Pressan - 01.07.1993, Blaðsíða 32
SJONVARP O G BIO
32 PRESSAN
SJÓNVARP
Sjáið:
• Llsa iUndralandi ★★★ Alice in Wonderiandi Stöð 2 á laug-
ardaginn. Þó svo að höfundinum, Lewis Carrol, haÞ verið eign-
aðar vafasamar kenndir er sagan engu að síður frábær.
• Tinni og PikkarónamirÁ^^ísjónvarpinu
á föstudaginn. Ævintýrin um Tinna og fðaga
eru lðngu orðin klassísk. Fyrir alla akiurshópa.
• Strandverðir ★★★★ Baywatch í Sjón-
á laugardaginn. Yndislegt að horfa á
hálfberar skvísur í þynnkunni. Sðguþráð-
urinn íþyngir ekki heilastarfseminni.
-Varist:
• Nashville-taktur © Nashville Beat á Stðð 2 á Þmmtudags-
kvöld. Eiturlyfjasalar í Mekka sveitatónlistarinnar. Bófar og
banjóleikur. Boðar ekki gott
• Fiðringur ★ Ttckle rne á Stðð 2 á föstudagskvöld. Myndir H-
vis Presley eiga það sammerkt að eldast illa.
• Húsið á sléttunni ★ Little House on the Prairie á Stöð 2 á
sunnudaginn. Grenjað á gresjunni væri betra nafn. Uppddis-
fræðilegt gildi þáttanna er trúlega nokkurt en Kalli Ingalls og allt
hans hyski ætla að drepa mann með væmninni.
KVIKMYNDIR
Algjört möst
• Spillti lðgregluforinginn ★★★★ Bad U-
eutirumt Harvey Keitel var góður í Reservoir
Dogs en gerir enn betur í þessari. Myndin
fær umsvifalaust bestu meðmæli. Bíóborg-
inni
• Feilspor ★★★ Annar blær yfir ofbeldinu.
Miklu raunsærrí en við águm að venjast ffá
Hollywood og jafnframt mun mannlegri.
LaugarásbíóL
Charlie Sheen
hæðist að Rambo
Menn kynnu aö ætla að
vöðvastælta, vel vopnaða
kyntrölliö á myndinni væri
Rambo sjálfur, en svo er
þó ekki. Maöurinn heitir
Charlle Sheen og fer
með aðalhlutverkiö í
nýrri mynd, Hot
Shots! Part Deux,
sem nú er komin í
kvikmyndahús vestan-
hafs. Myndin er háðsádeila
á Rambomyndirnar með Syl-
vester Stallone fremstan í
þokki svo og aörar ámóta
bandarískar bardagamyndir,
þar sem hið góöa sigrar hiða
illa eftir mikil átök.
Charlie Sheen leikur í mynd-
inni fyrrum þotuþugmann,
sem tekur aö sér að vernda
umheiminn fyrir ófriðarseggj-
unum í írak, einkum þó fyrir
höfuðóvini Bandaríkjamanna,
Saddam Husseln. Sheen er
sem kunnugt er betur þekktur
klæddur slifsi en vélbyssum og
var líkamlegt atgervi hans hvergi
nærri nóg fyrir hlutverk vígamanns-
ins í Hot Shotsl Part Deux. Því var
gripið til þess ráðs að senda leikar-
ann til Hawaii í stranga líkamsrækt. Aö
sögn Sheens þurfti hann aö leggja á sig
talsvert erfiði til að komast í rétt „Rambo-
form" og meöal þess sem hann neyddist til
að neita sér um til aö ná settu marki var
salt, sykur, alkóhól og að sjálfsógðu Þta.
Rmmtudagurinn £ Júlí 1993
TVSÆ-
MUNDUR
NORÐFJÖRÐ
Góðar
heimilda-
myndir.
12.00 Fréttaskýringaþáttur.
13.00 Simpson-fjðlskyldan.
13.20 Léttur spurningaþáttur
fyrir alla flölskylduna.
15.00 Hlé.
16.00 The Great Phllosop-
hers. Þáttur frá BBC
þar sem samtímaheim-
spekingar sega frá
helstu helmspeklngum
sögunnar.
17.00 Bein útsending ftá KR-
leik eöa landslelk f fót-
bolta.
