Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Side 8

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Side 8
8 VlSIR Er þeir nálguðusl Jerúsalem var fólksstraumurinn þéttari á þjóðveginum, og alt var þelta fólk að fara á páskahátíðina. Vms tungumál voru töluð og inállýskur, en mest bar á hinni hrjúfu mállýsku Galileanna. Margir töluðu grísku, enda sóttu margir Gyðingar frá Grikklandi páskahátíðina, og svo virtist sem flestir í Palestinu skildu grísku. í hópi ferðamannanna voru bæði fyrir- menn, prestar, embættismenn og auðkýfingar, sem báru flax- andi kápu ermalanga, en auk þess alþýða manna, sem var klædd í úlpu, sem á voru göt fvrir höfuð og hendur. Allir voru þeir í hvitum lcirtlum undir úlpunum, sem lialdið var saman með breiðu og mjög löngu belti, er var vafið mörgum sinnum um mittið og var notað einnig sem vasi. Konurnar voru í svipuð- um klæðum. en þau voru síðari. Á fótum höfðu allir ylskó og vefjarhött á liöfði, það var mjög skemtileg sjón að sjá alla þessa ferðalanga, gangandi, akandi eða ríðandi á ösnum, alstaðar á veginum svo langt sem augað eygði, enda veitti ekki af því að fá einhverja tilbreytni i nágrenni Jerúsalem, sem aðallega var grýtt og sendin eyðimörk, með einstaka olífuviðarlundum. Múhameðskur kallari, kallar tii guðsþjónustu ofan úr mjóturni (minaret) einnar moskunnar. Nú sáu þeir Jerúsalem greinilega. Frammundan þeim snar- hallaði veginum niður á við, en þvínæst lá liann álíka brattur upp að borginni sjálfri. Nokkrum árum síðar stóð þarna róm- verskur lier, og hlakkaði yfir öllu því mikla herfangi, sem hiði hans í borginni. í vestri gnæfði böll Herodesar og turnarnir þrír risu liátt yfir bæinn, en höll þessa hafði liann byggja látið í því augnamiði að hún vitnaði um mikilleik lians og veldi og stæðist alla skemdastarfsemi. Það, sem mesta athygli vakti var þó gullna musterið í austurhluta bæjarins, sein lá mjög hátt, og svo voru marmaraveggirnir gulli skreyttir að musterið líktist frekast djásni ofan á konungskórónu. Stuftu seinna þeystu þeir í gegnum hæjarhliðið og inn í borg- ina. Hinar þröngu og bröttu götur voru fyltar ótölulegum mann- grúa, en alt. fékk fóllc þetta húsaskjól, enda stóðu allar dyr opnar og borgararnir gerðu sér engan mannamun eða tóku tillit til þess hvort i hlut átti fátækur eða rikur. Landssljórinn bjó i höll Hero- desar og þangáð hleypti Valerius hesli sínum. Höllin var harla fögur eins og allar þær byggingar, sem þessi voldugi maður lét reisa. Frá turnunum, þremur, sem stóðu á miklum marmara- björgum lá mikill múrveggur, en á bak við hann lá garðurinn víðfrægi, með tilbúnum vötnurn og fágætum jurtagróðri. Inni í höllinni sjálfri var mikið af marmaratröppum og skrautlegum súlum, cn þar var Valerius leiddur fyrir Pilatus, og færði liann honum kveðjur og bréf frá keisaranum. Þeir dvöldu saman langt fram á kvöld og bar Pilatus sig upp við Valerius og gerði honum grein fyrir vandræðum sínum, og þeim erfiðleikum, sem voru því samfara að halda uppi lögum og reglum meðal Gyðinga. Ávalt urðu einhverjir árekstrar, og hófust þeir með því, að er liann kom þangað i fvrstu lét liann herdeildirnar lialda inn í borg- ina undir arnarfánanum, og olli það mestu æsingum meðal Gyð- inga, Þá var gullinn örn settur a inusterið, en það leiddi til óeirða og klögumála til Rómar. Allaf braut liann i bága við trú Gyðinga, en kelsarinn var svo undanlátssamur við þá, að aðstaða hans varð enn erfiðari, epda kvaðst hatm stundum ekki yitu hvað til bvagðs skyldi taka. Dnginn eftir skoðftði Yaleríús þorgina í fylgd með höfuðsmann-í inum. Þeir fóru upp í kastalann, Antonie, sein lá norðanvert við musterið, en á honum voru fjórar turnbyggingar i hornunum, og var þarna setuliðsstöð, en einmitt hér gátu liersveitirnar haft musterið á valdi sínu, en musterið var miðsetur hæjarins. Að öll- um görðum meðtöldum hafði musterið 7 ekrur lands til umráða. Umhverfis musterið lá múr mikill, en er komið var inn um hlið eitt mikið tók við forgarður heiðingjanna, en þar voru mikil súlnagöng fagurlega skreytt. Hér voru fórnardýrin seld, — dúfur