Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1963, Qupperneq 21
en þag kymii ag vera helzt til mikið
vatn í því“.
Sami karl lýsti svo matarvist á
prestssetri e:nu, sem hann hafði ver-
ið á: „Þar var grautur á morgnana,
grautur með graut á daginn — og
grautur út á graut á kvöldin“.
Fann ekkerf grjónið
Húsfrey.ia ein snemma á þessari öld
hafði skammtað vetrarmanni sínum
morgunmatinn, og var hann ag búast
til atlögu vig grautinn. Hún var víst
ekki óhrædd um, að grauturinn væri
snöggsoðinn og spurði því: „Er nú
grauturinn enki soð'inn hjá mér?“
Vetrarmaðurinn, sem var nærsýnn,
tók þá í skeiðina og skyggndi gaum-
gæfilega uin ieig og hann renndi úr
henni, en mæiti síðan: „Ég hef ekk-
ert grjónið fundið enn“.
ÞaS stálu fleiri
Gömul saga hermir, að bóndi væri
á leið til kirkju sinnar á strandsvæði,
sem hann og kirkjan áttu saman. Sá
hann þá kiörlegt tré, rétt hjá merkj-
um — en kirkjunnar megin. Þótti hon-
um þag betur komig sín megin og fór
að bisa því yíir merkin, en tréð var
þungt og tafðist hann svo við, að prest
ur var kominn í stólinn, þegar hann
kom til kirkju. Um leið og bóndi opn-
aði hurðiua, mælti prestur í ræðu
sinni: „Jesús rak út djöful þann er
dumbi var“ —
En samvizka bónda gerði honum
þá giettu, að honum heyrð'ist prestur
segja: Rekið út djöful þann er drumb-
inn bar! Róndi hrökk þá öfugur út um
dyrnar, en mælti um leið hálfhátt:
„Það stela nú fleiri af rekanum þín-
um en ég“
Kerlingin i ánni
Fátæk kerlnig lagði eitt sinn af stag
til að hnupla sér ullarögn á næsta bæ,
þar sem uiiin var þvegin fjarri bæ,
og grunaði hana, að ekki væri varzla
um ullina. Þeita gekk líka að óskum
að öðru sn þvi ag yfir á var ag fara
og þegar hún var á heimleið með poka
skjattann, ætlaði áin að verða henni
ofjarl. Striddi hún vig strauminn, en
sá sitt óvænna. og kom til hugar, að
hún yrði að heita nokkru góðu fyrir
sér, svo ag hún mætti bjargast. Mælti
hún þá: „Æ. — aldrei skal ég stela“
— en í sama bili fann hún, að var
að grynnen og bætti við: „Vænti ég,
vænti ég — “
Skemmtitegra a3 sigla í kaf
Guðmundur hét maður, töluvert
þekktur undir auknefni Th. Hann
þótti ofurhugi og orðheppinn í bezta
lagi. Sjómaður var hann ótrauður og
hafði aldrei hiekkzt á. Einu sinni var
hann farþegi á áraskipi frá Akranesi
til Reykjavíkur; veður var allhvasst
og formanninum gekk illa að verja
skipið, enda ekki talinn með snilling-
um. Þá hrópaði formaður til stafnbú
ans: „Felldu tokkuna!" Stafnbúinn
heyrði ekki og hváði. Guðmundur sat
miðskipa; har:r hafði þagað, en þótt
of lítill gangurinn. Þegar hásetinn
hváði, greip hann færið og grenjaði
svo ag tók yfir veðurgnýinn: „For-
maðurinn segir þér að setja út klýf-
inn — og vera fljótur að því“! Háset-
HELLIR UNDIR
Framhald af 680. síðu.
ið rituð, svo að vitað sé. En brátt sá-
um við, að þarna vantaði kjálkabeinin
og bak við fjarveru þeirra er aftur
saga, sönn og furðuleg. Jón Sigur-
geirsson kann hana og þekkir manna
bezt, því að hann varð, sér óviljandi,
við málið riðinn. Hefir hann léð frá-
sögn sína til birtingar í Framsóknar-
blað Vestmannaeyja — jólablað;
1961.
Við skoðuðum að sjálfsögðu útilegu
imannakofarústirnar, sem eru, minn-
ir mig, þær stærstu og greinilegustu,
sem fyrirfinnast á landinu. Kofinn
stendur fremst í hraunjaðrinum alveg
eins og í Herðubreiðarlindum. Hann
er miklu stærri, þrírýmdur a.m.k., og
hefir vafalaust verið vel manngengur
í fyrstu. Þaikið er nú löngu fallið og
veggir taisvert signir. Stór beina-
hrúga í einu kofabrotinu segir sína
sögu.