19.00 Val á bestu tónlistar-
myndböndum eftlr Júlf-
us Kemp.
19.10 Falln myndavél.
19.30 Fréttir á Stöð 2.
20.00 Fréttir hjá SJónvarplnu.
20.30 Heimildamynd eftir
SN.
2100 Frá tónlelkum Nlgels
Kennedy af því aö ég
mun mlssa af þeim.
22.30 Mynd eför Woody Al-
len.
KVIKMYNDIR
• Sommersby ★★★ Vel gerð, vel
lákin og oft unaðslega frdleg mynd
um kunnugjega sögu. Bíóborgmm.
•Dagurinn langi ★★★ Groundhog
Brílljant handrít og Bill Murray
hárréttur maður í réttri mynd. Sætur
boðskapur sleppur við að verða
Stjömubíói.
-í leiðindum
• Ósiðlegt tilboð ★★ Indecent Proposal. Svo hæg að það er
varla að hún festist í minni. Demi Moore bjargar því sem bjarg-
að verður. Bíóhöllintú og Hdskólabíói.
• Staðgengillinn ★★ The Temp Rétt þolanleg ddla um ritara
sem stefriir hærra. Morð og metnaðargirnd er ágætur kokktálL
Laugarásbíói.
• Tvrir ýktir ★ National Lampoons Loaded Weapon . Alveg á
mörkunum að fá stjörnu. Sundboladrottningunni Kathy Ire-
land er svo fyrir að þakka að myndin er ekki algiör bðmmer.
Regnboganum.
Bömmer
• Elskan ég stækkaði bamið H Honeyl blew up the kid. Lærðu
af reynslu þeirra sem sáu fyrri myndina og haltu þig háma. Bíó-
höllinni og Sögubíói.
• Stál I stál ® Fortress Ekki láta blekkjast þótt Christopher
Lambert leiki aðalhlutverkið. Listamannsheiðurinn vék fyrir
gróðavoninni. Háskólabíói.
• Captain Ron ® Það er ekki tilviljun að þú hefur aldrá heyrt
þessa mynd nefnda. Sögubíói.
Menntastefna karla
FÆDDI GÆR
SOGUBIÓI
★★
Sé konum boðið í bíó, nú á
tfmum jafnréttis, þykir hlýða
að þær haÞ nokkurn fhlutun-
arrétt um hvaða myndir verða
fyrirvalinu. Þannigvar það að
minnsta kosti í þetta skipti. Að
vísu er það með hálfum huga
að maður Iætur til leiðast að
fara með fagurri nútímakonu
á kvikmynd sem íjallar um
það hvernig karlmenn geti
breytt stelpuskjátu í hefðar-
mey á stuttu hraðnámskeiði,
ekki síst ef vinkona manns er
sprenglærð í hörðum vísind-
um eins og hagfræði. En
vegna þárra lesenda sem ekki
kunna því að kvikmynda-
gagnrýnandinn sé á kvenna-
fari í vinnutímanum, þegar
hann á að vera að hugsa djúpt
um listina, þá skal svo látið
heita að þessi mynd haÞ orðið
ofan á til heiðurs George
Bernard Shaw, þeim mikla
húmorísta og áhugamanni
um konur. En nú eru ná-
kvæmlega 90 ár ffá þvf leikrit
hans „Pygmalion" var ffurn-
sýnt í Vínarborg. Það leikrit
var áns konar ensk útgáfa af
„Brúðuheimili" Ibsens, en
Shaw var ákafur aðdáandi
hans og átti stóran þátt í að
útbráða ffægð hans í ensku-
mælandi löndum. 1 höndun-
um á Shaw verður Nóra í
Brúðuheimilinu að Elizu
„Það er eins og þau
hjónakorn, Melan-
ía og Don, taki
hvaða rasltilboði
sem er umþessar
mundir, eru senni-
lega í peninga-
vandræðum, gætu
verið að byggja “
Doolittle, sem prófessor Higg-
ins breytir í menntaða heims-
konu.
Á sjötta áratugnum var lák-
ritið Pygmalion ameríkaníser-
að og fært upp á Broadway
sem sðngleikurinn „My Fair
Lady“, með tilheyrandi út-
vötnun á hugmyndum Shaws.
