Tíminn Sunnudagsblað - 27.01.1963, Blaðsíða 24

Tíminn Sunnudagsblað - 27.01.1963, Blaðsíða 24
wmmmm B afiwð Sjö tölublöS af ,,Frúnni“ eru komin út og flytja m.a. yfir 180 frásagnir, sögur og Ijóð auk 5—600 mynda. Áskriftargjald er aSeins kr 15.00 á mánuði. Lausasöluverð kr 25.00. Stærð blaðsins er 54 síður í stóru broti Eignizt blaðið frá upphafi. Gerizt áskrifendur strax með- an upplag endist, en rnjög er nú gengið á það Kvennablaðið „Frúin" flytur mjöa fjölbreytt og vandað efni, islenzkt og erlent og fjölda mynda, ásamt handa- vinnu- og mataruppskriftum. Blu'ði'A hefir lnotið mjög miklar vinsældir og mikill fjöldi áskrif- enda hafa borizt því. Er óhætt að fullyrða að fá blöð eða tímarit hafi fengið eins góðar viðtökur og ,.FRÚIN‘ enda má segja að líún fylli autt skarð í ísl. blaðaút- gáfu. Áskriltarverð blaðsins er mjög iágt aiiðaa við önnur sam bærileg blöð og má greiða það í tvennu lagi Forsíða á janúarhefti Afgreiðsla blaðsins er á G^undarstíg 11 — Sími 15392 V0NDUÐ — FRÓÐLEG — SKEMMTILEG

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.