Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1963, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1963, Blaðsíða 15
bundið mál. Hann tekur hend-i til á Hnappavöllum og dvelur þar lengur en gestanætur. í sveitinni var hjalað um ráðsmann ekkjunnar. Hvíslararnir tala um pöru pilt, sem sé að forða sér undan vendi laganna og laumist burt úr heima- högum á stolinni meri, leyni jafnvei réttu nafni ttt að villa um fyrir eftir- Ieitarmönnum. Þegar Ólöf Þorvarðardóttir fluttist vestur á Síðu næsta vor, fór hún kona ekki einsömul. Um haustið ól hún son í Hörgsdal. Sveinninn var nefndur Símon. „Faðir Davíð Jónsson ógiftur mað ur“, skráði Jón prófastur Steingríms. barn andvana fætt. Faðir sá sami- Davíð. Hér var skörin farin að færast upp í bekkinn, sambúð hjónal'eysanna hneykslismál í söfnuðinum. Bókstaf- ur laganna blífur, án þess að tákn- mál hans væru lesin niður í kjölinn, hvorki í athafnasamri vandlætingu né að yfirvarpi. Enda er vitað, að það sem hér var vankveðið, lyti bráðlega kirkjulegum bragreglum. Davíð Jónsson og Ólöf Þorvarðar- dóttir gengu í hjónaband 1. dag júní- mánaðar 1789. Síra Sigurður Jónsson, kapellán á Prestbakka, vígði þau saman. Þar um segir síra Jón Steingríms- í ævisögu sinni: ekki sízt ef á leiðinni eru stór vötn og viðsjálverð. Veðrátta var þægileg til fcrðalaga um Skaftafellssýslur. Það var elcxi fyrr en í síðari hluta júnímán?.5ar, sem gekk í rigningartíð. Þi rigudi líka ómælt. Hver árspræna vdt fram og jökulvötn komust i foráítu'nam Þetta vor stóðu tveir bændur aust- ur í Lóni í búferlaflutningum um langan veg. Hafa þeir vafalaust haft samflot með skyldulið sitt, trúss og búpening. Fyrirheitna landið bíður vestan við Skeiðarársand — e.vðibýli á Síðu. Bændur þessir voru: Eiríkur Guð- mundsson á Þorgeirsstöðum og Jón Dverghamar (Ljósmynd Páll Jónsson). son í prestverkabókina. Það var ferða langurinn, sem settist upp á Hnappa- völlum. Leynd hefur hvílt á því, hverra or- saka vegna Davíð lagði leið sína í Skaftafellsþing. Hann var upprunn inn norðan úr Þingeyjarþingi,, fædd- ur í Ási í Kelduhverfi, af góðum ætt- um kominn. Fað'ir hans var Jón „lærði“ sonur Jóns bónda á Bakka á Tjörnesi Sveinssonar. En móðir Davíðs var Ingibjörg dóttir Gríms lögsagnara á Stóru-Giljá í Húnaþingi Grímssonar fálkafangara Jónssonar í Brokey. Haustið 1788 átti Ólöf Þorvarðar- dóttir annað barn í lausaleik; svein- „Á annan dag hennar Lþ.e. hvíta- sunnul kvaddi prestur söfnuðinn og gaf saman ein hjón, fór svo í burt með allt sitt töy á fjórða — eður þann 3. júnii.“ Búferlaffutningur austan úr Lóni Vorið 1788 var gremur kalt, norð- austan þurraþræsingur þrálátur og jörð seingróin. Á Krossmessu hafa vinnuhjú vista- skipti. Um fardagaleytið eru þeir, sem festa sér nýtt jarðnæði, á ferð og flugi. Þegar langt er að sækja er seilzt eftir því, að vera á fyrra fallinu, Árnason í Byggðarholti. Á heimilum þeirra var tíu manns. — Eiríkur Guðmundsson settist að í Austur-Hörgslandskoti. Þetta er bónd inn, sem síra Jón Steingrímsson segir í ævisögu sinni, að verið hafi hrepp- stjóri í Lóni austur. Eiríkur er sjálfsagt kvæntur Guð- laugu Gunnsteinsdóttur, þegar hér er komið. Nöfn þeirra eru hvergi inn- færð meðal copuleraðra í Kirkjubæj- arklausturssókn. Styður það áður- gerða tilgátu, að Guðlaug taki við stjórn innanstokks á Þorgeirsstöum, þegar hún hafði setið tæpt ár í ekkju- dómi á Hofi. Búferlaflutningurinn mun eiga þær T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 615

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.