Tíminn Sunnudagsblað - 28.04.1963, Síða 1
MEÐ SKÓFLU Á BRETANA S?
II. ÁR
Þati eru líklega ein
nafnkunnustu fjárhús
landsins, er standa vi'S
Lagarfljót milli Drop-
Ú£al Parthúsa-Jóns
laugarstaíia og Hrafns-
gerðis. Þau eru Parthús
köIluS, og þar lauk Jón
grái ævi sinni meíS svo
hastarlegum hætti, a<S
í minnum hefur veriti
haft öld fram af öld. Af
þessum fjárhúsum er
myndin hér á forsítS-
unni í dag.
Jón þessi grái hét
annars Jón ÞórtSarson
og bjó í Dalhúsum i
EitSaþinghá. Hann var
kalIatSur vita lengra
nefi sínu. En þó hefur
sú kunnátta ekki veriÖ
næg. Hann kom í fjár-
húsin viíS annan mann,
og er skemmst af því
a<S segja, a<S hann var
tættur þar í sundur metS
miklum fyrirgangi —
bókstaflega slitinn
sundur, atS því er sag-
an segir. Minna mátti
ekki gagn gera. ÞatS
hefur því ekki veritS
neinn metSalfjandi, er
setitS hefur fyrir Jóni
þarna í fjárhúsunum,
og er engin furtSa, þótt
slikt hafi ortSitS mönn-
um minnisstætt.
(Ljósmynd:
Þorsteinn Jósepsson).
Hrafninn-spáfugl-bjargvættur m