Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Blaðsíða 22
Bóndinn í Höíðanum Framhald af 331. sí3u. stjúpa sínum, Hallgrími Bjarnasyni, sem bjó þar á undan mér, heyríii ásamt mér, þegar barið var að dyr- um. Eg hreyfði mig ekki, og honum fannst það víst skrýtin gestrisni að fara ekki til dyra, því að hann sagði: „Það er verið að berja.“ — Eg sagð- ist hafa heyrt það, en ætlaði ekki að sinna svona barsmíð, því að ég þekkti hana. Hann vildi þó, að ég færi til dyra, og ég gerði það og/þar var auð- vitað engan að sjá. — Eg spurði hann, hvort þau hefðu nokkurn tíma orðið vör við svona lagað, þegar þau voru að Hiörleifshóíða — Nei. sagði hann. að minnsta kosti lítið — En þó eitt- hvað, sagði ég. Þá sagðist hann muna eftir því, að einu sinni á aðfanga- dagskvöld jóla hefði vinnukona, sem þar var, heyrt óeðlilegan fyrirgang, þegár hún var háttuð og var að lesa bók við kertaljós Aðrir voru sofnað- ir. Hún heyrð'i barið, komið upp stig- ann og rjálað við hurðina fyrir bað- stofudyrunum. Þá varð hún svo hrædd, að hún breiddi upp fyrir höf- uð. En ekkert varð meira úr þessu. Ó, nei, nei. Þetta var okkur alger- iega meinalaust þótt mikill væri fyrirgangurinn stundum. Okkur hjón- unum var alveg sama um þetta okk- ar vegna. Gamla fólkið. sem bjó þarna áður, hafð'i verið vinafólk mitt, og ég vissi, að það myndi ekki gera okkur mein. En við vorum hrædd um. að þetta hefði slæm áhrif á börn- in. Þau voru faiin að heyra ýmislegt. Og það var á takmörkum, að mað'ur fengj þau til að trúa, þegar maður skrökvaði eð þeim, að það væru hrút- arnir, sem hefðu svona hátt eð'a kom með einhverja aðra álíka viðbáru. Þegar við fórum, lagðist bærinn í eyði, en skömmu síðar hóf annar mað ur búskap þar og bjó í 1—2 ár .Tá. svo fórtim við að Dyrhólum. Það var rýr jörð o? heyskaparlítil, en með miklum áburði var gott hey- fall af túnunum Vi? bjuggum þarna í nítján ár Eg hafði bát oír T-éri Það urðu all’’’ að r*-» En gæftir voru stopular á þessum slóð- um. gaf helzt ekki á sjó nema í norð- anátt og eilífur brimrenningur með ströndinnt; Eg bafði verið formaður heima á Reyni í átta ár, en ég var aldrei náttúraður fyrir sjóinn og allt- af sjóveikur, þangað til Guðmundur læknir tók úr mér magann Þá tók hann sjósóttina úr mér um leið. Eg var að drepast i þrjú ár á eftir, hor- aðist niður og missti alla vöðva. Þess vegna varð ég Reykvíkingur. Nú er ég orðinn s-jötíu og tveggja ára og veit ekki, hvernig ég hef farið að því; það er svo stutt síðan ég var ungur. Samt verð ég aldrei svo gam- all, að hægt verði að drepa í mér sveitamanninn. Birgir. 