Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Síða 26

Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Síða 26
26 VlSIR sjóð, sem finst óvænt -— og þorir ekki að snerta — eins stóð Vasile fyrir framan þessa þrjá krossa. Hann liorfði með aðdáun á viðinn, en liann þorði ekki að snerta þá, og hann gal ekki knúið sig til þess að lialda áfram. Og nú vaknaði skelfileg liugs- un með honum — ógurleg freisting. Hvi ekki að rifa upp einn þessara krossa og leggja hann á deyjandi glæðurnar. Þegar alt kemur til alls eru hinir látnu látnir. Þeir sofa svo djúpum svefni, að þeir geta ekki heyrt það, sem fram fer vfir höfðum þeirra. Guði sé lof, að þeir sofa svona djúpt, því að hvernig gæti nokkurum manni ella dottið annað eins i hug og mcr nú, hugsaði Vasile. Hann áræddi nú að ganga nær og lagði hönd sína á einn krossinn — þann, sem næstur var. En þegar liann gerði það varð hann gripinn helgitilfinn- ingu. Nei, nei,. ef hann tæki krossinn væri það vanhelgun — menn eiga að halda minningu iiinna látnu í heiðri, — jafnvel iieiðra þá umfram þá, sem lif- andi eru. Slíkur verknaður mundi vissulega fordæmdur vera, af guði og mönnum. jHinir látnu geta ekkert gert sér til varnar, þeir eiga grafarró sína undir því, að hver sem fram hjá fer virði hana — menn eiga að virða gröfina eins og menn virða þrepin, sem liggja upp að altarinu i kirkjunni — það væri vissulega ógeflegt að taka kross til þess að nota sem brenni — kross sem, var sein- asti virðingarvottur, er sýndur var af þeim, sem elskað liafði þann, er þarna hvíldi. En rödd freistninnar vaknaði aftur í liuga Vasile. Hinir dauðu eru dauðir og þeirra þjáningar eru um garð gengnar, en ]>arna fyrir liandan voru nokkurir menn að frjósa í hel, djarfir menn, sem höfðu barist fyrir ættjörð sína, menn sem voru að gera skyldu sina, — ef hinir dauðu mættu mæla mundu þeir kalla til lians, að liirða krossana — alla þrjá — til þess að ylja þeim, sem vörðu ættjörð þeirra — til þess að ylja vesalings lier- mönnunum, sem mundu eila frjósa í hel.... Vasile brá við og greip í fyrsta krossinn traustu taki og reyndi að hnika honum til í frosinni jörðinni .... en það var eins og krossinn veitti mót- spyrnu, — eins og tré, sem hefir skotið rótum sínum djúpt nið- ur í jörðina, — krossinn veitti mótspyrnu, eins og maður, sem ver helgan reit. En Vasile hafði hlaupið kapp i kinn mót- spyrnan vakti haráttuhug hans, kappið, sem liver maður á, þó kannske sé svefnhundið, en vaknar, er stríða þarf. Krossinn varð andstæðingur, sem liann setti metnað sinn í að sigra. Og nú liófust liin einkenni- legustu átök þarna á eyðilegri og kaldri sléttunni — stormur- inn lamdi miskunnarlaust pilt- inn, sem stritaði við krossinn af slíku -kappi, að engu var iik- ara en að hann væri að berjast við fjandmann sinn, sem liann yrði að sigra. Vasile vafði örmum um krossinn, eins og væri hann lif- andi vera, og hann reyndi að lj-fta honum upp og ýta honum til liliðar, eða hnika honum til annarar lxvorrar hliðarinnar, en krossinn sat svo fastur í jörðu, að hann bifaðist ekki. Vasile liafði varpað frá sér loðhúfunni og byssunni, og af þrá og heift þess, sem hatar, stritaði hann og barðist af öllum lífs og sál- ar kröftum. Og alt i einu féll krossinn féll til jarðar svo skyndilega, að Vasile féll til jarðar með hon- um, og liann lá þar endilangur yfir hinum fallna andstæðingi - þessum andstæðingi, sem var ekkert annað en óbrotinn trékross. Bardagaheiftin blossaði enn i augum Vasile og liann lá móð- ur með hálfopinn munn og reyndi að stilla andardráttinn. Hann andaði enn ótt og títt, svo að líkast var andvörpum, sem árangurslaust var reynt að bæla niður. Vindurinn næddi kring- um liann og þyrlaði snjó og hvössum ískornum framan í liann..... En hann hafði sigi-að! Hann hafði náð upp krossinum. Hann hafði fundið við til þess að leggja á bál þeirra, sem voru að frjósa i hel — hann færði þeim lífið — svo alt var eins og best varð kosið.... En eklurinn var alveg úl- kulnaður. Það var engin glóð í öskunni hvað þá meira og um leið og eldurinn hafði slokn- að að fullu hafði alt tal dottið niður. Og hermennirnir og fangarnir lágu í þvögu, sem minti á poka með úrgangs- fatnaði eða einhverju sliku, sem kastað hafði verið út á viða- vang. Þeir höfðu gefið upp alla von, jafnt þeir, sem sigrað höfðu og sigraðir voru, á þeim var enginn munur þessa kvala- nótt. En