fátælclingunum. Hér var peningum skift og musteristollur greidd- ur. Hér koniu hinir skriftlærðu saman, — rabbinarnir, — læri- sveinar þeirra, sem lærðu fjölþættar skýringar á ritningunni, við- auka og trúarlegar siðareglur. Hér voru Farisearnir, sem héldu fastast við siðareglurnar, horaðir af föstum, og liér fluttu þeir bænir sinar horfandi til himins. Ræðumenn náðu liér til eyrna fólksins, og oft héldu þeir liarðvitugar æsingaræður gegn liinu rómverska valdi, eða hvöttu lýðinn til þess að þreyja þolinmóðan eftir Messiasarríkinu. Innan um allan þennan sæg gengu svo varð- menn úr musterisvarðliðinu, aftur og fram. Þeir voru allmargir, enda höfðu þeir með liöndum umsjá musterisins og lokuðu hlið- unum á kvöldin, en hurðirnar í stóra hliðinu að framanverðu voru svo þungar að 20 menn þurfti til þess að lolca þeim. Frá for- garði musterisins lágu hreiðar tröppur að steingirðingu, en á henni voru lilið slegin gulli og silfri. Allr þeir, sem ekki voru Gyðingar fengu ekki að fara lengra, og þar stóð letrað: „Enginn, sem óum- skorinn er, má fara inn á svæðið innan viðgirðinguna. Brotáþessu varða dauðarefsiiigu.“ Innan við þessa girðingu var forgarður kvennanna og þar innan við Israelitanna, en allra inst og i enn einni múrgirðingu lá musterið, en þangað máttu prestarnir einir fara. Þar var brennifórnaraltarið, en hak við það gnæfði musterið, bygt úr marmara og skreytt með gullplötum. Frá öllu þessu skýrði höfuðsmaðurinn og ennfremur frá því að 20.000 prestar þjónuðu þarna til skiftis nokkurar vikur á ári liverju, en á öðrum timum ársins unnu þeir eins og rabbinarnir að landbúnaði eða iðnaði. Á hverjum morgni gengu þeir fram á riðið við forgarðimi, klæddir siðum prestabúningi, háru fram brennifórnir og blessuðu lýðinn. Alt Jietta fór fram nákvæmlega eftir siðareglunum, með því að ella varð þvi takmarki ekki náð að musterið væri ósaurgað, þannig að guð gæti búið þar meðal barna sinna. Nú sá Valerius að fólkið vék með lotningu til hliðar, og hann fékk sfrax skýringu á þessu, með því að æðstu prestarnir komu yfir torgið með liði sínu. í rauninni var æðsti presturinn að eins einn, en Rómverjar höfðu vikið svo mörgum þeirra frá störfum, að um þetta leyti voru þeir margir. Þeir áttu sæti i ráðinu ásamt öldungunum og fulltrúum hinna skriftlærðu, en ráðið var í raun- inni stjórn landsins, háð yfirráðum Pilatusar. Einu sinni á ári fór æðstipresturinn í fullum skrúða einn í liið allrahelgasta og dreifði þar blóði friðþægingarfórnarinnar. Búningur æðsta prestsins var nú einnig saurgaður með því að Rómverjar höfðu hann i sínum vörslum, en létu liann af hendi er hátíðaliöldin fóru fram. Þeir félagarnir liéldu nú aftur í borgina og lögðu leið sína að austurhliðinu, sem vissi að Oliufjallinu, þar sem vegurinn til Je- richo lá. Þar sáu þeir einkennilega sjón. Fólksfjöldi mikill var þar saman kominn, sem hrópaði og söng, veifaði pálmaviðargreinum yfir höfði sér, eða slráði blómum og breiddi klæði sín á veginn, en allra augu beindust að manni einum, sem kom ríðandi á asna, og á eftir honum geklc fagnandi mannfjöldi. Valerius lieyrði að hrópað var: „Það er spámaðurinn frá Nazareth“, og óðara livarf höfuðsmaðurinn i mannfjöldann. — Seinna um kvöldið skýrði höfuðsmaðurinn honum frá því, Iirærður í huga, að ekki væru það allir i borginni, sem fögnuðu komu spámannsins, en vildu hann jafnvel feigan. Væru það einkum kredduföstustu Gyðingarnir, Farisearnir, sem sem æstu lýðinn, og reyndu nú hvorttveggja i senn að beita æðstuprestunum og hinum hötuðu rómversku yfir- völdum gegn honum. Höfuðsmaðurinn var hnugginn mjög og liélt enn út í borgina ,til þess að leita fvrir sér um hvað unt væri að gera honum til bjargar. Valerius sat kyr, og hugsaði um þessa einkennilegu og öfgafullu þjóð, sem hafði trú að stjórnmálum og stjórnmál að trú, með þvi að alt bygðist á trú. Annaðhvort urðu Rómverjar að láta af völdum í landinu eða að brjóta allan mótþróa á bak aftur með pfbeldi og sundra þjóðinni. Hálfri öld seínna hurfw flómye,r|ar að þvi r^Si. (Lauslega þýtt), •#»

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.