Pressan - 08.07.1993, Side 3

Pressan - 08.07.1993, Side 3
Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 VESTU RLA N D PgESSAN 3 Sjósport verður í algleymingi á degi fjölskyldunnar Fleira fréttnæmt en fótboltinn á Skaganum n _ Filma fylgir hverri framköllun yfir 1.000 kr. Móttökustaðir: Stykkishólmi - Bensínstöðin Ólafsvík—Söluskáli KK (Olís) Hellissandi - Essoskálinn framköllunarþjónustan Borgarnesi - S. 93-71055 'Sá AKRANES á sólbjörtum degl Sigling með Baldri yfir Breiðafjörðinn er ekki bara hagkvæm stytting á langri leið, heldur ógleymanleg ferð með fagra fjalla- sýn og viðkomu í perlu Vesturlands, Flatey. BaldurStykkishólmi, O 93-81120, Fax93-81093 - Brjánslœk, V 94-2020 Oft verður manni á að leita langt yfir skammL Það á til daemis við um marga íbúa Reykjavíkursvœðisins. Þegar þeir hyggjast bregða sér út íyrir bæinn bruna þeir sem leið liggur austur fyrir fjall, til Þingvalla eða upp í Borgaijjörð— í gegnum Akranes. Fæstir hafa rænu á að stoppa þar nokkuð að ráði. Þetta þykir Akumesingum heldur súrt í broti. Þeir standa jú í talsvert öfiugri ferðaþjónustu og sjá okkur m.a. fyrir Akraborginni sem ffelsað hefur marga ffá því að aka Hvaljjörðinti (Það er reyndar útbreiddur mis- skilningur að Hvalfjörðurinn sé leiðinlegur yfirferðar; þetta er hið fegursta svæði ef maður bara gefur sér tíma til að líta út um bílgluggann). Og Akraborgin gegnir lykilhlutverki, svo ntiklu að heilu bryggjustæðin eru kennd við hana bæði í Reykjavík og uppi á Skaga. 1 nánd við bryggjuna þar er m.a. hinn vinsæli Langisandurjpai sem hiklaust má baða sig í sjónum á góðviðrisdögum. Og ffá höfhinni er farið daglega á sjóstöng á Andreu II. Þar um borð em allar nauðsynlegar græjur, en áhugasömum er bent á að vera vel klæddir. Þeir sem hafa áhuga á sögunni og gamla bænum geta hins vegar bragðið sér í skipulagðar gönguferðir um bæinn, m.a. undir leiðsögn Valdimars Indriðasonar fyrrum þingmanns Vestlendinga. Svo má leigja sér reiðhjól og hjóla um nágrennið því ekki þvælast brekkumar fyrir manni. En það er líka fjörugt mannlíf á staðnum. Skagamenn era kraftmikið fólk sem gustar af og hugsar um fleira en knattspymu þótt ótrúlegt sé. Þannig halda þeir hvert golfmót- ið á fætur öðra í sumar og alla þá föstudaga sem veðurguðir heimila er útimarkaður á Akratorgi og þar kennir margra grasa. Laugardaginn 17. júlí næstkomandi á svo að halda einn allsherjar fjölskyldudag með margháttaðri kynningu á alls kyns sjósporti. Þar munu bjóðast bátsferðir, brimbretta-og sjóskíðasiglingar, veiði og fjölmargt fleira. Tilvalið fyrir borgarbúa og þá fjölmörgu gesti sem dvelja í öllum sumarhúsabyggðun- um í námunda við Akranes. 3] Gönguleið X Gangið ekki [^b| ökuleið N Akstur |A| Tjeidstasðí bannaður [AJ Tjaidið ekki ? é Eidaueði hét % Kveikið ekki r " m <■» Hjólhys? Sasluhús VIÐ BORGARFJARÐARBRÚ Komið við í einrti glæsilegustu þjónustumiðstöð landsins. Opið frá kl, 8-23.30 alla daga. Kjörbúð með miklu matvöruúrvali : Veitingasalur - Greiðasala - Olíu- og bensínsala - Útibú Sparisjóðs Mýrasýslu - Upplýsingamiðstöð ferðamanna - Úrvals snyrtiaðstaða með skiptiborði fyrir kornabörn. Bettsin-oe easolíu- - * * /0,i 7[,7, sjálfsali allar nœtur KA UPFÉLAG BORGFIRÐINGA — OLÍUFÉLAGIÐ HF. (93)7*100

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.