þeirra byggist á vafasömum forsendum og eigin- konan reynir að not- færa sér ástandið til að koma manni sín- um fýrir kattarnef. Er- ótík og spenna. Ófreskjan Laugardagur 23:45 RÚV Chimera %Leikstjóri: Lawrence Gordon Clark QLeikar- ar: John Lynch, Christine Kavanagh og Kenneth Cran- ham. Blaðamaður kannar dularfull morð á afskekktri rann- sóknarstöð. Hann kemst að því að einhverjum stendur stuggur af rannsókn hans. Bresk spenna. Lögregluforinginn ★★ Laugardagur 00:50 Endursýning Stöð 2 TheMighty Quinn GLeikstjóri: Carl Schenkel %Leikarar: Denzel Washington, Robert Townsend, James Fox og Mirni Rogers. Lögreglumaður mætir mikilli andstöðu þegar hann reynir að komast til botns í morðmáli. Hann lætur slíka smámuni ekki á sig fá. Amerísk löggudella. Morðleikur ★ Laugardagur 02:25 Endursýning Stöð 2 Night Game GLeikstjóri: Peter Masterson 0Leikarar: Roy Scheider, Karen YoungogRichardBradford. Morðóður djöfull drepur unga, fallega ljósku í hvert sinn sem hafnaboltaliðið Astros vinnur leik. Lögreglu- foringjanum Mike Seaver gengur illa að upplýsa málið. Grátleg sóun á annars ágætum hæfileikum leikaranna og leikstjórans. Þriller. Páhanaríbandi_______________________________ Sunnudagur 21:55 RÚV Harnessing Peacocks %Leikstjóri: James Cellan Jones GLeikarar: Sir John Mills, Peter Davidson og Serena Scott Thomas. Heba býr í Cornwall ásamt syni sínum, en hún á sér leyndardómsfulla fortíð. Hún hefur lifibrauð sitt af því að elda veislumáltíðir fyrir auðugar frúr og að auki selur hún blíðu sína. Ókunnugur maður kemur til bæjarins og ljóst er að þau hafa hist áður. Drama. Dómsdagur__________________ Sunnudagur 21:55 Stöð 2 Confessional %Leikstjóri: Gordon Flemyng 9Leikarar: Keith Carr- adine, Robert Lindsay, Valentina Yakunina ogAnthony Quayle. Hrottaleg morð eru framin í nafni írska lýðveldishersins, sem kannast ekki við að eiga aðild að ódæðisverkunum. ÍRA tekur upp samvinnu við bresku leyni- þjónustuna til að finna morð- ingjann. Framhaldsmynd — seinnihluti er á dagskrá annað kvöld. Gleðilegf nýtt ár ★★ Sunnudagur 23:25 Endursýning Stöð 2 Happy New Year 9Leikstjóri: John G. Avildsen 9Leikar- ar: Peter Falk, Charles Duming, Wendy Hughes og Tom Courtenay. Tveir skúrkar ffeista þess að ræna skartgripaverslun og bregða sér í ýmis gervi. Grín og létt spenna.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.