Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 12

Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 12
NORÐURLAND 72 PRESSAN Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 Hótelstýran í Varmahlíð fær enn eina rós í hnappagatið Hótelbyggingar og rekstur hafa staðið í ýmsum stöndugum aðil- anum og ekki svo sjaldgæft að heyra fréttir af taprekstri og gjald- þrotum í þeim bransa. Þegar vel gengur er því tilefhi fagnaðar og hinn 18. júní síðastliðinn fögnuðu Skagfirðingar og fleiri þegar Hótel Varmahlíð opnaði að nýju eftir gagngera endurbyggingu og stækkun sem staðið hafði í 1 ár. Nú er þarna risið glæsihótel með vönduðum gistiherbergjum og veitingaaðstöðu og hefur til þess verið tekið hversu vel er að staðið. Heiðurinn á að sjálfsögðu eigandinn Ásbjörg Jóhannsdóttir sem verið hefur hótelhaldari á staðnum í 20 ár og náð góðri fót- festu meðal innlendra jafnt sem erlendra ferðamanna. Og það var ekki að sökum að spyrja þegar nýja hótelið opnaði, þangað hefur legið stöðugur straumur ferða- langa sem hefur notið þess að láta er á staðnum, stutt í veiði og í líða úr sér í góðum húsakynnum. næsta nágrenni eru rómaðir stað- Ásbjörg er sjálf innfæddur ir á borð við Byggðasafnið í Skagfirðingur og hefúr sjálfsagt Glaumbæ, Víðimýrarkirkju sem aldrei efast um að gildi héraðsins í talin er einn helsti dýrgripur ís- ferðamennsku, enda stödd í lenskrar byggingarlistar, Hólar í miðju alls þess besta sem svæðið Hjaltadal og svo er stutt á Sauðár- hefur upp á að bjóða. Hestaleiga krók. Miðsumarmenning á Akureyri: Gítarhátíð sem lofar gððu Akureyringar lcvarta oft yfir því að ferðamenn staldri stutt við í bænum. Það er reyndar hrein- asta synd því Akureyri er, að öðrum stöðum ólöstuðum, ákaflega fallegur bær og þangað er mjög margt að sækja. Gott veður er eitt og fjölbreytt menningarlíf annað. Dagana 20.-24. júlf verður til dæmis haldin glæsileg gftarhátíð á Akureyri þar sem mættir eru allir færustu gít- arleikarar okkar á klassíska sviðinu. Haldnir verða tónleikar á hverju lcvöldi Id. 20 í Akureyrarkirkju þar sem mæta til leilcs Arn- aldur Arnarson, Einar Kristján Einarsson, Símon H. ívarsson ásamt Hlíf Sigurjónsdótt- ur fiðluleilcara og svo Pétur Jónasson. Efnis- skráin er fjölbreytt úrval af sígildum gítarperlum og einnig sjaldheyrðum íslenslcum tónverkum. Samhliða fer fram alla dagana gítarnámslceið (Master-dass) í Tónlistarslcólanum á Alcureyri með þátttölcu efnilegustu gítarnemenda lands- ins og halda þeir lolcatónleika 24. júlí kl. 18. Þetta er uppákoma sem enginn fagurlceri staddur norðan Holtavörðuheiðar getur látið framhjá sér fara. Frelcari upplýsingar gefúr t.d. Öm Viðar í s. 96-11460. GOÐAFOSS ALDEYJARFOSS ÁSBYRGI DETTIFOSS Verió velkomin á íélagssvæöi okkar, sem býður upp á marga fegurstu staöi landsins Við bjóðum þjónustu okkar á HÚSAVÍK í: K.Þ. Matbæ (matvöruverslun) K.Þ. Miðbæ (fatnaður - ferðavörur - íþróttavörur o.fl.) K.Þ. Smiöjunni (vélavarahlutir - byggingavörur - verkfæri o.fl.) Söluskálanum Naustagili (matur - drykkur o.fl. o.fl.) í útibúum að: Fosshól við Goðafoss - Laugum, Reykjadal - Reykjahlíð við Mývatn - Ásbyrgi - Gijúfrabú við Láxá, sem öll veita ferðamönnum margvíslega þjónustu. ESSO þjónusta. KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA ik Reiðstígur P .......j Bilasfreði v. J Þurrsaierni -------------- kÁI Áníngarstaður -------- V -J Merki Náttúru- verndarrððs

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.