Skömmu austar einnig í hraunjaðr-
inum er fjárhúskofi, og frá honum
liggja göng skáhallt niður á gras-
lendið. Al'lt er þetta haglega gert og
hugvitsamlega, sömuleið'is fjárrétt,
sem er skammt frá uppi á hrauninu.
Hraunig er þarna mjög þykkt og
hraunkamburinn því hár og sér vítt
yfir af honum. Margt og misjafnt
mun hafa borið fyrir augu kofabúa,
er þeir svipuðust um af kambinum,
bæði glóandi lindir og tjarr.ir og
gróandi grös eins og við lilum þetta
kvöld og einnig „eitt samfellt
hjarn sunnan til Herðubreiðar".
En hún rís hátt í norðri
séð af kambinum. Eg hefi alítaf
viljað trúa því, að þarna hafi Fjal]a
Eyvindur búið við sæmilegan kost,
eftir því sem um var að gera. Hafl
nóg að bíta og brenna og umíram
allt verið í friði. Nú kepptist hver
um annan þveran við að segja méi
að dvöl hans hér sé ósannað mál.
Frá kofanum gekk ég ug fleiri
austur að Kreppu, sem er þar
skammt undan, og höfðum við þá
farið yfir þvera Krepputungu. Við
inn skaut þegar út klýfinum; skipið
saup aðeins, en rétti sig þegar áltur
og jók skriðirn. Formaður fann að
þetta fór oelur — og þagði. Lentu
þeir síðar hftiiu og höldnu, þar sem
ætlað var Þegar þeir voru komnir í
land, sneri foimaðurinn sér að Guð’-
mundi og spurði með þykkju, hvers
vegna hann befði borið svona skakkt (
á milli á sjónum, sagði ag þeim, sem I
ekki skildu n.ælt mal, væri sæmra að
halda sér saman. Guðmundur kímdi
og svaraði. „Ivíér fannst einhvern veg
inn skemmtilftgra, ef við ættv-m að far
ast, að vig sigldum okkur heldur í kaf
en að sullast niður ganglausir"!
JÖKLI -
komum að ánni, þar sem hún fellur
í þröngu gljúfri Hún er ljótt vatns-
fall og illúðlegt, ekki sízt þarna sem
hún ólmast í gljúfurböndunum ems
og bölvandi flagð. Nokkru ofar renn-
ur hún breiðar og hefir gert lrá upp-
tökum. — Einhvers staðar þar hefir
hún verið riðin. — Þar heitir vist
Kreppuvað. Rétt fyrir neðan þrengsl-
in breiðir hún aftur úr sér, og var
mér sagt, að þar hefði a.m.k. Jón
í Möðrudal riðið hana, og þar hefir
Jón Sigurgeirsson nokkrum sinnura
farið yfir hana á gúmmíbát sínum.
Uppi á árbakkanum hinum megin
og gegnt okkur liggja nokkrir bitar
og flekar. Þetta er göngubrú, sem
Ferðafélag Akureyrar lét gera á
Kreppu árið 1951 undir forystu Jóns
Sigurgeirssonar og sá hann um
smíði brúarinnar. Brúin er mjög ein
föld. Tveir bitar, sem reistir eru upp
og látnir falla yfir gljúfrið og niður
á barminn ninum megin. Síðan eru
flekarnir látnir á og gengið yfir, eða
þá að flekarnir eru látnir ónotaðir
og bara riðið yfir á bitunum emum
saman. En það hafa þeir víst gert
oftar en einu sinni Jón og Ólafur
Jónsson, sá mikli öræfakönnuður,
og e.t.v. fleiri. Síðan þessi brú var
reist hafa flestir eða allir, sem sótt
hafa heim Ilvánnalindir, farið urn
hana. Þá er farig austur í Möðrudal,
suður svokallaðan Arnardal og suður
í Kverkárnes, sem við sáum frá brú-
arstæðinu. Vaða verður yfir Kverká,
sem er frernur litil á og rennur þarna
skammt austan við Kreppu, ganga
síðan að brúarstæðinu og svo yfir
í Hvannalindir.
Með hinni nýju brú á Jökuisá við
Upptyppinga, er þessi göngubrú vænt
anlega leyst af hólmi. Þeir, sem
kunnugir eru brúnni og brúarstæð-
inu segja, að gljúfrið hafi gleikkað
þó nokkuð síðan 1951, og ef svo fari
fram, verði bitarnir innan skamms
of stuttir.
Við hverfum heim til galdanna
svöng og þreytt eftir langan og mjög
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ
693