Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1963, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 30.06.1963, Blaðsíða 8
að liafa tneð sér árabát, svo að við gætutm komizt skjótlega í burtu. Þegar allt hafði verið undirbúið og nóttin ákveðin til flóttans, lagði gestgjafinn minn forni, sem var hræddur við áhættuna sem ég tók, inikla áherzlu á, að fyrst yrði kannað, hvort hægt væri að múta fangaverð- inum til að hleypa mér út úr fang- elsinu, en það hafði verið auðvelt í lánsklæðuin. Þess vegna bauð John Lillie fangaverðinum í nafni vinar núns þúsund flórínur þegar í stað og hundrað flórínur á ári það sem ætti eftir ólifað. Vörðurinn tók það ekki í mál. Hann sagði, að hann yrði að leynast alla ævi og yrði hengdur ef hann næðist, gengi hann að þessu. Við létum þetta þá falla niður og héldum okkur að fyrri fyrirætlun. Ég bað alla, sem vissu um málið, að biðja fyrir frahigangi þess. Einn aðalsmaður, erfingi mikillar landeign ar, strengdi þess heit, að fasta einn dag á viku alla ævina, ef ég kæmist heilu og höldnu á brott. Nóttin rann upp. Ég grátbændi fangavörðinn og mútaði honum til að leyfa mér að heimsækja samfanga minn. Ég fór þangað yfir. Vörðurinn lokaði okkur báða inni í klefanum, setti siagbrand fyrir dyrnar, eins og aHtaf, og fór. En hann hafði einnig sett slá fyrir dyrnar, sem lágu að stiganum til þaksins, og við urðum að losa með hníf steininn, sem hélt boltanum. Önnur leið var ekki tU út. Að lokum fórum við hljóðiega upp stigann ljóslausir, því að vörður var settur allar nætur í garðinum fyrir neðan ,og við töluðum aðeins í hvísl- ingum. Uan miðnætti sáum við bátinn með vinum okkar nálgast. John Liilie og Richard Fulwood voru undir ár- um, og þriðji maður sat við stýrið. Það var sá, sem fyrrum var fanga- vörður minn í Hringlunni, og hann hafði útvegað okkur bátinn. Þegar þeir lögffu að landi, kom maður út úr einu húsinu á bakkanum einhverra erinda. Þegar hann sá bátinn koma, tók bann mennina tali og hélt að þeir væru fiskimenn. Hann fór aftur i rúmíð. En hjálpar- mennimir þorðu ekki ag fara í land fyrr en hann væri örugglega sofn- aður, og þeir reru fram og aftur fyrir frEman. Tíminn íeið. Það var orðið of seint að geræ tilraunina þá um nótt- ina. Þeir reru aftur áleiðis til brúar- iinnar, en nú var farið að falla að og straumurinn var sterkur. Hann hrakti bátinn að staurunum, sem rekn ir höfðu verið í ána til að draga úr vatnsflaumnum. Þar festist hann og komist hvorki aftur á bak né áfram. Á meðan hækkaði vatnsborðið og öld urnair' gengu á bátinn af slíku afli að við lá að honum myndi hvolfa og mennirnir lenda í fljó'tinu. Þeir gátu ekki annað gert en biðja til Guðs og hrópa á hjálp. Við vorum uppi á þaki turnsins og heyrðum hróp þeirra. Menn komu fram á ha-kkann, og við gátum séð þá i skini kyndlanna, sem þeir báru. Þeir ýttu fram bátum til að veita aðstoð. Nokkrir bátar fóru allnærri, en þeir voru hræddir við að fara alve-g að þeim, þar eð straumurinn var of sterkur. Þeir mynduðu hálf- hrirng um-hverfis þá, og voru áhorf- endur að hættunni, án þess að þora að koma til aðstoðar. Innan um öll sköllin, þekkti ég rödd Richards Ful- woods. „Ég vissi, að vinir ok-kar eru i ihæ-ttu“, sagði ég. Félagi minn vildi ekki trúa, að ég gæti greint rödd manna í jafnmikilli fja-rlægð, en ég þekkti rödd hans að- ein-s allt of vel, o-g mér leið illa við þá huigsun, að jafnágætir m-enn væru í lífish-áska mín vegna. Við báð-u-m fyrir þeirn. Þótt við hefðum séð ma-rga kom-a þeim ti-1 a-ð- stoðar, hafði þeim enn ekki verið bjargað. Þá sáum við ljós ve-ra láttð síga ofan af brúnni, og eins konar körfu var fest við kaðalinn, sem nið- ur fór. Kæmust þeir í körfuna, yrðu þeir dregnir upp. En Guð gaf gaum að hættu þjóna sinna, og að lokum kom aflmikið hafskip, mannað' sex sjóimönnum, og það hætti sér að bátn um og tók Lillie og Fulwood um borð. f því hvolfdi bátnum, áður