Tíminn Sunnudagsblað - 14.04.1963, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 14.04.1963, Blaðsíða 15
ijLtKiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Ej LAILA KARTTUNEN: — EæOd 1895. Bryjar vefnaðar. og teikninám 1915. S Gengur i Listiðnaðarskóla Finna 1922. Fær styrk úr Korlelinsióð 1926, E ferðast um Finnland í leit að gömlum vefiarsýnishornum og fer í náms- — ferð um Evrópu víða. Tekur að sér forstöðu vefnaðar og mynzturútlána- — deildar Suomen Kasityön Ystavat 1930. Kennari í mynrtrun við Vefnaðar- E kennara og listvefskólann í Tavastehus 1940—1958. Þau verk hennar, er S hér fylgja myndir af, eru öll ofin eftir 1958, að hún á sjötugsaldrinum S dundar við eigin vef á vinnustofu sinni í Hetsinki. iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiuiiiii ara að segja, að það sé tæknin, þar sé hún meistari. Á óralöngum ferða- l’ögum sínum um Finnland safnaði hún ekki eingöngu þessum gömlu vefjum og lét síðar nemendur sína h'vaðanæva að af landinu halda þeirri söfnun áfram, heldur vann hún með fólkinu í flestum landshlutum, og leitaði uppi ýmiss konar veftækniaf- brigði, sem ekki voru þá kennd í skólum, voru sérkennilegur vefmáti einangraðra byggðarlaga og rétt um það að glatast, hverfa, ásamt þeim höndum, sem kunnu verkið. Eða eigum við að láta nægja að minnast hennar sem afburðakennara? LAILA KARTTUNEN: „Konur finnskra skéga" — myndvefur 1959. LEIÐRÉTTING í FRÁSÖGNINNI urn veru Ara Jó- •hannessonar í beitarhúsunum í Kerl- ingarfirði í næstsíðasta Sunnudags- blaðinu var talað um frostaveturinn mikla 1918—1919. Þetta er mishermi. Frostaveturinn mikli var 1917—1918. Gu3 viif þa$ Lýður sýslumaður Guðmundsson var mikill dryiikjusvoli. Þótti honum því happ, er tvíbytnu mikla, fulla af eínhverjum legi, rak á Víkur- fjöru. Brá haun sjálfur við, er hann frétti af tunnmmi, og fór á íjöruna til þess að' kanna, hvað'í henni væri. Voru nokkrir menn í för með honum, þar á meðal fangi, er hann hafði í haldi hjá sér uin þessar mundir. Lýður lét opna tunnuna og þóttist þegar kenna, að í henni væri brenni- vín. Þó virtist honum tryggara að láta fangann bergja á því fyrstan, því að minnstur skaði var, þótt hon- um yrð'i meint af, ef veigarnar kynnu að vera göróltar. En þegar hann sá^ að fangánum varg ekki um sopann, sem hann féklc, saup hann sjálfnr á. Fórnaði hann höndum, þegar hann fann bragðið, og mælti alls hugar glaður: „Guði sé lot! Nú sé ég, að guð vill, að gamli Lýður drekki“. SmprátiS í Tisakoti Þau Jón tisi )g Guðrún, kona hans, bjuggu í Tisakoti milli Hafrafells og Borgar í Króksfirði. Búskapurinn var ekki í marga iiskana, og höfðu þau betliferðir meir sér til framdráttar. Varð þeim það drjúgt, er þeim áskotn aðist, því að þau voru matsár nijög og spöruðu svo vig sig, að dæmafátt var. Eitt sinn tók Jón smjöröskjur og ýrði úr þeim á fáeina fiskbita handa sér. Guðrún bneykslað'ist á bruðli hans og mælti: „Lætur þú guð sjá það til þín, Jón, að þú étir smjör?“ „Ó-nei — hann skal ekki sjá það“, svaraði Jón og fleygði frá sér öskj- unum. ^ 351 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.