Pressan - 03.03.1994, Blaðsíða 10
„Steingrímur er ekki stór
■ I I ■ I mm Éli |m mW || H I ájj?y\ Sigbvatur Björgvinsson virðist vera í
m& I II U 1« 11 JP J U stellingum til að skipa Steingrím Her-
mannsson í stöðu Seðlabankastjóra — í „ráðgjafaembættiu eins og hann orðar það. Um leið hefur
hann áhyggjur af því hvernig hægt er að finna aðra vinnu handa stjórnmálamönnum sem vilja
hætta en að gera þá að ríkisforstjórum.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
' ASPRAUTUN
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
Enn ein búvörudeilan
er yfirstaðin í ríkis-
stjórninni. Líklega.
Þó dró Sighvatur
Björgvinsson við-
skiptaráðherra enn seiminn á
þriðjudagskvöld þegar hann
var spurður hvort máhð væri
endanlega leyst — heilum sól-
arhring eftir að báðir aðilar
lýstu yfir vopnahléi.
Hvernig má það vera eftir
þrjú ár að ríkisstjórnin skuli enn
ekki hafa stefnu í landbúnaðar-
málum?
„Það er ekkert skrýtið. Þetta
eru leifarnar af haftakerfinu
sem var sett á árin á milli
stríða. Viðreisnarstjórninni
tókst á sínum tíma ekki að af-
nema þetta kerfi og það hefur
ekki tekizt síðan. Nú erum við
að fara inn í nýjan heim þar
sem frjáls viðskipti með land-
búnaðarvörur verða eitt af ein-
kennunum. Það er ekki skrýtið
að þeir sem lifað hafa lengi í
skjóli verzlunarhafta hræðist
slíkt ástand. Þess vegna er nú
lögð svona mikil áherzla á að reyna
að beita einhveijum aðferðum sem
geti tryggt óbreytt ástand og um
það eru átök.“
En þessi ríkisstjórn hefur verið við
völd í tœp þrjú ár og löngum verið
vitað hvernig þessi mál vœru vaxin,
hvaða úrlausnarefni biðu þar.
„Ákvörðunin
um að auka ffjáls-
ræði í viðskiptum
með landbúnað-
arvörur í heimin-
um er ekki tiltölu-
lega ný — nokk-
urra mánaða
gömul. Það náðist
ekki samkomulag
um það fyrr en
með niðurstöðum
í Uruguay-lotunni
í GATT. Þar vor-
um við íslending-
ar ekki aðalþrösk-
uldarnir í veginum, heldur aðrar
þjóðir.“
Þið virðist kornast að samkomu-
lagi í ríkisstjórn um stjórnarfrum-
varp Halldórs Blöndal, en þá dúkkar
upp einhver þingmaður Sjálfstœðis-
flokksins og tekst að setja ekki bara
málið, heldur sjálft ríkisstjórnarsam-
starfið í hœttu. Hvernig má þetta
gerast?
„Það er vegna þess að það er ver-
ið að gera tilraun til þess að undir-
rita með annarri hendinni alþjóða-
samninga um frjáls viðskipti og
með hinni að halda í þetta kerfi,
sem hefur m.a. haff í för með sér
að matvara hérlendis er einna dýr-
ust í öllum heiminum. Það er af-
leiðingin af þessari viðskiptastefnu
sem við höfum haft og leiðin til að
viðhalda henni, þrátt fyrir alþjóð-
lega samninga, er að nota aðrar að-
ferðir við að halda verðinu uppi.
Um það hafa þessi mál snúizt, þ.e.
hvort hagsmunaaðilar eigi að ráða
áfram innflutningi á matvörum og
verðlagningu á
þeim.“
Samt situr rík-
isstjórnin - með
þó þennan þing-
meirihluta - og
stjórnarstefnan
sem gísl einstakra
þingmanna sem
geta hleypt öllu í
bál og brand.
„Nei, vegna
þess að það hefur
komið ffarn hjá
Agli Jónssyni,
hvort sem það er
rétt eða rangt, að 53 af 63 þing-
mönnum séu reiðubúnir að láta
landbúnaðarráðherra hafa allt for-
ræði yfir matvöruinnflutningi til
íslands og allt forræði yfir álagn-
„Deilan snerist m.a. um hvort
einn ráðherra œtti að hafa
leyfi til þess að skrifa matseðil-
inn fyrir íslenzkar fjölskyldur
og verðleggja hann líka. “
10 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 3. MARS 1994