742 HEIMSMYND MIÐALDA Framhald af 731. síðu. er syndari og má sín einskis gagn- vart kröfum guðs. Aðeins vegna trúar sinnar getur maðurinn öðlazt náð guðs og frelsazt, og aðeins hennar vegna er honum auðið að öðlast kraft til þess að gera að vilja guðs. Trúin verður Lúther það sama og hún var Páli postula — hið afgerandi. Jean Kalvin var lögfræðingur, en snerist skyndilega til kristinnar trú- ar og ákvað að helga henni lif sitt. Hann leit svo á. að kristindómurinn KÓNGSGERSEMI Framhald af 723. síðu. áfram búskap í Svaðbæli, unz elzti sonur hennar, Jakob, festi ráð sitt 1809 og tók við búinu. Þá fór Kristján að heiman. Ekki er ljóst, hvar hann hefur verið um sinn. En að allmörg- um árum liðnum gerðist hann vinnumaður í Skógum hjá Ein- ari bónda Högnasyni, og á /Skógabæjum var hann síðan oftast viðloða. Vegur Kristjáns virð'ist hafa farið minnkandi, eftir því sem aldur færðist yfir hann. Fram- an af árum var hann jafnan kallaður vinnumaður. en síðan bótti nóg við haft að nefna hann matvinnung. En loks lenti hann á sveitarframfæri, og var hann síðustu æviárin á sveit- armeðgjöf í Skógum hjá séra Kjartani Jónssyni. Þar andað- ist hann úr landfarsótt 13. maí 1847. kailaður 66 ára gamall En í rauninni var hann þá ná- lega 72 ára Vonandi hefur hinn smávaxni öldungur. sem Ey- fellingar höfðu ungan nefnt konungsgersemi. átt viðhlít- andi elli hjá Skógapresti. Hann hefur að minnsta kosti varla verið ýkiaþungur á fóðrunum. þéssi smávaxni maður. (Helztu heimildir: Bréf til stiftamtmanns úr Rangár- valla.svslu, prestsþjónustu- bók og sóknarmanntal Ev- vindarhóla, skiptabók Rangárvallasýslu). væri fyrst og fremst krafa til manns- ins um að lúta algjörlega og skilyrðia" laust guðs vilja, eins og hann opin" beraðist í Biblíunni. Hann nota i - Biblíuna, sem eins konar lögbók; hun gilti á öllum sviðum, og hann to mjög strangt á, ef boð hennar voru brotin að hans áliti. Sjálfur lifði hann út í yztu æsar eftir boðum hennar og banni og ofsótti með mikilli hörku alla trúvillu. Trúvillingarnir v°rU brenndir á bá.li. , Stundum hefur Lúther verið kallað- ur tilfinningamaðurinn. Erasmus skyn semismaðurinn og Kalvin viljamaðu inn. Slíkt ber náttúrlega ekki að taka bókstaflega, því að auðvitað eru al11 þessir persónuleikar mjög samseti • En þessi orð gefa þó allgóða m>'n af afstöðu þeirra til trúarninar un leið og þau varpa Ijósi á trúarviðhc^. og stefnur, sem spruttu upp úr skau miðaldanna og eru enn að ver meðal okkar. Hér hefur í stórum dráttum ve^ gex-ð grein fyrir því, hvernig 1 kirkjulega miðaldaheimsmynd . lífsskoðun leið undir lok. í svo stu máli er ekki kleift að gera Sre fyrir öllum þeim þáttum né hel öllum þeim merkismönnum, sem P koma við sögu. Sjálf geymir saf.ra ekki nema örfá nöfn allra Þel .g manna og atburða, sem hafa 0 ^ fram í flaumi tímans og haft 111 g og minni áhrif á umhverfi sitt n lífi sínu og starii. En við trúum P ’ að hún varðveitj helztu atburel vitneskju um þá menn, sem n^^ áhrif höfðu á gang hennar. lu leið verður okkur ljóst, hve ® hugsanir og hugmyndir einstak anna hafa áorkað. Lausn 30. krossgátu ÍO m m — m m G H o L. 1 G R N [pr R S R R I I R K r m fl' K H Ö N 4 L L ý 0 ? fl R fl fl' 1 V fl N. E F N R T s F R 1, m I T í S T <+ ð R /E R U í> d Ö F 0 “R S S N i <5 K U M I ö N D u Nj U M S N fl 1 N S H Æ G R M fl F T R fl $ m L fl fl L fl 6 Ó Ð G L fl P K (J N N 1 N G Ð U fl fl fl' 1) M R fl' Ð T I M I N N sunnudagsi

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.