Pressan - 11.11.1993, Side 23

Pressan - 11.11.1993, Side 23
Fimmtudagurinn 11. nóvember 1993 ALFAR O G MENN PRESSAN 23 50 HepPnir a-víMa»r'°S Matar- ogvinklúbburAB gefur útsérstaka hátíðarútgáfu afSœlkeranum, fréttabréfi klúbbsins, þann 16. desember nk. Blaðið verður sent til félaga í Matar- og vínklúbbnum en auk þess fylgirþað með Pressunni og dagskrártímaritinu Sviðsljósi. Það erykkar, lesendurgóðir, að leggja meginhluta efnisins til meðþví að senda inn uppáhaldsuppskrifiir ykkar, en stœrð blaðsins rœðstafþví hversu mikið afgóðum uppskrifium berst. Iboði eru mörgglasileg verðlaun, bœði tilþeirra sem fá uppskrifiir sínar birtar og hinna sem taka þátt ogsenda inn uppskrifiir. Við leitum að uppskrijium í eftirfarandiflokkum: - Hversdagsréttir uppskr^^ ntfustubók' j _ Hátíðarréttir - Kökugerð og bakstur - Eftirréttir klúbbnum. Allir uppskrifiasmiðir sem fá birta upp- skrifi í blaðinufá verðlaun en auk þess eru veitt veg- leg verðlaun fyrir bestu uppskrifiimar í hverjum flokki. GLesileg verðlaun eru svo í boðijyrir bestu uppskriftina. Skilaírestur er til 10. desember nk. Uppskrifiir ásamt nafhi, heimilisfangi ogsímanúmeri sendist til Almenna bókafélagsins, Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Einnig leitum við að besta fordrykknum, hagnýtasta húsráðinu ogþví hvemig við nýtum afgangana um jólin á sem skemmtilegastan hátt. Dómnefnd skipa: Sigurður L. Hall matreiðslumeistari Margrét Sigfusdóttir hússtjómarkennari Elin Hirst fréttamaður Reglur: Keppnin er opin öllum landsmönnum nema f. . , . >v. . . r fagmönnum í matreiðslu og bakaraiðn. Engin tak- I hvemviku fa 50 heppmr uppsknftasmiðir eintak af ^ £m fyrir því hversu r uppskrifiir hver ks_ „Smakökum . nyjustu bokmm i Matar- og vm- ^ smík im MATAR- & VÍNKLÚBBUR AB Uppskriftasamkeppni Matar- og vínklúbbs AB /oeiíin að Sesíu uppsÁriflunum LEIKLIST Ég sá enga bera menn gert af áhuga frekar en at- vinnumennsku, en það finnst mér alls ekki neikvætt. Það er mjög langt síðan leikhúsið skipti sér niður í alls konar sérhæfðar greinar, svo sem drama, óperu, söngleik og dans. Hugleikur virðist ekki vera ánægður með þessa skiptingu og gerir sitt besta til að skapa lifandi leikhús úr öll- um þeim greinum leiklistar- innar sem eru fyrir hendi á hveijum tíma. í þessu er fólg- in ákveðin áhætta. í fyrsta lagi verða leikendur hópsins að vera nógu fjölhæfir til að geta þetta og í öðru lagi fylgir eðli- leg tilhneiging til að láta of mikið efni inn í sýninguna. En hvort sem Hugleik tekst eða ekki að færa okkur það fjölbreytilega leikhús sem hann ætlaði sér er þessi til- raun mjög djörf. Tíu ár fara misjafnlega meö fólk. Þegar „Djöflaeyj- an“ kom út leit Einar Kárason einmitt út eins og maö- ur sem gæti skrifaö slíka bók. Nú er sú tíö liöin. Hann hefur aö vísu hvorki lært aö raka sig né greiða sér, en þungi augnsvipurinn segfr allt sem segja þarf. Þaö er ekki eins gaman lengur. MARTIN REGAL EG BERA MENN SA HUGLEIKUR ★★★ Hugleikur er leikhópur sem stendur fyrir sýningunni Ég bera menn sá, sem frum- sýnd var í Tjarnarbíói fyrir rúmri viku. Sigrún Óskars- dóttir segir okkur í leikskrá að hópurinn hafi verið stofhaður fyrir tíu árum og ætlað sér frá upphafi að verða leikhús sem gerði allt sjálft, sem sagt „að skrifa, leika, gera búningana, sminkið, leikmyndina og allt“. Leikritasmiðir Hugleiks í þetta sinn eru Anna Kristín Kristjánsdóttir og Unnur Guttormsdóttir (sem einnig leika), en hátt I fjörutíu manns virðast hafa tekið þátt í sýningunni. Ég bera menn sá er rugluð íslensk sveitasaga með álftim, bændum, skessum, draugum, syngjandi sauðkindum o.fl. (en þó engum berum mönn- um). Það er leikið, dansað og sungið til skiptis. Sem sagt, eitthvað fyrir alla. Allir leik- endur standa sig ágætlega, en mér finnst bræðurnir Bölvar og Ragnar, bóndakonan Steinunn og skessurnar Auð- legð og Ástríður skera sig úr. Það sem einkennir þessa sýn- ingu sérstaklega, fyrir utan bráðskemmtilegan orðaleik og fyndni, er það hversu hressileg hún er. Það er varla pása á milli atriða og allir virðast hafa virkilega gaman af að vera með. Ekki voru margir áhorfendur á sýning- unni sem ég fór á, en þeir sem mættu skemmtu sér konung- lega. „Það sem ein- kennir þessa sýn- ingu sérstaklega, fyrir utan bráð- skemmtilegan orðaleik og fyndni, er hversu hressileg hún er. Það er varla pása á milli atriða og allir virðast hafa virkilega gaman afað vera með. “ Það er erfitt að bera Hug- leik saman við aðra leikhópa, þar sem hann er að reyna að gera eitthvað allt annað en þeir. Margt hér virðist vera BJARNIINGVARSSON. Leikstjóri sýningarinnar.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.