Vísir Sunnudagsblað - 24.12.1939, Side 35
VlSIR
35
Byron lávarðnr.
I.
ógæfusöm arfleifð.
AFBURÐAMAÐURINN eöa
snillingurinn á altaf viö
örðugar a'SstæSur aS búa
vegna hinna djúpu andstæðna,
sem innra og ytra líf hans bygg-
ist venjulega á. Þá bætir skiln-
ingsskortur hópmenskunnar held-
ur ekki úr skák, því ekkert dregur
hinn skapandi einstakling jafn á-
takanlega niSur né lamar hann
andlega, sem barátta hópsins gegn
frumleikanum og sérstæSinu.
Enski skáldsnillingurinn Byron
er einn þeirra fáu manna, er staö-
ist hefir hverja eldraun og meira
aS segja vaxiS viS hverja tilraun
meSalmenskunnar aö beygja hann
undir áhrifavald sitt.
Þegar Byron fæddist — þaS
var 22. janúar 1788 — þá var hiS
nýstofnaöa hjónaband foreldr-
anna þegar fariS út um' þúfur.
FaSir Byrons, liösforingi aS at-
vinnu, vár veg-na svall-lífs hans, i
daglegu tali aSeins kalla'ður Jack
vilti. Þegar í æsku náSi hann ást-
um greifynjunnar af Saramarthen,
og giftist henni eftir aS hún skildi
viS manninn sinn. Hún dó aí
barnsförum. En barniS, þaö var
stúlka, liföi. ÞaS var vatni ausiö
og hlaut nafniS Agústa. Vegna
lífernis síns, var Jack vilti á
skammri stundu búinn aö eySa
eignum konu sinnar, og fór þá
aS hugsa til kvonfangs á ný, þar
senr honum gæti aS nýju áskotn-
ast ríflegur heimanmundur. Hon-
um varS aö ósk sinni. Flugrík,
skosk stúlka, Catlierine Gordon
aS nafni, varS ástfangin í hinurn
glæsilega foringja og giftist hon-
um í þeirri trú, aS hann kvæntist
sér af ást.
Væri Byronsættin vilt, þá var
Gordonsættin trylt. Ættarsaga
hennar, sem náöi aítur til Stúart-
anna, virtist öll vera blóSi drif-
in. Varla nokkur ættfeSra Cat-
herinu hafSi dáiS á sóttarsæng né
vcnjulegum dauðdaga. Dularfullir
dauSdagar, sjálfsmorS og líflát
fyltu ættarsöguná, og einn for-
feöra hennar átti t. d. þátt í morSi
Wallensteins. — Eftir giftinguna
fluttu Byron og kona hans á ætt-
aróSa! hennar, Gight, og þar só-
uðu þau á örskömmum tíma
heimanmundinum, eins og hann
lagði sig.
Byron fæddist í leiguíbúð i
Lundúnaborg. Skömmu eftir a'S
hann fæddist, fór móSirin meö
hann burt úr borginni og heim á
ættarslóSir sínar hjá Aberdeen, en
VjQjfyUh (j^lpiOKS (LódtJOúvÖOX
tii ódajuhíoilc <ms
Líf og barátta eins stórbrotnasta
^skáldsnillings Englendinga.
íaSirinn flýöi reiSiköst hennar og
reiknmga lanardrotna sinna, m
Frakklands. n.kki varö nann par
iangnlur og mun senmlega naia
irarniS sjáusmorð ut aL anyggj-
um og ijarhagsiegum orðugiciK-
um.
Byron ólst upp í Aberdeen við
mjog vesöl skilyröi og 1 otak-
markaSn fátækt. iVlooir itans,
skapmikil, tilfmningarík og stoii
ur nófi, leiö sálarkvalir vegna ta-
tæktarinnar sem þau liföu í. En
hiS skoska blóö 1 æSum hennar
geröi henni mögulegt aS komast
aí meS þau ellefu sterlingspund,
a mánuöi, seni var lífeyrir lienn-
ar og barnsins.
Catherine Gordon bjó yfir blóS-
hita og skapæsing ættar sinnar.
Auk þess kunni hún ekki aö ala
upp börn. Hún ætlaöi ýmist að
kæfa soninn meS ástaratlotum eða
hún misþyrmdi honum á svíviröi-
legan hátt, barSi hann með hverju
því barefh, sem hún náöi fyrst í,
og kallaði hann vesælan hund.
