Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Blaðsíða 15
okkur innan handar í okkar vanda- thálum. Hann sagði ,að það væri skömm, að við værum hér, aðrir eins höfðingjar úr fjarlægu landi, og eng- lnn skipti sér af okkur, sagði, að hið eina rétta væri, að allt stæði á °ðrum endanum við að gera svo tign- nnt gestum til hæfis, þá sjaldan þeir h*mu til þessa lands. Gallinn væri hara sá, sagði Morgan, að Gander v*ri slík bannsett hola, að hér væri ®kkert að sjá, sem máli skipti. Þó hefði hann reynt að gera það, sem nann gæti. Kvaðst hann hafa geng- ið fyrjr borgarstjórann, herra Ro- hertson, sem einnig væri hótelstjóri hér, 0g sagt honum að það væru ll,rn mikil, að ágætir gestir væru að salast hér úr leiðindum og landsins Innbyggjarar hefðust ekkert að í málinu. Hefði Robertson samþykkt, að þetta væri hneyksli og vildi sjá °kkur sem fyrst. Síðan fór Morgan jneð okkur á fund bæjarstjórans og falaði hann við okkur góða stund. "ann sagði okkur langa sögu af því, hegar hann hefði séð íslendinga í yrsta skipti, árið 1936, langt uppi í ~ahrador. Hefðu þetta verið náttúru r®ðingar, sem hefðu verið að kynna fer náttúrufar þar til þess að geta bor 1ð það saman við sitt land. Við hlust- nðum á þetta með samúð, en vissum nn ekki til, að íslendingar hefðu gert j neinn náttúrufræðileiðangur til ahrador. Bæjarstjóri var þægileg- r maður og sagðist mundi sýna okk- ar Gander-bæ á morgun. Var það nrteislega boðið, en varð þó ekki r- Morgan sagði okkur margt, sem E°tt var að vita um landið og íbúa ness> um höfuðborgina St. John’s, "eni er nokkru stærri en Reykjavík, °0lnul borg með mikla sögu, um St. nthony og Grenfell Mission, um ln okkar dr.' Thomas, um landsins *tti til iiis og góðs. Skildumst við eð kærleikum. Lance-aux-Meadaws á Thomasar stóðu eins og stafur ook. Á mánudagskvöld kom hann ^ngandi í ágætri stórri sjóflugvél, ®snemma morguns á þriðjudag vor- nú Vlð komnir þar um borð, og var fyr-íyrir höndum síðasti áfanginn til 0 lrneitna landsins. Veður var svalt bia rslenzkt veður, ekki mjög láp 1, .V1 lolts> en ebki heldur mjög fen^ Jað’ ®irti og brátt í lofti og flu^m við ágæta sýn yfir landið, / be«Urn lyrst 1 norðvestur, yfir bæinn j^aj,1 sP0rtc, síðan inn yfir Notre eyi e 11(/a með mörgum og fögrum m’ °g þarna sáum við nú fyrst 'að ;4eM eg hafði ekki hugsað út í, veg . mundi blasa, ísjaka á reki, al- var 6lns a Grænlandi, og síðan ir aKUS-n hörgull á þeim norður eft- sjá.. Þótti okkur þetta ekki minna mikið á Vínland hið góða og raunar ekki heldur landið sjálft, eins og það kom fyrir sjónir úr lofti að sjá. Landið er eiginlega háslétta, allt í eintómum skógi vöxnum ásum, jarð vegur sýnilega lítill, en á milli ás- anna mýraflóar og tjarnir. Við lent- á Hvítaflóa, þar sem heitir Kattar- armur, en þar átti dr. Thomas bát sinn. Kvaddi hann okkur þar, en gaf flugmanni sínum og þénara fyrir- mæli um, hvert hann skyldi fara með okkur. Var nú áleiðis flogið norður með austurströnd skaga' þess hins mikla, sem gengur norður af land- inu og heitir einu nafni Stóri- Norð- urskagi eða Great Northern. Var land allt svipað og áður á bakborða að sjá, hæðótt og víða allbratt í sjó nið- ur, allt kafið í heldur rytjulegum skógi. Sums staðar sást snjór, þótt hæðir þessar geti naumast verið meira en um 200 metra háar. Við ströndina sýndust mér trén sums staðar halda sér dauðahaldi í jarðvegslitlar klapp- ir. Ekki getur ströndin kallazt vog- skorin, en sums staðar skerast þó langar, djúpar víkur inn, og gat þar víða að líta smáþorp fiskimanna. Gam an var að sjá beint niður á þessi litlu þorp, sjá bátana eins og tréskó við bryggjurnar. Þessi sjávarútvegur er víst ekki stór í sniðum. Við sáum yfir þveran skagann, og ekki sáum við neinn bóndabæ, enda munu þeir ekki vera margir. Landbúnaður er lftill á Nýfundnalandi, ekki sízt hér um, því að flugvélin er í sjúkraþjón- ustu og margir treysta á hjálp frá Grenfell Mission. Fróðlegt var að sjá þessi litlu þorp, ýmist fiskiþorp eða skógarvinnsluþorp, sjá íbúana þyrp- ast niður á bryggjuna og horfa stór- um augum á vélina og farþega henn- ar. Hin þögla, spyrjandi forundran, sem gestkoman veldur, er víst ails staðar eins á afskekktum stöðum. Nú er ráð að fara fljótt yfir sögu til þess að gera ekki alveg út af við hugsanlegan lesanda með þessari ferðarollu. Við komum við í St. Anth- ony sem er aðalstaður norðurlandsins með um 2000 íbúum, en flugum síð- an í einni striklotu til norðurstrandar- innar. Veður gerðist heldur úrigt, og komu á móti okkur illilegir þoku- flókar. Nyrzti hluti landsins ein- kennist af ótölulegum vatnagrúa. Ef Finnland er þúsund vatna land, þá er Nýfundnaland hundrað þúsund vatna land. En ekki virlust okkur landkostir fara batnandi eftir því sem norðar dró, sem ekki var við að búast. Við lentum hjá smáþorpi, sem heitir Noddy Bay og er ekki nema snertiróður frá Lance-aux-Meadows. Bátur var að lóna á pollinum og tveir menn innanborðs. Komu þeir þegar að flugvélinni, er hún var lent, og voru fúsir til að flytja okkur síðasta spölinn. Kvöddum við hinn ágæta flugmann okkar og stigum um borð í þessa litlu fleytu, sem reyndist vera mjög af þeirri gerð, sem notuð er hér Bryggja og sjóhús í Lance-aux-Meadows. norður frá, varla að hann sé talinn með atvinnugreinum. Ef ekkj hefðu verið litlu þorpin, sem öðru hvoru komu fram úr fylgsnum sínum í vík- um og vogum, gæti maður haldið í flugsýn að sjá, að þetta land væri ó- byggt. Þegar norður kom í Kanadaflóa, lentum við í n.okkrum þessum þorp- T í M i N N S UNNUD AGSBLAÐ á norðanverðu Nýfundnalandi, og höfðu skipverjar smíðað hana sjálfir. Þeir voru vingjarnlegir menn í bragði, fátækdr fiskimenn og sögðu yessir í hverju orði. Oft áttum við eftir að heyra það orð. Heldur þótti okkur norðurströndin taka kuldalega á móti okkur. Gustur stóð af norðri og hvítfexti sjóinn, og 7 35

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.