Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Blaðsíða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Blaðsíða 6
Þegar hann hafði lengi haldið á- fram í þessum dúr og tíundað all't það, sem verða mátti til véfengingar sekt Jóns, krafðist hann algerrar sýkn unar honum til handa, skaðabóta fyr- ir illa meðferð og greiðslu vegna fjarvistar frá heimili um sláttinn og tilkostnaðar þetta sumar. Hjá Þórarni kvað við annan tón. Hann lagði sig allan fram að gera undanfærslur sakborningsins t°r' tryggilegar og broslegar, enda heifflt- inu var þreytt af meira kappi í þetta skipti heldur en sumarið áður. Þór- arinn á Erpsstöðum var enn sækj- andi, en Jóni hafði verið skipaður nýr verjandi. Hafði amtmaður mælt svo fyrir, að Ólafur stúdent Benedikts son skyldi verja hann, en fyrir beiðni Jóns sjálfs var því breytt og Jóni Hákonarsyni á Sveinsstöðum í Nes- hrepi falin vörnin. Sat hann sumar- langt inni í Dölum við þetta mála- vafstur og virðist hafa lagt sig allan fram að bjarga sakbomingnum. Báðir beittu þeir Þórarinn og Jón Hákonarson allri mælsku sinni og skreyttu skjöl sín alls konar kringil- yrðum, svo sem títt var við slík tækifæri á þeim tímum. Jón Hákon- arson sló mjög á strengi tilfinning- anna: „Mér getur því ekki úr minni liðið þau sáru og kvalarfullu bágindi, er sá forþenkti, klagaði, hrakti, í járn setti og síðan af sýslumanni Skúla Magnússyni til dauða dæmdi Jón Andrésson hefur líða orðið, hverja „Þeir, sem verið höfðu samtíða Jóni i til Ólafsvíkur hefði komið skúta, er á lögum vart samkvæma sorgarsögu eitt steinhjarta myndi jafnvel hrylla við að heyra upplesna, og þessi ógn- arósköp hefðu vafalaust orðið yfir hann að dynja, ef ei sá hávísj og hæstloflegi, konunglegi, íslenzki lands yfirréttur hefði lagt þann græðiplást- ur við Jóns dauðamein að skipa með fullkomnu dómsatkvæði nýja, ná- kvæma rannsókn í hér um höndlaði, svokallaðj falsmyntarsök í héraði aft- ur“. veri úti á Snæfellsnesi, minntust þess, ^ voru menn, sem töluðu ókennilegt má* aði hann hinn fyrri dóm yfir hofflffl1 staðfestan: , „Á spekúlantsduggu á Stapa lét J® Andrésson úti heilan pening, og « ir fisk, sem hann seldi ,tók hann nffl vöru. Við það óþekkjanlega skip, s ,, kom á Ólafsvík, gat Jón varla hön ^ un haft. Það sama skip lá ejrfag höfninni nema rúman dag, og Þe j fáeinir menn af því væru nafi land, þá er ekki líklegt, að þcit höndlun drifið, sérdeilis þar eng1 726 T f M I N N — SUNNUDAGSB1Á*) I

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.