Mjög snennna vaknaöi í drengn-
urn andstæðan milli hins götg'a
ætternis hans og bágindin og ór-
birgðin, sem hann átti viö aS
striöa. En þegar hann var tíu ára
aS aldri skeði atvik, sem breytti
aöstæöum hans til muna. Einn
Byronanna, frændi hans, sem var
lávaröur aS nafnbót, lést og erfði
hinn ungi frændi hans titihnn en
litlar eignir. Svo aS segja í einu
vetfangi tilheyrSi Byron þeirn
flokki rnanna, sem töldust æöstir
og valdamestir í öllu Bretaveldi,
næstir konunginum.
í þá daga var lávarðarstaöan
raunveruleg arfgeng forréttindi
fárra aSalsmanna, og þá var þeitn
titli ekki úthlutaS til duglegra eSa
áhrifamikilla stjórnmálamanna,
bankastjóra eöa fjárglæframanna,
eins og síSar hefir veriö gert, og
er gert enn í dag. En nú var djúp-
iS á milli lífsstööu og efnahags
Byrons orðið meira en nokkuru
sinni áSur, því aö frændi hans,
hinn látni lávarður, haföi ekki
hugsaS um neitt, eftir aö einka-
sonur hans dó, annaS en sóa eign-
um sínum og lausafé, að undan-
teknu ættaróSalinu einu, sem
fylgdi titlinum i arf til hins unga
Byrons. Efni voru ekki íyrir
hendi, aö halda hirö og stofna til
glæsilegra veisla, sem honum þó
bar siSferöisleg skylda til sam-
kvæmt gömlunt venjurn. AS því
leyti varS þessi virSing Byrons til
góSs, aö hann hlaut miklu betri
mentun, en annars heföi staöiS
honum til boöa. Hann var settur
til náms á hinn alþekta Harrow-
skóla.
ÞaS var síður en svo, aö staða
hans í mannfélaginu gæfi honum
nokkur forréttindi eSa hlunnindi
fram yfir aSra nemendur á skól-
anum. Miklu fremur var hann úti-
lokaSur frá leikjum og íþróttaiðk-
unum skólabræSra sinna, vegna
þeirra líkamlegu lömunar i öðrum
fæti. sem hann haföi gengið meS
frá fæSingu. Þegar aörir neniend-
ur skólans hlupu um og léku sér
á grasflötunum fyrir utan skóla-
bygginguna, sást Byron haltrast
upp hólinn, sein kirkjan stóö a,
meö bók undir hendinm. Þar sett-
ist hann á graíreit óþektrar per-
sónu og braut heilaun um ertða-
synd, eilífa útskúfun og dóntsdag.
Hann las óvenju mikiö og mynd-
aSi sér sínar eigin skoðanir um
heiminn, um menn og málefni.
Hann dáöi Napóleon, son bylting-
arinnar. ÞaS var maöur að hans
skapi, óttalaus og óttalegur, hetja
sem stóS sem klettur úr hafinu,
og stöSugt í leit að hættum og
stórbrotnum æfintýrum. Byron
var einn — aleinn, sem hélt uppi
vörn fyrir byltingasoninn franska.
Á unga aldri varö Byron að
teiga bikar forsmáSrar ástar og
teiga þann bikar til botns, þar
sem hm heittelskaða Mary Cna-
worth tók lítilíjörlegan dansara
frani yfir hann. Hvaö hjálpaöi
apjrollönsk andlitsfegurS honum,
þegar líkaminn var lamaður og
annar fóturinn styttri en hinn. —
Hann gat ekki sigraö konur með
dansi og heltin geröi hann autnan
og hlægilegan i augum fagurra
kvenna. Eftir aS hann kom á
Cambridge-háskólann, tók hann að
leggja stund á þær íþróttir, sent
heltin hamlaði honum ekki aö
iSka. Þannig náöi hann á tiltölu-
lega skammri stund frábærri
leikni í sundi, skylmingum og
hnefaleikum, auk þess sem hann
var reiSmaöur og tamningamaöur
nteS ágætum og íékk aldrei nógu
vilta hesta til reiSar.
Vegna íþróttaiSkana sinna, var
hann fleiri stundir hjá íþrótta-
kennara sínum heldur en öllum
prófessorunt háskólans ti! samans.
