Pressan - 07.10.1993, Blaðsíða 20
EITT SKREF T I L H Æ G R
20 PRESSAN
I OG
Fimmtudagurinn 7. október 1993
Það er fólki til mikils hróss ef það bregðar út af afþreyingar-
vananum. Klíka förutíu stúlkna, sem allar eiga það sameigin-
legt að vera sœtar, hittist á Holiday Inn-hótelinu á taugardags-
kvöld í fötum sem þœr drógu sjálfsagt út úr klæðaskápum feðra
sinna. Markmiðið var einfaldlega að skemmta sér með öðrum
hœtti en að fara í Rósenber<MáíLá Sólon.áH^Km^
Kolbrá Bragadóttir,
vel tilhöfð.
Ups! Þór ruddist inn á nærbuxunum ein-
um klæöa og þjösnaðist á Kristínu.
Þær voru
heppnar þessar
þrjár að fá ekki
einn á’ann í miö-
bænum síðast-
liöna sunnudags-
nótt þegar þær
örkuðu þar nán-
ast á öxlunum
einum. Þeir
Frikki dýr, Sófus
og Einar komu
svona útlítandi
út úr klæða-
skápnum.
Anna Þorsteins T öngum sínum
SPRAUTURNAR. Þær sem stóðu að skemmtikvöldinu mikla á efstu
hæö Holiday Inn-hótelsins voru Jóhanna, Dóra, Soffía og Kristín.
Það sást ekki framan í Jet Black Joe
fyrir rokki. Þeir voru pantaöir sér-
staklega til aö sinna stúlkunum.
Soffía og Ingibjörg Stefáns
að uppfræða hvor aðra,
eins og slúöur er kallað á
finu máli.
Birna Rún og Elma Lísa voru
að auki vel greiddar.
Þjóðleikhúskjallarinn var opnaður aftur eftir andlits
lyftingu um helgina. Lyftingin tókst vel og engin ör j
voru sjáanleg. Það er kraftaverkamaðurinn Bjössi í jÆ
World Class sem stóð að verkinu. Nú geta börnin jjm
skemmt sér í Ingólfscafé og foreldrarnir í Þjóðleik- M
húskjallapanum og svo má vel taka saman leigubíl J|
heim. Svo er gott að vakna snemma daginn eftir i|
og pinnpa úr sér þynnkuna í World Class. Er ekki
hægt aðfá afsláttarpakka! ^
Páll Oskar Hjálmtýsson brá sér í fyrsta sinn í föt Bogomils
Font á föstudagskvöldiö á Ömmu Lú. Ekki
var annað að merkja en Páll væri sá eini
rétti í þetta eftirsótta hlutverk. Hann sló \|*
í gegn! Sem kunnugt er sóttust fimmtán
manns eftir því að fá að feta í fótspor Bogom-
ils. í tilefni kvöldsins var efnt til limbó-keppni sem fram fór
síðla nætur, þegar flestir voru
komnir vel í glas. ^ ^
Hjónin Bjössi og Dísa í World Class.
PV 1 Dálítiö öðruvisi,
r en frábær. Páll Óskar
lifir sig inn í hlutverkið.
'2. Limbó. Meðal þeirra sem
rifu sig úr skónum var Hanna
Steina, systir Páls Óskars.
3 Þetta kallar maöur að slá í
gegn.
4 Reynir bílasali og Bjössi á
Aöalstöðinni aö tala um bílaaug-
lýsingar.
5 Felix Bergsson leikari og Mar-
íus Sverrisson, sem fengið hefur
hlutverk í Skilaboðaskjóöunni.
6 Páll Kr. Pálsson, forstjóri Kók,
tjúttar af innlifun.
Helga í Skifunni ásamt vinkonum
Það eru ekki allir sem
eldast svona vel í leikhús-
inu; Rúrik Haraldsson og
Herdís Þorvaldsdóttir.
Helga Bachmann og Helgi Skúlason að virða
nýjungarnar fyrir sér.
Forseti Islands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir, ásamt formanni
Listahátíðar, Valgarði Egilssyni,
við opnun kvikmyndahátíðar
Listahátíöar í Háskólabíói á
föstudagskvöld. Frumsýningar-
mynd hátíðarinnar var kvikmynd-
in URGA, sem ekki eingöngu
Friörik Þór Friðriksson og Kristín
Jóhannesdóttir mæla með heldur
og einnig PRESSAN.
Sigríður Þorvaldsdóttir,
sæt að vanda
Jóna Gróa og
Guðmundur
Jónsson.
Vinnumaður Jóns Bald-
vins, Ámundi Ámunda-
son, villtist inn í nýju
jakkafötunum.