Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1963, Blaðsíða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1963, Blaðsíða 6
„Samlkvæmt skipun drottoingar og riktsstjómar afhendi ég y®ur þenn- an sagói Wade vHJ hann. „!>ér eigið að pynda hann tróvar sinnum i dag, og tróvar sinnum hvern dag, J>ar til hann meðgengur". Maðurinn tók mig í sina vörzlu, og Wade fór. Eins og iður fórum við til pyndingaklefans. Hringimir voru settir á sama stað um úlnliði mína og áður. Þeir komaist ekki annars stað ar fyrir, því að beggja vegna við þá hafði holdið þrútnað. Hringina var hvergi hægt að festa nema í skor- unni á milli. Ég kenndi mjög sárs- auka, þegar þeir voru settir á mig. En Guð aðstoðaði mig og ég fómaði hon- um með glöðu geði höndum mínum og hjarta. Ég var hengdur upp á sama hátt og fyirr, en þessu sinni fann ég meira til í höndunum, en minna í brjósti og kvið. Ef til viU stafaði það af því, að ég hafði ekkert etið um morguninn. Svona héfck ég og baðst fyrir, stund- urn háfct, sfcuindum í hljóði, og ég fól mig á vald Drottins vors, Jesú og Hans Heilagrar Móðiur. Að þessu Kinni leið lengri tími, þar til ég féll í ómegin, en þegar að því kom, gekk þeim svo ilia að lifga mig við, að jþeir héldu ég væri látinn eða að deyja, og bölluðiu á virkisstjórann. — Ég veit ekki, hve lengi hann stóð við eða hve lengi ég var meðvitund- ariaus. En þegar ég kom til sjálfs míns, hékk ég ekki lengur uppi, held ur sat á bekk og men® studdu við mér á báðar hliðar. Fjöldi manna var við, og tennur mínar höfðu ver- ið aðskildar með nál eða einhverju jámtóJi og volgu vatoi heilt ofan í nig. Þegar virkiisetjórinn varð þess var, að ég mátti mæla, sagði hann vlð mig: „Sjáið þér ekki, hve mHdu betra væri fyrir yður að vægja fyrir drottn ingu en dieyja á þennan hátt?“ Guð kom mér tU hjálpar, og ég gat svarað af meiri þrótti en áður. „Nei, það sé ég ekki. Ég vil þúsund eiinnum heldur láta' lífið en gera það, sem þér farið fram á“. „Svo þér viljið þá ekki meðganga?" „Nei, ég vÚ það ekki", sagði ég. „Og mun ekki gera það meðan ein- hver Ufsneisti er með mér“. „Jæja þá, þá verður að hengja yð- ur upp aftur núna, og eftir hádegið lí‘ba“. Hann sagði þetta- etos og honum þætti leifct að verða að framkvæma þessi fyrirmæli. „Eamus in nomlne Dominl", sagði ég. „Ég hef aðeins eitt líf, en þótt ég hefði þau mörg, myndi ég fórna öllum í þágu sama málstaðar". Ég brauzt á fæbur og reyndi að ganga að súlunni, en varð að fó að- stoð. Ég var mjög móttfarmn, og hafi einhver þróttur verið eftir í mér, var mér gefinn hann af Guði, og gefinn mér óverðugum, af því að ég var félagi Reglimnar. Ég var hengdur upp aftur. Sársaukinn var geysileg- ur, en þó fann ég tU mikUlar hug- (fróunar, sem *nér virtist stafa af löngun eftir dauðanum. Guð veit bezt, hvort það stafar af sannri gieði yfir að mega þjóst fytrir Krist eða eigin- gjarnri löngun þess að verða með Kristi. En ég hélt, að ég væri að deyja. Og hjarta mitt fylltist mikilli gleði, þegar ég fól mig á vald viija Hans og varðveiziu og mat eimskis vilja mannanna. Megi Guð ævinlega veifca mér sama anda, þótt ég sé þess fuilviss, að í augum Hams var það langt frá því að vera fullbominn andi, því að líf mitt átti eftir aö verða Jengra en ég hélt þá, og Guð veitti mér tíma tll að fuilkotnna það í aug- um Hans, þar eð svo virðist sem ég hafi ekki verið undirbúimn þá. Ef til vill gerði virkisstjórinn sér það ljóst, að ebkert myndi vinnast með því, að pynda mig lengur. Ef til viil var komið að maitmálstíma hans eða kannsbi bann hafi haft sanna meðaumkun með mér. Hver fcsrn ástæðan hefur verið, skipaði hann að taka mig niður. Ég mun ekltí hafa hangið uppi nema klukku- stund í síðara skiptið. Sjálfur held ég að meðaumkun hafi valdið, því að eftir flótta minn, heyrði ég