Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1963, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 26.05.1963, Blaðsíða 20
StaSur í SúgandafirSi (Liósm.: Þorsteinn Jósepsson). Kollaíjarðarnes til Staðar í Stein- grimsfirði. Fyrsti prestur, sem vitað er um á Stað er síra Jón Brandsson, sem Guðmuntíur biskup góði sótti heim, en síra Jón þjónaði brauðinu í 33 ár. Vísaði biskup honum á hvalreka, og var raunar þökkuð sú hin stóra reyð- urin, sem á Staðarfjörur var rek- in. Fram um siðskipti er prestaröðin á Stað næsta óljós, en á siðskiptaöld- inni þjóna þar Þorl. prófastur Björns son til 1547, en eftir hans dag síra Þórður Ólafsson í rúm 20 ár. — Lengst allra klerka gegndu preststarfi að Stað í Steingrímsfirði síra Einar Sigurðsson, 1B16—1670, og síra Magn- ús Einarsson, sem varð þar aðstoðar- prestur 1653, en fékk veitingu fyrir kallinu 1682 og hélt til 1707. Báðir lengi prófastar — Við dauða síra Magnúsar náði loks brauðinu Jón Árnason, sem hafði orðið sér úti um vonarbréf fyrir því 1692. Var hann svo prestur að Stað til 1722, er hann varð Skálholtsbiskup, eða í 15 ár. Á 18. og 19. öld þjónuðu fimm pró fastar Stað i Steingrímsfirði, en flest- ir voru prestar þar hinir mestu skör- ■ungar, þótt ekki sé unnt að rekja hér jþá sögu. Staður var alltaf meðal hinna eftirsóknarverðustu brauða, eins og |sjá má af því t. d., hve lengi Jón Árnason beið eftir honum með von- arbréf í höndum. Og meira að segja gerðist það, að Staðarprestur á Öldu- hrygg, Slaðarstað, fluttist þaðan vest- ur að Staö í Steingrímsfiröi. Það var síra Jón N. Jóhannessen. Hann fékk Staðarstað 1912, en var veittur Stað- ur í Steingrímsfirði 1921. Ekki var hann þó þar nema tvö ár að því sinni, er fór um fardaga 1923 suður á Skóg- arströnd. Árið 1927 fær hann svo veitingu fyrir Staðarhrauni, en sat kyrr að Breiðabólstað enn tvö ár, unz honum er veittur Staður í Steingríms- firði að nýju 1929. Hélt hann siðan Stað í tiu ár. — Milliárin, þegar síra Jón var á Skógarströndinni, sat að Stað síra Þorsteinn Jóhannesson. Vígðist hann þangað liaustið 1924. Hann gerði miklar umbætur á Stað, lét girða túnið, sem um aldir hafði verið opið allri skepnu. Slaðartún er víðlent og hallar fagurlega móti suðri, undir hárri grasi vafinni hlíð. Hár foss er i bæjargilinu á Stað, en fram ^Uiiuuiiúltummumiuuuimuumuiiiiuniimiimininiiiiinnfiiasniaaniiiisiiammniiiinfflninaiuiirainuiuli Vígslan og RÁÐNING GÁTUNNAR gátan 19061 — eldsviðarfjalls: = (svarðar- 1 í síðasta Sunnudagsblaði hnjúkur) höfuð. er þessi: — Ýmisheili: = Ský HANN: = BAKKUS. — sálarglugga: = augu — bak við sál: = í skugganum. — vina hans og vandamanna: — í álnarfjórðung: = kvartil = sem drukku. — góðhestagangur: = rann — fjölgandi um helming fótum — norðan við sjó: = utan þeirra: = skriðu á fjór við lög. um fótum. — milli lagfærðra lendinga: = varir UNDIRSKRIFTIN — fjallsenda greiðan veg: = — Arnlcelsbana: = Snorri háls. — slétlu landi: = grund — sultar inni: = magi. — viljugur í vað: = Sigfús — mældi gangandi: = (stiga) = Snorri Sigfússon. steig. M.E. 476 T f M I N N - SUNNUDAGSBLAf)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.