Tíminn Sunnudagsblað - 04.03.1962, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 04.03.1962, Blaðsíða 2
Sunnan við meginland Astralíu er stór eyja, sem nefnist Tasmanía. Þótt veður- far sé mjög milt og landkostir virðist all- góðir, hefur bœndum farnazt þar mis- jafnlega. Hér til vinstri er mynd af göml- ujn ávaxtabónda og aldingarði lians, eh á hœgri síðunni er sveitabýli, eins og þau tíðkazt þar í hinum strjálhýlu fjársveitum, ásamt mynd af sauð- fénu þa.r. Byggingar eru þar yfir- leitt frumstœðar. í bœjunum er talsverður iðnaður og námu- gröftur í fjöllum, en í heild enu landshagir fremur , frumbýlingslegir. m ■ T I M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.