tiginn mann segja, að Sir Richard Berkeley, þessi sami maður, hafi skýrt frá því, að hann hafi sagt af sér starfi sínu, þar eð hann vildi ekki taka þátt í pyndingum sakJausra manna. Og það er að minnsta kosfi staðreynd, að hann sagði af sér aðeins þremiur eða fjórum mánuðum eftir að hann tók við stöðunni. Annar herforingl var settur í stað hans, og sá hafði emb- ættið, þegar ég fJúði. Ég reyndi að gera mifct bezta tiJ að beygja mig undir vilja Guðis og una öUum þeim hömium, sem á mig voru lagðar. Þetfca var f lok júlí og komin hátíð hlns Blessaða Föður (þ.e. Ignatiusar Loyola, stofnanda reglu Kristtnunka), og mig var farið að fýsa að fó tæJd- færi til að syngja messu á nýjan leik, og þá datt mér lausnin aílt í einu í hug. Ef tíl vHl gætí ég fengið tæki- færi til þess í klefa kaþólsiks manns, sem var í tuminuim andspænis mín- um. MiIJi ldefa hans og klefa míns var aðeims garður. Hann hafði setíð tíu ár i fangelsinu og verið dæmdur til dauða, en dónmiim hafði enn ekki verið fullnægt. Á hverjum degi var hann vanur að fara upp á svalaþakið yfir klefanum, en þar var honum leyft að ganga um til að fá hreyfingu. Þar var bann vanur að heilsa mér og falla á kné tU að fcatoa við blessun minni. Þegar ég veltí þessu fyrir mér, taldi ég að þetta væri gerlegt, ef hægt væri að teJja fangavörðinn á að leyfa mér að fara yfir tU hans. Konu hans var leyft að heimsækja hann á ákveðn um dögum og færa honum hrein föt og annað, sem hann þarfnaðist. Þetta bar hún með sér f körfu, og þar sem hún hafði gert þetta árum saman, höfðu fangaverðimir hætt að rann- safca innihald fcörfunnar. Ég gerði ráð fyrir þvi, að með aðstoð hennar væri hægt að ná smám saman í það, sem þurfti tíl messugjörðar. Vinir mínir myndu að sjálfsögðu leggja það til. Ég ákvað að reyna. Þess vegna gaf ég manninum merki um að taka vel eftir bendingum mímum. Ég þorði ekki að kalla tíl hans, því að talsvert sund var á milli okkar, og einhver hefði getað heyrt tíl mín. Hann horfði á mig tatoa fram pappír og penna og þykjast skrifa. Síðan hélt ég örktani yfir kolaeldinum og lyfti henni síðan upp eins og til að lesa. Síðan vafði ég krossi innan í blaðið og sýndi með látbragði, að hann ætti að fá það. Hann virtist skilja, hvað ég var að reyna að gefa í skyn. Næsta sfcref var að fá vörð'tan til að færa samfanga mínum etan krossa minna, en sami maðurinn annaðist gæzlu ofcbar beggja. Fyrst neitaði hann því, og sagðtet ekfci geta' lagt í iþá áhættu, þar eð hann hefði enga tryggtagu fyrir þvf, að hinn maður- tan geymdi leyndarmálið. „Ef maðurinn segði konu stani frá þessu og það vitnaðist, kæmi það niður á mér“, sagði hann. En ég taldi kjark í liann og sagði honum, að það væri afar álí'klegt. Siðan lét ég hamn hafa dálitía pen- inga eims og ég gerði alltaf, og hann féllst á tilmæli mín. Hamn tók bréfið og kom því tíl skila, en maðúrtara skrifaði ekkert svar eins og ég hafði mælzt til að hann gerði. Þegar hann gekk upp á þakið næsta dag, þakkaði hann mér með bendtagum og hélt á lofti krosstaum, sem ég hafðí sent tU hans. Þegar þrír dagar voru liðnir og hann hafði ekki svarað, fór mig að gruna ástæðuna. Þess vegna endur- tók ég allar bendingarnar, og nú af meiri náíkvæmni. Ég sýndi honum, hvernig ég kreisti fram appelsínu- lög og dýfði pennanum í löginn. Síðan hélt ég örkinni að eJdtaum tíJ að fá skrifttaa fram. Þessu sinni skildi hann mig og næsta bréf mitt bar hann að eldtaum og las það. í svartau sagðist hann fyrst hafa haldið, að ég vUdi, að hann brenndi blaðið, af því að ég hafði krotað fáein orð með blý- anti á það, og það hafði hann gert. Hann svaraði tillögu minni, og sagði hana framkvæm'anlega, ef vörð urinn leyfði mér að heimsækja hann að kvöldi og vera þar allan næsta 158 T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.