Pressan - 07.10.1993, Blaðsíða 26
26 PRESSAN
MATUR O G MENN
Fimmtudagurinn 7. október 1993
nýtt
e/€
* í framhaldi af svína- og efnis að eitt hundrað tonn af seld breskum heildsölum og
kalkúnamáli, sláturtíð og sex ára gömlu Evrópu- þegar væri hluti birgðanna
fréttum frá Bretlandi þess bandalagskjöti hefðu verið kominn í verslanir (og þá
Árið 1971 var Hallgrímur Guömundsson einn
forsprakka Framboösflokksins. Skömmu síðar
gekk hann í kerfisbjörgin, gerðist sveitarstjóri og
kennir stjórnsýslufræði við Háskólann. Það hefur
sem sagt fleira breyst á tuttugu árum en klippingin
og skeggið.
væntanlega inn á borð
neytenda) vakna ýmsar
spurningar um aldur þess
matar er við neytum.
Breska landbúnaðarráðu-
neytið hélt því fram að sex
ára gamalt kjöt væri í stak-
asta lagi og að engar reglur
kvæðu á um hvað kjöt
mætti vera gamalt. Hjá
framleiðsluráði íslenska
landbúnaðarins fengust
samskonar upplýsingar og
hjá Bretunum; þ.e. að engar
reglur væru til um hámarks-
aldur frosins kjöts hér á
landi. Á hinn bóginn væru
óskráðar reglur um að gam-
alt lambakjöt væri tekið af
markaðnum þegar nýslátr-
uðu kjöti væri komið á
markað. Þetta á hins vegar
bara við um lambakjöt, því
folalda-, svína- og nauta-
kjötinu væri slátrað svo að
segja jafnóðum ofan í neyt-
endur. Nýtt nautakjöt er þó
beinlínis aldrei frá í gær,
einfaldlega vegna þess að
kúnstum því náð allt að eins
og hálfs árs aldri sé það til
dæmis keypt frosið að hausti
(á útsöluverði) í töluverðu
magni og geymt í frysti út
veturinn, kannski lengur.
Ef við snúum okkur að
grænmeti og ávöxtum má
geta þess að ný epli geta orð-
ið allt að níu mánaða gömul
og þegar við etum banana
frá karabíska hafinu eru þeir
yfirleitt aðeins þriggja vikna
„nýir“. Yfir sumartímann
eru appelsínur ffá Mið-Am-
eríku innan við þriggja
vikna „nýjar“ þegar þær
koma í búðir. Þær sem
jafnvel í dag. En togararnir
geta eins og allir vita verið
allt að þremur til fjórum
vikum á sjó áður en þeir
landa aflanum.
Niðursuðuvörur hafa
ótrúlegan geymslutíma, að
minnsta kosti niðursoðið
kjöt, en til er dæmi um að
opnuð hafi verið fimmtíu
ára gömul niðursuðudós
sem innihélt kjöt. Sá sem
neytti þess gerði það með
bestu lyst og varð ekki meint
af. Niðursoðinn fiskur í olíu
getur orðið allt að sjö ára og
bökuðum baunum er gefinn
minnst tveggja ára „líftími“.
nýtt .*
9
Te og kaffi er í flokki
daglegra neysluvara þótt
ekki teljist það til nauð-
synjavara. Flestir kaffi-
fíklar kikna í hnjáliðun-
um heyri þeir minnst á
splunkunýtt kaffí. Stað-
reynd málsins er sú að
óbrenndar kaffibaunir
má geyma í um fjögur ár
án þess að slái í þær. Hafi
þær hins vegar verið
brenndar missa þær gæð-
in fljótt. Þegar telauf eru
tínd þurfa þau að þurrkast í
minnst fimmtán klukku-
stundir. Framhald vinnsl-
unnar tekur um það bil tíu
vikur. Þá á eftir að koma
teinu áfram í búðir og selja
það. Nýtt te er því aldrei
yngra en þriggja mánaða.
Svo vitum við þetta með
vínið og ostana; því eldra því
betra.
JOHNNY DEPP. Ef hann reykir, drekkur rauðvín og er í röndóttum bol má
búast við að unglingsstúlkum í Bandaríkjunum finnist það flottast af öllu.
► BOK UM UPPELDISLEG AHRIF ALKOHOLISMA ◄
Uppkomin börn alkóhólista er afar athyglisverð bók fyrir
aá sem lcynnst hafa alkóhólisma af eigin raun í uppvextinum með
aeinum eða óbeinum hæfti. Afleiðingarnar geta orðið afdrifaríkar
og vandamólin koma ekki síst í Ijós þegar að nónum tilfinninga-
samböndum kemur síðar ó lífsleiðinni.
r hönn \iftd
seti‘r:;rð^Haru
í bókinni er leitast við að hjólpa uppkomnum börnum
alkóhólista a$ skilja þætti í eigin persónuleika og bent ó
leiðir að hamingjuríkara lífi.
Höfundurinn, Arni Þór Hilmarsson, er sólfræðingur og hefur
lokið framhaldsmenntun í róðgjöf.
Cx&c
K/l
vl"öguf
íews°seri.
ur pé,\óV „o'
uwt
ðiwu
á
ALMENNA BOKAFÉLAGIÐ H F
Þar sem sannað þykir að við Is-
lendingar séum aö meira eða
minna leyti amerísk í eðli okkur hlýt-
ur að fara að líða að því að
Johnny Deep, só sem amerískar
unglingsstelpur elska (og eldri kon-
ur dreymir nljótt um), fari einnig að
komast upp ó stall goða hér ó
landi. Þetta er leikarinn með döpru
augun ó bak við Eðvarð með
skærahendurnar, eða Edward
Scissorhands. Hann er einnig
leikarinn ó bak við hinn uppreisnar-
gjarna Cry- Baby. Þó lék hann í
vinsælum löggupóttum í þrjú ór
sem heita 21 Jump Street og nýj-
asta afkvæmi hans er myna sem
leikstýrt er af Gilbert Grape.
Hio virta karlatímarit GQ birtir í
nýjasta hefti sínu viðtal við kauða
oa þar kemur meðal annars fram
ao hann er þrítugur að aldri. Fyrir
óratug gekk hann í það heilaga
með leikkonunni Winonu Ryder,
sem hann var kvæntur í tvö ór.
Hann var „afmeyjaður" þrettón
óra. Þó er hann einn besti vinur
leikarans Nicolas Cage. Og það
þykir barasta nokkuð spunnið í
drenginn.