Hann stundaSi námiS mjög ó-
reglulega, nema helst sögu, sem
hann haföi mikiS yndi af og hafSi
lesið meö ástundun frá þvi aö
hann var barn. Hann orkti kvæöi
og fanst hann vera ógæfunnar
liarn. Æfiferil! hans lá eftir braut
sérvisku og einstæöis. Hin and-
stæSurika og óheillavænlega blóö-
blöndun Gordon- og Byron-ætt-
anna byrjaöi aö gerja í sálarlífi
hans. HiS taumlausa uppeldi og ó-
takmörkuö sjálfræSisþrá hans
sjálfs, ntörkuSu þaö djúp spor i
hið innra sem ytra líf hans, aö
lionum var ekki unt að semja sig
aö siSum og venjuni aSalsins
enska.
Þegar Byron var orðinn mynd-
ugur. settist hann á bekk stjórn-
arandstæöinganna í lávaröadeild
enska þingsins. Ólga sálarlífsins
heimtaöi hann í andstöðu við um-
hverfiS og alt ríkjandi skipulag.
Enska þo|kan og hin kalda sí-
reiknandi lyndiseinkunn Englend-
ingsins ætluðu að kæfa hann. Hon-
um fanst hann ekki geta dregið
andann í þessu umhverfi, og
hann réðist gegn stjórnmálum
þeirra, siSferSi og ríkjandi lnigs-
unarhætti, meS svo knýjandi etdi
og sannfæringarafli, aö Englcnd-
ingum stóÖ stuggur af.
Lif og framkoma Byrons minti
meir á Suöurlandabúa, æstan og
blóöheitan, er ann sól og sumri,
fegurS og hugsjónafrelsi. Dvöl
hans hjá móSur sinni, skapæstri
og hleypidómafullri, varö honum
óliærileg. Alt varS þetta til þess,
aS hann yfirgaf lieimaland sitt,
reytti saman nokkur hundruS
sterlingspund og lagði ásamt fé-
laga sínum, Hobhause, út í heim-
inn til aS kynnast nýju fólki, nýj-
um straumum og nýjum hugsjón-
um, er liföu og bæröust utan endi-
marka eylandsins enska.
II.
Frægð og hrap.
Byron lagSi út í heiminn til að
njóta sólar og suðrænni landa, en
framar öSru þó til aö njóta frels-
isins og dásemda þess. En hvar
sem Byron ferSaöist meöfram
ströndum hins langþráöa Miö-
jarðarhafs, varö hann hvarvetna
var viö sömu ágallana og i heima-
landinu og- jafnvel helst þá, er
hann bjóst síst viö, en þaS voru
lilekkir þrældóms og andlegrar
þröngsýni, örbirgö og úífúö
manna á milli. Þessi áhrif uröu
enn dýpri vegna fegurSar land-
lagsins og Ijómans, sem stafaöi
af sögu þessara fornu og glæsi-
legu þjóSa. Þegar Byron varö
hugsaö til pýramídanna i Egipta-
landi, listaverkanna i Aþenuborg,
lierkonunganna i Róm og heims-
veldis Spánar, þá fanst honum aö
öll fegurS og öll stærö væri ekki
til annars i þessari tilveru en falla
fyrir öflum eySileggingar og glöt-
unar. En þessi djúpu áhrif og
andstæöurnar xnilli sinæöar sam-
tíSarinnar og stæröar fortíSarinn-
ar, kölluSu fram í huga hans löng-
un til aS yrkja. Þetta yrkisefni
liggur til grundvallar hinum þung-
lyndislegu söngvum „Haralds
riddara."
Þegar Byron lagöi heimleiSis
frá Aþenu voriö x8n, þá var þaS
meöfram vegna fjárskorts, en
framar öSru þó þörf til þess aö
gefa lifi sínu ákveðiS innihald og
ákveðinn tilgang. Umbrot sálar-
lifsins heimtuSu útrás, tilfinning-
arnar heimtuöu svölun í andlegum
fæSingarþrautum. — Hann fann
þörfina hjá sér aö skapa eitthvaS
nýstárlegt, glæsilegt, voldugt. —
VeSreiSar og veiSiferðir hins
venjulega sveitaaðals voru honum
ekki hugþekkar lengur. Hann
fann hjá sér köllun til nýsköpun-
ar, óvenjulegra æfintýra og stór-
ræöa. En því lengur sem leiS á