Pressan - 21.04.1993, Blaðsíða 30

Pressan - 21.04.1993, Blaðsíða 30
SKILABOÐ '30 PRESSAN Miðvikudagurinn 21. apríl 1993 PRESSAN Sjálfsagt kemur engum á óvart að ijölmiðlakannanir ÍM Gallup hafa leitt í ljós að Morgunblaðið er útbreiddasta blað á íslandi og að Pressan selst í færri eintökum en DV. Aftur á móti hefur hvað effir annað komið í ljós að lesendur PRESSUNNAR lesa blaðið sitt mun betur en lesendur annarra blaða. Þeir lesa blaðið upp til agna, en mestur hluti hinna blaðanna virðist fara í tunnuna ólesinn. Jr1 rá því að Pressan hóf göngu sína hefur hún markað sér sérstöðu. Pressan þorir að taka fyrir mál, sem aðrir fjölmið veigra sér við að snerta á. Hún um málefni og persónur án tepru skapar og annarlegra hagsmuna- tengsla. Og PRESSAN gerir það með þeim hætti að lesendur taka eftir umfjöllun blaðsins en fletta ekki framhjá henni Blaðfyrirfólk, sem vill lesa blöðin um leið ogþað flettirþeim. smá auglýsingar Bygginga- verktakar Mótatimbur Til sölu „KLAMPSA" móta- tengi, Im. Stálteinar með skrúfuðum róm. Galv. og svart. Einnotað, sem nýtt. Mikill afsláttur. Upplýsingar gefur Rúnar í síma 651607 eftir kl. 17. íslenska kvik- myndasamsteypan Islenska kvikmyndasamsteypan auglýsir eftir að fá að komast í ljósmyndaalbúm með myndum teknum 1955 til 1966. Einnig höfum við áhuga á að komast í samband við fólk sem á bíla af eldri árgerð en 1966. Þá eru fat- naður, hlutir og húsgögn ffá þessum tíma vel þegin. Þeir sem geta hjálpað okkur í þessum efnum vinsamlegast hafi sam- band í síma 621850 eðafax 25154. Til sölu Barnastóll, notaður af einu barni. Kr. 2000. Upplýsingar í síma 43217. Óskast Óska eftir 2ja herbergja íbúð sem losnar í maí-júní í smáíbúðahverfi, Bústaðahverfi eða Hlíðum. S. 677438 á kvöldin. Til sölu Tvær notaðar 13” felgur undir Galant '85 seljast á u.þ.b. hálfvirði. S. 673421 eftir kl. 17. íbúð óskast Óska eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði frá 30. maí n.k. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 92-67812 e. kl. 20. Fiskabúrtil sölu 30 lítra fiskabúr til sölu. Frekar nýlegt og vel með farið. Selst ódýrt. S. 50756. Ragnhildur. Bókin: „Að eignast íbúð“ er ómetanleg fyrir þá sem eru í húsnæðisleit. Hún fæst í Pennanum og nokkrum öðrum bókabúðum. Til leigu Skrifstofuherbergi til leigu. Upplýsingar í síma 985 - 35566. Til leigu Til leigu í vesturbænum tvö falleg samliggjandi herbergi frá 1. maí. Aðgangur að eldhúsi, baði og þvottaaðstöðu. Verð kr. 17.000 á mánuði. Uppl. í síma 13601. Garðsláttur Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar. Tek að mér garðslátt í sumar. Vönduð vinna. Margra ára reynsla. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 870130 eftirkl, 18. New York Tveggja herb. íbúð laus 20. maí til 1. sept. (eða styttri tíma) á Manhattan. 35.000 á man. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 25651 Anna Sólveig eða 674674, Ásta. Ódýrt en gott Hjónarúm kr. 15.000, stór rúmdýnakr. 12.000, veggsam- stæða kr. 4.000 og tveir hátalarar kr. 3.000. Upplvsingar í síma 642980.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.