svo barst hljóð að eyra. Það marraði í snjónum. Ein- hver var að koma utan úr dimmunni. I fyrstu gat enginn séð neitt þótt menn skimuðu i allar áttir, en alt í einu sáu þeir til Vasile, sem kom og' dró eitt- hvað þungt og dökt á eftir sér, eitthvað, sem minti á ferlegan skugga. Viður! Þeir, sem legið liöfðu og mist alla von, æptu af gleði, af ólýs- anlegum fögnuði, þvi að miklu fargi var létt af hugum þeirra, og þeir fögnuðu Vasile klökkir, og fengu sumir varla mælt, og leituðu að eldfærum sínum, en fingur þeirra voru svo kaldir og stirðir, að þeir gátu ekki ln-eyft þá. Vasile sagði ekkert. Hann dró andann ótt og títt. Þessi nætur- ganga hans hafði verið eins og bardagi við rödd samviskunn- ar. Þess vegna sagði hann ekki neitt, en eins og sá, sein ekki orkar meiru lét liann krossinn falla við fætur þeirra, senx beðið liöfðu. Scurtu var sá fyrsti, sem gerði sér grein fyrir livaða elds- neyti það var, sem Vasile hafði konxið með og liann mælti í tón þess, sem formælir: „Það er kross!“ Og eftir andartak umlaði hann: „Kross, Krists lieilaga xnerki.“ Hinir voru allir staðnir á fætur og menn sögðu sitt af hverju. Fangarnir litu upp og horfðu sljóunx augum á þá, sem mæltu. En Vasile var þögull. Hann var svo þjakaður, að liann hneig niður i snjóinn. „Kross“, sagði Scurtu, „hann vogar sér að koma með kross!“ „En það er viður i honum og okkur er kalt,“ áræddi ein- lxver að segja. „Það er satt og rétt, en við gelum ekki brexit ki’ossi". „Það væri vanhelgun!“ „Guð sjálfur mundi formæla okkur!“ „Og hinir Iátnu!“ „En okkur er kalt og hinir xlauðu eru dauðir.“ „Við höfum land oltkar að verja!“ „Og það eru svo margir dauðir, sem hvíla þar undir, sem enginn kx-oss er.“ „Það væri skömm — hver vogar að brenna krossi?“ Þannig mæltu menn, hver i kapp við annan. Að eins Vasile og fangai-nir sátu þögulir. Smánar- og þreytutilfinningar náðu tökum á lionum og eilt- hvað senx liktist iðrun vaknaði í huganum — en hvað annað hefði hann getað gert .... liann hafði ekki fundið neitt, nema þennan ki’oss...... Hermennirnir mæltu hver i kapp við annan, þeir deildu um livað x-étt væri, og stormurinn lagði orð í belg svo kx-öftuglega, annað veifið, að lirinur hans yfirgnæfðu raddir mannanna litlu, senx stóðu i hnipri og krupu á kaldi’i snjöbreiðunni. „Það slcal aldrei verða,“ sagði Scurtu og varð óvanalega há- rónxa, svo reiður var hann. „Heldur vil eg liorfa upp á það, að þið verðið úti, en að sjá kross Krists bi-endan.“ Og Scurtu gamli vék ekki um hiársbreidd. Það var eitthvað við liann, senx nxinti á styrkleika skógarbjörnsins, er hann stóð þarna og horfði á félaga sina. Hann var hvítur af snjó, og ó- fiútt andlit lians var hlátt af kulda, hann stappaði náköldum fótunum i snjóinn, harði sér á alla vegu, en það var árangurs- laust, kuldinn var að heltaka liann eins og alla hina, en hann var fyrirliðinn, og hann gat ekki látið aðra hafa álirif á gerðir sínar með fortölunx eða bænunx, hann varð að gera það senx liann áleit rétt vera og halda sitt strik: „Heldur verða úti en fremja þá ógurlegu syxxd að breixna Krists heilaga merki......“ Eixgimx hermamxanna nxælli orð af vöruin, þeir hnöppuðu sig sanxaix eins og hræddar kindur, og svo lögðust þeir nið- ur, hver af öðrum, og hvíldu höfuðin á handleggjunx sínunx, sanxanhnipraðir, kringum eld- stæðið, þar sem nú var aðeins kulnuð aska, sem stormurinn þyrlaði upp. Og þeir lágu hlið við hlið nú, hermemx og fangar, jxjáningarnar gei’ðu þá alla jafna, og þegar alt konx til alls voru þeir allir nxenn i guðs aug- um. Og vetrarharkan gerði. eng- an nxun á þeim....... En Vasile lá í nokkurri fjar- lægð frá hinunx, með höfuð sitt á trékrossinUm, sem hann liafði dragnast með til þeirra svo langa leið. Honunx varð ekki svefnsamt. Þótt hann þjáðist af luilda hug- leiddi hann vandamál lífsins. Hvers vegna voru styrjaldir háðar? Hvers vegna var svo nxikið lagt á menn'inu, hvers vegna ux’ðu þeir að hungra og Jxola kulda og neyð, þegar öllum gæti liðið vel? iHví var guð á himnum — svo óra langt i hurtu? Hví var hann ekki nær mönnunum —- nógu nærri ? Hví ólu menn hugmyndir — hví létu menn hleypidónxa og hjá- trú og annað slikt, sem alt var óljóst og reikult, ná tökum á sér? Hvers vegna hötuðust þjóðirnar? Hví urðu menn að búa við svívirðingar og nxargt viðbjóðslegt og að lokum að

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.