Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Blaðsíða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 07.10.1962, Blaðsíða 14
okkur herbergi á litlu og snotru flug- vallarhóteli og vorum nú allkátir. Gander — bærinn og umhverfið Gander er lítill, snyrtilegur bær, ekki allfjarri miðju landi, og byggir vist tilveru sína að miklu leyti á að þurfa að borga stórfé til þess að geta haft fátæklegan farangur okkar með okkur. Kom mér þá í hug, að Ingstad hafði bent mér á dr. Thomas yfirlækni í bænum St. Anthony lengst norður. í landi, forstöðumann Gren- fell sjúkrahússáns þar, sem góðan vin sinn og ágætan mann til að leita í hvers konar vanda. Hringdi ég nú Fiskimenn frá Noddy Bay fluttu leiðangursmenn siðasta áfangann. flugvellinum. Frá Gander eru um 300 . km. norður á norðurströnd landsins, þar sem þorpið Lance-aux-Meadows • er, en þó er það ótrúlegum örðugleik- um bundið að komast þangað, ef mað- ur hefur ekki mjög rúman tíma, og fengum við nú brátt smjörþefinn af einu af sérkennum þessa lands, sam- gönguerfiðleikunum. Að fara land- , leiðina kom ekki til greina, engir vegir ná norður til smáþorpanna á norðurströndinni. Strandferðabátar ’ ganga, en þeir eru svo seinir í ferð- um, að slíkt kom ekki til mála fyrir ’ okkur, sleikja nverja smáhöfn. Eina 1 úrræðið, sem tiltækilegt var fyrir okk , ur, var flugleiðin, en þó eru hvorki áætlunarferðir norður eftir né flug- , vellir, þegar þangað kemur. Flugveð- ur auk þess mjög stopult, og ekki hafði verið hægt að fljúga neitt að ráði síðasta háli'an mánuð'inn. Okkur var gerður kostur á að leigjp Irt’ai sjóflugvélar, þegar veður leyfði. ann aðhvort Cessnavél, sem tók okkur alla fjóra með því að við skildum eftir allan farangur, og kostaði hún 120 dali. ellegar Beaver, sem tók okk ur alla og allt okkar dót, en hún kost aðh réff helmingi meira, 320 dali Lent skvldi með okkur í Quirpon. sem er liti.i t)!Pr skammt frá Lance- aux-M»ad<>ws Rræddum við nú lengi mpð okkur. hvernia við þessu skyldi snúast, þvi að okkur blæddi í augum þennan mann upp og gerði mér til erindis að spyrja um ýmsa staðhætti norður þar. Fékk ég greið og sköru- leg svör hjá dr. Thomas. Þegar hann heyrði í hvaða erindum og hvaða vanda við værum, sagði hann mér, að hann kæmi á mánudagskvöld til Gander á stórri og ágætri flugvél sjúkragæzlunnar og færi norður aft- ur á þriðjudagsmorgun. Sagðist hann bjóða okkur öllum með sér norður eftir í vélir.ni, ef við vildum þiggja, og kvaðst geta lent til muna nær Lance-aux-Meadows en í Quirpon. Þótti okkur einsýnt að þiggja svo gott boð, þótt það kostað'i okkur tveggja daga bið í Gander, og lauk þannig samningamakki okkar við flug félagið, og þannig snaraði dr. Thomas 320 dali fyrir íslenzka ríkið. Á mánudag vorum við um kyrrt í Gander-bæ, tókum lífinu með ró og skoðuðum umhverfið. Veður var bjart • og fallegt, hreint sólskin. en ekki hiýtt, og var reyndar alveg eins út að koma og á venjulegum sólskins degi að^umarlagi i Reykjavík. Furðu- legt að huesa sér. að maður skuli vera svona sunnarlega á hnettinum r\-s r \ svni)!{ 'iforæn “^nr Gander er víst á sörnu • breiddargráðu og Miinchen. Mikið eigum við Islending- ar Golfstraumnum að þakka. Við gengum niður að hinu mikla Gander- vatni, sem við blasir úr hótelglugga. Landið er allt þakið skógi, sem er aðallega hvíts-tofna birki og greni og svo tré, sem ég bar ekki kennsl a> heldur óræktarlegur skógur. Jarðveg ur er grýttur og standa granítsteina og flöguberg upp úr leirkenndu jarðvegi alls staðar. Brekkur l311.?3^ eru niður ag vatninu, en á stre þess eru miklar og merkilegar fl°° bergshellur, heldur en ekki álitleSe til að hlaða úr þeim veggi, ef el.n hver vildi nýta, en á hellunum er el óslitin hrönn af rúmlega tveggja a ” löngum trjástofnastúfum, kefm ’ sem höggvin hafa verið í skóg«nU^_ hér umhverfis og sennilega eru,ær. uð til pappírsframleiðslu. Skog ^ högg er einn af að'alatvinnuveg11 Nýfundnalands, en ekki hefur lan . að sama skapi tekjur af þessari a* lind, því að skógarhögg allt er í i’oU g um erlendra auðhringa og e"u gamlir samningar. Heyrði maðui- og víða talað af mikilli grenliu.,l,rf. þetta fyrirkomulag. Margur rnerí°r,0if ur gróður er hér í skógi, °S u.(t. Petré fann á nokkrum stöðum e hvert afbrigði af vínvið, smátt , þroskalítið. En ekki held ég, a®/r*0tt um voru fornum hefði litizt hef ° ^ undir bú, merkur einar og grýtt ‘amjr en ekki grasiendi. Hitt hafa sU^ý, fræðimenn haft fyrir satt, að fundnaland væri það, cem forn,nrera kalla Markland, og mætti það vel ^ af skógum þeim hinum miklu, 5 g einkenna Íandið. Flestir lelta Marklands norðar á Labrador. Herra Norgan Ekki bar til tíðinda hjá okku1 Gander, en þó eignuðumst vi _e[n ein mikinn vin og aðdáanda, vildi gera okkar sæmd sem 11 0g í hvívetna. Sá hét herra Morga ag varð okkur samferða frá flugve n[jar- hóteli strax fyrsta kvöldið, ^jj^ur maður og vel talandi, dálítið rg. Agnari Bogasyni í sjón. Þeáar'nrfar, an heyrði, að við værum Islen , 0jn- taldi hann víst, að við værunJc0,iiUfn hverjum fiskbissness, en v1®. ,, 0kk honum fljótt í skilning um erin ag í ar, og fannst það þá fljótt anje,fa- Gander vissu menn vel um f°r mj[cið gröftinn norður frá og vl^Ubar vd um hann heyra. Morgan var P.(jasti með á nótunum og var hinn ^ í máli. Kvaðst hann sjá á lricr’un éð væri „full professor", og 111 nleS hafa notið þess þar, að óg va játa skegg, sem ég freistaðist til j)etta mér vaxa á Grænlandi, og va ,)ejtn hið eina, sem ég hafði upP ur jyj0rg barnaskap, annað en óþæS111 * ensk- an sagðist vera verkfræðin°u ’jjöfúð' ur að uppruna, eiga heinia 1 era K borginni St. John’s en_ °rt rf þes|, ferðalagi vegna frystihúsa séi háttar. Á sunnudag gerði 13 rf verá mikið far um að hitta okkur T f M I N N — SUNNUDáG 734

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.