Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1963, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 31.03.1963, Page 1
II. ÁR 13. TBL. SUNNUDAGUR 31. MARZ 1943. HETJUSAGA AF TÍU ÁRA GÖMLUM DRENG, SEM VAR EINN OG MATARLÍTILl í BEITARHÚSUM í EYÐÍ- FIRÐI í HRÍÐARVEÐRI í SJÖ DAGA SAMFLEYTT BLS. 300 Einhvern tíma í fyrndinni hefur verið býsna mynd- arlegur trjágróður á Austfjarðafjöllunum. l\Aynd Páls Jónssonar af þessum steingervingi. steintrénu í Loð- mundarfirði, ber ótvírætt vitni um það. \ Steintréð var í öndverðu í gili tindir Orrustukambi í fjöllunum norðan Loðmundarf jarðar, en fyrir nokkr- um árum var gerð tilraun til þess að færa það til byggða á sleða. En það tókst ekki, því að betta er nokkuð þungur bútur, og stendur steintréð nú á Fitjum und- ir Lönguhlíð, rétt við götu á leið til Kækjuskarða, sem eru á milli Loðmundarfjarðar og Borgarfjarðar. í dag birtist hér í blaðinu viðta! við bónda úr Loð- /nundarfirði, Baldvin Trausta Stefánsson. FLETTIÐ Á BLS. 297

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.