Um svipað leyti var gerð kvik-
myndin „Fædd í gær“, sem
var enn meiri útvötnun og
banalísering á þessu efni. Sú
mynd sem nú er sýnd er end-
urgerð þessarar gömlu kvik-
myndar. I henni hirðir auðug-
ur kaupsýslumaður (John
Goodman) stelpugæsina Billie
(Melanie GrifÞth) upp af götu
sinni í Las Vegas og fær gáfað-
an blaðamann með gleraugu
(Don Johnson) til að mennta
stúlkuna þannig að hún verði
herra sínum samboðin í veisl-
um. I þessari mynd, eins og
Pygmalion og My Fair Lady,
gerist allt á forsendum karl-
anna, þeir ákveða námsefnið
og menntastefnuna, enda
verður stúlkan ástfangin af
kennara sfnum í öllum þess-
um vakum. Á yÞrborðinu er
verið að halda því fram að
konur geti ekkert lært sfður en
karlar, undir niðri að hægt sé
að móta þær áns og lár. Þær
fari ekki að hafa sjálfstæðan
vilja fyrr en karlarnir haÞ
kennt þeim sitt af hverju. I
þessari hugsun felst ofmat á
menntun og vanmat á fólki.
Kröftugt andsvar við þessari
My Fair Lady-línu er hins veg-
ar kvikmyndin „Educating
Rita“ eða lákritið „Rfta geng-
ur menntaveginn“ eins og það
var kallað síðastliðinn vetur í
Þjóðleikhúsinu. Þar menntar
Ríta sig á eigin forsendum,
hún hefur vitjann til að breyta
líÞ sínu og þess vegna sækir
hún sér menntun. Nám Rítu
umtumar hins vegar líÞ kenn-
ara hennar, sem var orðinn
drykkjusjúkt úrhrak þrátt fyrir
alla menntunina Að endingu
lærir hann af Rftu það sem
meira máli skiptir en öll
menntun: sjálfsvirðingu.
Nú er auðvitað ósanngjamt
að bera létta gamanmynd
saman við Educating Rita,
sem er ein besta kvikmynd
sem gerð hefur verið, enda
hefur þessi endurgerð á Fædd
í gær ýmsa kosti. Tónlist er til
dæmis bátt með skemmtileg-
um hætti og leikur Melaníu
og Jóns Gúdman er lengst af
ágætur. Gervi Jóns verður þó
dálftið þreytandi til lengdar.
Don þessi Johnson tekur hins
vegar af öll tvímæli um það að
hann er hugmyndasnauður
súkkulaðiboy sem getur ekk-
ert leikið. Það er annars synd
hvað Melanía hefur fengið Iít-
ið af bitastæðum rullum síðan
hún lék í „Something Wild“.
Það er áns og þau hjónakom,
Melanfa og Don, taki hvaða
rusltilboði sem er um þessar
mundir, eru sennilega í pen-
ingavandræðum, gætu verið
aðbyggja.
Helsti veikleiki myndarinn-
ar er vitlaust handrit Þróun
Billie úr bimbó í Las Vegas í
fágaða fylgikonu f Washing-
ton er ekki trúverðug. Svo
virðist sem hún lesi aðeins
eina bók, Democracy in Am-
erica eftir Alexis de Tocque-
ville. Þótt það sé annars ágæt-
isbók og f fullkominni and-
stöðu við skoðanir Bernards
Shaw, þá er hún áreiðanlega
ekki rétta lesefnið handa mis-
jðfnum konum frá Las Vegas.
Sðmuleiðis er engin leið að
trúa því að auðugir Amerík-
anar láti skjðl liggja á glám-
bekk í hótelherbergjum sem
svipt geta þá aleigunni og
mannorðinu. Þannig mætti
lengi telja einföld atriði sem
ekki er hirt um að hafa í lagi.
En þar sem þessari mynd er
fyrst og firemst ætlað að vera
afþreying þá skiptir það ekki
öllu máli. Af henni má samt
hafa prýðilega skemmtun.
Þess vegna fær hún tvær
stjörnur, þótt vera kunni að
önnur stjaman staÞ af þvf hve
gagnrýnandinn var í yndisleg-
um fdagsskap á sýningunni.