Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Side 17

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Side 17
VÍSIR 17 hugarangurs, aö páfagaukurinn var lifandi. Óg ekki aÖeins lif- andi, hann var orðinn helmingi gildari og spertari en áður. Hann var kominn með ístru, kvikyndið að tarna, og svo rop- aði hann án afláts. í hvert sinn se'm hann ropaði, rak hann upp ískurshlátur og lirislist allur af ánægju. Hann virtist aldrei liafa verið i eins góðu skapi og núna. Niels flýtti sér örvæntingar- fullur til lvfsalans. „Hvað er að?“ spurði ledsal- inn góðlátlega. „Hann lifir ennþá,“ svaraði Niels þungur á svip. „Morðingi!“ hugsaði lyfsal- inn og gaut liornaúgum til sim- ans. „Hver lifir ennþá?“ spurði hann slælega og gaf Ijóshærðu aðstoðarstúlkunni sinni btínd- ingu um að læsa dýrunum. „.... og geta orðið meira en hundrað ára gamlir,“ umlaði í Niels. Hann var bugaður. Lyfsalanum datt í hug, hvort ekki myndi vera réttara að síma á vitfirringahæli. En áður en hann var búinn að ákveða sig, var Niels þotinn út úr dyrunum og horfinn. Þegar hann kom heim, var Elsa farin út. Níels tók búrið, fór með það út á svalirnar, opn- aði búrdyrnar og lileypti páfa- gauknum út. Páfagaukurinn skreið út úr búrinu, kinkaði kolli til Nielsar og flögraði burt. Niels fór með búrið aftur inn í herbergið og lét það á sinn stað. Hann settist í hæginda- stólinn og las blöðin. Ó, hvað lifið var dásamlegt! Þegar Elsa kom lie'im, var hún með öllu óhuggandi. Hún grét og veinaði eins og hennar eigin barni hefði verið rænt. Hún fékk heldur eklci skilið, hvernig páfagaukurinn gat opn- að búrið af sjálfsdáðum og komist úl úr stofunni. „Hann var því miður liorf- inn, þegar eg kom heim,“ skrökvaði Niels. „Þvi miður,“ sagði hann. Um tíuleytið um kvöldið var bankað á forstofudyi’nar. Elsa fór fram til að opna. Niels KLAKAKERTI - - JÓLAKERTI Iivít jól er flestra ósk, því okkur fslendingum finst eitthvað skorta á helgi og fegurð jólanna, ef snjóinn vantar. Það er líka gömul trú, að ef snjór er á jörðu um jólaleytið, þá viðri vel um páskana, þá verði þeir rauðir. —- Hér á myndinni sjáið þið að vísu ekki snjó, heldur klakakerti inni í skúta suður við Skerja- fjörð. Ef þið athugið ldakakerti vel og vandlega og belst í sól- skinsbirtu, þá sjáið þið í þeim þúsundir mynda og ljósbrota, selm eru óviðjafnanlega fögurog lirifandi. — Það eru fegurstu jólakertin, sem við fáum. Ljósm.: Þorst. Jósepsson. Gamlii jólasiðii í Síbeiíu. heyrði að hún hljóðaði upp yfir sig. „Þeir eru náttúrlega að koma með hann dauðan,“ tautaði Ni- els í hálfum liljóðum. En þetta var páfagaukurinn sjálfur, sem bankað liafði á dyrnar með goggnum, og kom- inn var til að lieilsa morðingja sínum. Þessa nótt geltk Níels ekki lil livílu. Hann settist við skrif- borðið með Ritninguna fyrir framan sig og las upphátt úr Jobsbók. , Skamt fró lionum sat iiáfa- gaukurinn i búri sínu, skrikti, gargaði og söng. Það var auð- heyrt, að hann hafði lent í vond- um félagsskap á þessu ferðalagi sínu, því hann söng e'kkert nema ósiðlegar visur. Elsa velt- ist um af hlátri. Niels skelti Biblíunni aftur. Hann var búinn að gefa upp alla von. Þá rak hann alt í einu augun í kvennasiðu á dagblaðs- ræfli. „Fjaðrir til hattskreyt- ingar,“ las hann þar. Niels reis á fætur, ge'kk til konu sinnar og talaði lengi við hana. Hún sagði kjökrandi: „Aldrei!“ ,Niels svaraði rólega: „Því miður hefi eg ekki efni á að kaupa handa þér nýjan hatt. Páfagauksfjaðrir eru me'st i tísku af öllu því, sem við þekkj- um!“ Elsa leit á páfagaukinn. „Eg sá frú Jensen með nýj- an fjaðrahatt fyrir nokkurum dögum,“ hélt Niels áfram, „en auðvitað var það ekki páfa- gauksfjöður, lieldur bara lituð hrafnsfjöður.“ Elsa fór að falaskápnum og tók ofan hattinn frá síðasta ári. „Grænt fe'r nú annars prýðilega við hattinn,“ sagði hún hikandi. Niels var kominn fram í eld- hús og bar gasslönguna að fuglabúrinu. „Fljótur“, sagði Elsa óþolin- móð. Gasið streymdi inn í búrið og páfagaukurinn féll smám sam- an í mók. Niels kveikti sér í vindlingi af einskærri ánægju. --------M! Það var gömul venja, er liélst alt fram í lok keisaraveldisins í Rússlandi, að þekja borð á að- fangadagskvöldið með allskon- ar réttum og kræsingum fyrir vegfarendur, er lögðu leiðir sínar um snæþaktar flatneskjur Síberíu þe'tta kvöld. Yenjan var sú, að réttirnir voru bornir á borð i forstofunni eða einhverju því lierbergi, er næst var útidyrum. Þar var kveikt ljós og látið loga alla jólanóttina. En ekki skifti Tíu mínútum eftir spreng- inguna kom slökkviliðið á vett- vang og eina veran, sem fanst sprelllifandi, var páfagaukur- inn. Niels og Elsa lágu meðvit- undarlaus og skaðbrend á eld- húsgólfinu. Þegar þau vöknuðu voru þau svo afskræmd orðin, að þau voru óþekkjanleg. Páfagaukurinn sagði ekki ne’itt nema blótsyrði og svívirð- ingar, ýmist á dönsku eða spönsku. Honum var komið fvr- ir á uppeldisstofnun. Happdrættisvinningar eru ekki allir til heilla! Þýtt. heimilisfólldð sér af því frekar og forðaðist að ganga um her- bergið fyrr en næsta morgun, og skifti sér ekki neitt af þvi, hvað þar fór fram. En þegar nótt var komin og fólk sat yfir kræsingum eða það dansaði kringum jólatré, þá bar það ekki ósjaldan við, að alsnjó- ugir ferðalangar læddust inn í tómu stofurnar, þar sem kræs- ingarnar voru á borðum, settust á stól við borðið og tóku til matar síns. Oftast voru þetta karlmenn, en stundum voru það líka konur, sem áttu þarna leið um. Er þetta fólk var búið að matast.eins og það lysti og hvíla sig um stund, stóð það á fætur aftur, leit þakklátum augum í gegnum glerhurðina inn til fjölskyldunnar, sem sat í innri stofunni, og læddist síð- an jafn ldjóðlega út aftur, eins og það kom inn. Þetta var jólagjöfin til þeirra, sem maður mátti ekki sjá og ekki heyra. Það voru flótta- menn, sem lögðu líf sitt í hættu vegna frelsisins, er þeir þráðu svo óendanlega heitt. Ákjósan- legri jólagjöf gátu þeir ekki Imgsað sér. 5

x

Vísir Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.