en þriðja manninum var bjargað, alveg ein-s o-g báturi-nn hefð’i aðeins haldizt á floti vegna þeirra kaþó'lsiku ma-nna, s>em í honum vo-ru. En fyrir Guðs mildi tókst -ma-nninum, sem í ána féJ'l, að ná taki á kaðli, sem hékk niður af brúnni, o-g var dreginn upp. Á þennan hátt varð öUum bjargað, og þ-eir héldu heúnleiðis. Næsta dag sendi John Lillie mér bréf að vandia, sem fangavö-rðurinn bar á mil-li. Ég hefði mátt búast við því, að hann segði eitthvað á þe-s-sa 1-eið: „Nú vituim við það, — það kenndu hrakfarirnar okkur í nótt — að Guð vill ekki, að við Mtum verða af þessum flótta“. En það var sí-ður en svo. Upphaf bréf-sins var þetta: „Gu-ð hafði ekki ætlað, að við hefð um framgan-g í gær. Han-n bjar-gaði okkur a-f náð sin-ni úr lífsháska. Hann hefur aðeins frestað degi-num. Með Guðs hjálp komum við aftur í nótt“. Þessi staðfesta og trúarþrek mann-s ins huíghreysti félaga mi-nn. Hann var þess fullvi-ss, að o-kkur myndi takast þetta. En mér reyndist mj-ög erfitt að fá leyfi fangavarðarins til að dvelj- ast aðra nótt í öðrum kl-efa en mín- um, o-g við óttuðumst það mjög, að hann tæki eftir steininuim, sem við höfðum losað, þegar hann setti slána fyrir dyrnar næsta kvöld. En h-anri veitti honum enga eftirtekt. Áður ha-fði ég skrifað þrjú bréf, sem ég ætlaði að skilj-a eftir í klefa minum. Fyrsta bréfið var tíl fanga- varðarins, og þar réttlættt ég það, að gripa ttl fló-tta án þess að gera hon- um viðvart. Ég sagðist ekki gera ann að en það sem ég hefði rétt til. Ég hefði e-ngan glæp f-ramið og væri ranglega haldið í fan-gelsi. Ég sagði honum, að ég myndi ævinlega minn- ast hans í bæn-um mínu-m, gæ-ti ég ekki hjálpað honum á annan hátt. Tilgangur þessa bréfs var að draga úr s-ök hans, færi svo að hann yrði fangelsaður fyrir flótta okkar. Annað bréfið var til virkisstjórans. í því bréfi bar é-g fra-m frek-ari afsak- anir fyrir fangavörðin-n, og staðhæfði að hann hefði ekki átt upptökin að flóttanum og hefði aldrei leyft hann, hefði- honum verið kunn-uigt um ráða- bruggið. Því til sönnunar nefndi ég hvílíkt gylliboð við hefðum gert hon- um, en ha-nn neitaði. Ég kvaðst hafa knúið fra-m leyfi hans tíl að f-ara í annan kl-efa með miklu-m efttrgangs- munu-m, og það væri rangt að tóta bann gjald-a fyrir það me-ð lífinu. Þriðja bréfið var ttl ráðherranna. Þar skýrði ég fyr-st frá ástæðum þ-ess, að ég tæki mér þa-ð frelsi, sem ég ætti rétt til. Ég gerði það af á-st á frelsi-nu sjálfs þess vegna, en einnig vegna kær-leika til s-ál-na, s-álna, sem glötuð-ust daglega í Engl-andi Ég vildi koimast út til að bjanga þeira frá synd og trúaTviil-u. Þeir vi-ss-u aS ég bæri hreinan skjöld, hva-'5 stjórnmála afs-kipti snerti, og mættu vita, að ég myndi ekki flekka hann síðar. Að lokum staðfesti ég o-g s-an-naði, að hvorki virkisistjórann né fangavörð- inn væri hægt að sa-kfell3- Þeír hefðu ekk-ert um málið vitað. Flóttí minn væri ei-ngöngu undirbúinn af mér og vinum mínum. Á réttum tíma fórum við upp á þakið. Báturinn nálgaðist. Enginn skiptt sér af honum og hann lagðist upp a-ð bakkam-n;. „Sá há-lfvolgi" var kyrr í bátnurn, -en kaþólsku mennirn- ' ii’ tveir fóru í land með kaðal. Þetta var ný-r kaðall, því að hi-num höfðu þeir kastað í ána, þe-gar þeir lentu í erfiðleikunum nótttna áður. Þeir fóru að skipunum mínuim og festu kaðalinn við staur, og síðan biðu þeir eftir járn-kúl-unni, se-m við köstuðum niður. Þeir fundu hana skjótlega o-g , festu kaðalenda-nn í sn-ærið En okkur reyndist mjög erfi-tt að draga kaðalinn upp. Han-n var afar gildur og tvöfaldur. Það var samkvamt til- mælum f-öður Gam-ets, til þess að hindira, að kaðallinn brysti undan líkamsþunga mí-nuim. En í reynd jók þetta áhættuna. Þá komu í ljós nýir örðugleikar, sem við höfðum ekki séð fyrir. Fjarlægð- in milli turnsins og staursins var mj-ög Framhald á bls. 574. 560 TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.