Pressan - 03.03.1994, Blaðsíða 20

Pressan - 03.03.1994, Blaðsíða 20
M Myndbönd hlutafélagið Þekking hf. sem mun standa að k i k i gt baki útgáfu nýs vikublaðs A A A ^ .... w w w m/3ictoronno Kárasonar. ^ 1 1 lClO Ldl Cil ll ld La Dolce Vita Leikstj. Federico Fellini Les Amants Leikstj. Leos Carax Repulsion Leikstj. Roman Polanski Yojimbo Leikstj. Akira Kurosawa sitja Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri Faxamjöls, sem er formaður, Marteinn Jónasson, framkvæmda- stjóri Framtíðarsýnar, Hjörtur Nielsen, eigandi Isól, Haukur Þór Hauksson í Borgarljósum og Ingvi Harðarson hagffæðingur. I varastjórn eru Kristinn Gylfi Jónsson svínabóndi og Svanbjöm Thoroddsen hagfræðingur. Stjórnar- menn eru meðal stærstu hluthafa eða fulltrúar þeirra, en þess má geta að Ingvi er sonur Harðar Einarssonar, en þeir Sveinn R. Eyjólfs- son, eigendur DV, eiga nokkurn hlut í félaginu. Reiknað er með að fyrsta tölublaðið líti dagsins ljós á næstu vikum... Mikil reiði greip um sig í þingflokld Al- þýðuflokksins á þriðjudag þegar DV birti um það frétt að Jón Baldvin Hannibalsson hefði verið orðinn einangraður í þing- flokknum varðandi lausn á búvörudeilunni. Þingflokk- urinn ályktaði um að fféttin væri röng og Jón Baldvin hefði haft fullt umboð til að ljúka málinu, en DV vísaði til þess að landsbyggðar- þingmenn flokksins hefðu viljað mun meiri tilslakanir en Jón Baldvin og Sighvatur Björgvinsson. „Lands- byggðarþingmenn“ krata eru ekki margir og er í raun verið að vísa til Sigbjamar Gunnarssonar og séra Gunnlaugs Stefánssonar. Það var einkum hinn síðar- nefndi sem grunaður var um að hafa sett á flot mis- vísandi upplýsingar, enda álitið að hann væri enginn áhugamaður um kosningar nú. Sæti Gunnlaugs í Aust- urlandskjördæmi er engan veginn tryggt og staða bróð- ur hans, Guðmundar Áma, í Reykjaneskjördæmi er tal- in veikari en nokkru sinni Les Amarrts cfu Pont-Meuf „Stórmynd eftir hinn nýlátna meistara“ „Dýrasta mynd Frakka ffá upphafi" Confidential Report Leikstj. Orson Welles Through a Glass Darkly Leikstj. Ingmar Bergman Jngnuir Bergman 's Through A Glass Darkly OKSON WEtLES • PAOLA MORl RöiJHRT ARDEN • MICHAEL REOGKAVE „Klassískur tryllir“ „Verðlaunamynd ffá Kurosawa“ Playtime Leikstj. Jacques Tati The Unbelievable Truth Leikstj. Hal Hartley fyrr... „Mögnuð spenna“ „Enn eitt meistarastykkið“ „Ein besta mýnd Tati“ „Erótískur, svartur húmor“ VIÐ HLUSTUM ALLAN SÓLAR- HRINGINN 643090 Hvergi er meira úrval eftir bestu leikstjóra heims. Við eigum japanskar, franskar, þýskar, kínverskar, pólskar, belgískar, enskar, rússneskar, ítalskar, sænskar, amerískar og jafnvel íslenskar myndir í miklu úrvali.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.