Pressan - 11.11.1993, Blaðsíða 11

Pressan - 11.11.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagurinn 11. nóvember 1993 L A B O Ð PRESSAN I I Þ PRESSUNNAR PRESSAN tilkynnir útgáfudag jólagjafahandbókarinnar í ár: ann y. desember kemur út bin eina sanna jólagjafafiandbób PRESSUNNAR Jólagjafafiandbók ^VlNESSlldNJHNfíK er einstöb og erf astur liður í jólaundirbúningi landsmanna. Jðuglýsendum er bent á að fiafa samband við auglýsinga- deitd pressunnar semfyrst til að staðsetning og um- gjörð blaðsins verði eins og best verður á kosið. Auglýsingadeild Sími: 91-643088 Bréfasími: 91-643076 Bóka- og plötublað PRESSUNNAR Eins og á síðasta ári mun PRESSAN fjalla myndarlega um bækur og plötur fyrir þessi jól. Óhætt er að fullyrða að fyrir ári hafi bóka- og plötublað PRESSUNNAR vakið geysilega athygli fyrir vandaða og hug- myndaríka umfjöllun um bókmenntir og tónlist, skelegga gagnrýni og áreiðanlega lista yfir söluhæstu bækur og plötur. Mark- miðið er að draga í engu úr kraftinum nú og gefa út aðgengilegt og fróðlegt blað sem veitir heildarsýn yfir það sem er að gerast í bóka- og plötuútgáfu.ðin verða sex talsins og fylgja PRESSUNNI fram að jólum. Það fyrsta kemur út 18. nóvember. AUGLÝSINGASÍMI PRESSUNNAR ER 643080 í hverju blaði ★ Gagnrýni um nýútkomnar bækur og plötur ★ Listar yfir söluhæstu bækur og plötur ★ Listi yfir stjömugjafir gagnrýnenda blaðs Kolbrún Bergþórsdóttir hefur fyrir löngu unnið sér sess sem einn skeleggasti bókmenntagagn- rýnandi landsins. Hún segir álit sitt tæpitungulaust og lætur ekki hefðir ráða ferðinni. Ólafur Haraldsson hefur vakið athygli fyrir skarpskyggna gagn- rýni í Stúdentablaðinu og víðar innan Háskólans. Hann hefur lagt stund á bókmenntaffæði og gefið út fimm ljóða- og prósa- bækur. ms Itarleg umfjöllun um rithöfunda og tónlist armenn, feril þeirra og fyrri verk. Ýmislegt tengt bókum og plötum fyrr og nu. Hrafn Jökulsson hefur einstakt lag á að komast að kjama málsins, hvort held- ur hann beinir sjónum að bókmenntum eða stjórn- málum. Plötuumfjöllun Gunnars Hjálm- arssonar hefúr aflað honum stórs hóps aðdáenda. Hann kryfur tónlist af meðfæddri meinfyndni og nýtur faglegrar þekkingar dr. Gunna.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.