Tíminn Sunnudagsblað - 29.09.1963, Blaðsíða 21

Tíminn Sunnudagsblað - 29.09.1963, Blaðsíða 21
og gerast Ameríkanar af venjulegu tagi. Slíkt va.ri naumast hægt, nema á mjög löngum tíma, því a'ð þjóðir breytast nægt. og sjálfir telja Indí- ánar það ekki heldur æskilegt. Þetta kemur glöggtega fram í ályktun, sem samþykkt va: á ráðstefnu meira en 500 fullti'úa trá 90 ættbálkum, er haldin var í Chæ.ago í júní árið 1961. Niðurlag þeirrar ályktunar var á þessa leið: „Vér beudum á það, að í öndverðu áttu íbúar hins. nýja heims, sem nefnd ir voru hidíaiiar af landfræðilegri slysni, he msáJtu og eigin lífshætti. Um margra kynslóða skeið höfðu þeir lagað sig að ölium loftslags- og lífs- skilyrðum fra heimsskautabelti til hitabeltis. í lifnaðarháttum sínum og fjölskyld'itengsium og í trúarathöfn um sínum endurspegluðu þeir marg- breytileika þess umhverfis sem þeir bjuggu við. Lífsskdyrði tndíána nú á tímum endurspegla heim, þar sem öll grund- vallarviðliorf til iífsins hafa gjör- breytzt. Jatnvel landhættirnir á- kvarða ekii lengur hvar og við hvaða skilyrði menn geta lifað. Indíánahóp- ar hafa á landsvæði eftir landsvæði orðið fynr því, að lifnaðarhættir þeirra voru með öllu eyðilagðir eða breyttir í veruiegum atriðum. Nýir sjúkdómar geisuðu um og skertu íbúatöluna. Þessum ytri breytingum fylgdu veigamiklar breytir.gar á innra lífi ættbá’ka og fjölskyldna. Sá tími kom, að Indíánarnir réðu ekki lengur við ástandið. Lifnaðar- hættir þeirr, lifðu áfram, en undir stjórn erlends valds. Þetta er ekki sagt í kvörtunaranda. Okkur er ljóst, að í ævi allra þjóða koma tímar gnægðar og iímar skorts. En vér segj- um þetta til aö reyna að vekja aðra til skilnings. Þegar vér nú komum fram fyrir bandarísku þj.'ðina, eins og vér ger- um í þessaii ályktun, og biðjum um aðstoð til að auka getu okkar og auka tækifæri vor, setjum vér fram sið- ferðilegt vandamál, sem ekki er hægt að láta ósvarað. Því að það sem vér segjum heíur áhrif á álit umheims- ins á þjóð voiri. Aðsíaða vor getur ekki batnað me^ fjárframiögum einum saman, þótt hitt sé iafnljóst, að án fjárfestingar og sjóða dregst lausnin á langinn. Tíminn mun heldur ekki minnka þá erfiðleika, sem sækja að þjóð, sem stefnir að nýjum markmiðum og nýrri lífsskoðun. Svarið, sem vér viljum fá, er ekki aukin þægindi, og svarið mun heldur ekki koma af sjálfu sér með tíman- um. Stjórn Indíánamála hefur einkennzt af því, að féiagsleg aðlögun hefur verið mæld á kvarða tíma og peninga, og það heíur leitt til óæskilegrar þvingunar og vonleysis. Er Indhr.ar tala um það land, er þeir létu af honöi eiga þeir ekki að- eins við ri.iss; milljóna ekra í fast- eign. Þeir jr.’nnast þess, að landið var tengt cllu bví, er þeir þekktu, virtu og amu Þegar meginlandið er norfið, nema fáeinar smásneiðar, er lífsgrundvöll- urinn lítnl, er þeir einsetja sér að halda í þossi orot af sömu einlægni og aðrar smáþ'óðir eða minnihlutar er vilja viðJiaiaa þjóðerni sínu Það sem við förum fram á við Bandaríkin ei ekki góðgerðir, ekki föðurumhvggja þótt hún sé af góð- semi gjörð Vér förum aðeins fram Halastjarnan Framhaid at tíOO. sí3u. verið sendir til aðstoðar yfir- verkstjórinn, Nicolai Midtun, og þrír menn, sem unnu með okk- ur: Guðjón Eyjólfsson (dáinn) og Helgi Sveinsson (nú á elli- heimili í Keflavík), báðir úr Keflavík, og Árni Helgason, lengi kirkjuorganisti i Grindavík, föð- urbróðir Halldórs skálds frá Lax- nesi (nú fyrir skömmu dáinn). Áttu þeir að gæta farangurs okkar. Veturinn 1909—1910 var mjög snjóþungur, einkum norðan- lands. Skepnur gengu því mjög illa fram, og var afkoma margra í sveitunum þarna afar léleg. Enn lágu fannir alveg niður und ir bæi og mikill klaki með ánum. Sfmalínan liggur þarna upp og austur svonefndan Norðurárdal, austur af Njálsstöðum. Fer lín- an nokkuð oft yfir ána. Urðum við þarna neðst að fara tvisvar yfir ána, en það gátum við í bæði skiptin komizt á snjóbrúm. — Nokkru ofar gátum við stillt ána á lausum jökum, sem þó voiu flestir meira og minna skorðaðir við stóra steina eða á malareyr- um. Þetta var á móts við bæinn Neðstabæ, en þangað leituðum við til þess að fá að sitja inni við að éta miðaftans- (eða síð- degis-) bitann okkar og reyna að kaupa eitthvað að drekka með. Ekki man ég, hvort það' tókst, og hef'ekkert skrifaö um það í dagbókina. í dalnum var mikið um línuskemmdir. Og nú köfuðum við nær alltaf í snjó. Var ég rennblautur í fæturna, því að skór mínir voru ekki vatns leðurskór. Klukkan rúmlega ell- efu um kvöldið komum við upp á há Þverárfjall, þar sem síma- línan lá þá yfir, ljklega í nálægt 300 metra hæð yfir sjó. Veðrið var gott en svalt. Bjart virtist vera yfir, en þokubelti fyllti all- ar lægðir, og var þokan eins á að eðli aðstöðu okkar sé viður- kennt og geri. að undirstöðu stefnu og aðgerða í stuttu n.áii sagt, tndíánar fara fram á alitoð, tæknilega og fjárhags- lega, til þess að öðlast á ný í Amer- íku geimtorðaaidar einhvem hluta af því öryggi, er þeir nutu áður sem upprunalign- eigendur föðurlands síns. Meguiheimíld: D’Arcy McNickle: The Indian Tribes of the United States. Ethiue and Cultural Survival. London (Institute of Racial Relitione'1 1962. þétt og jafnvel táin ull. Fjalli - kúpumar sfóðu upp úr, — Sand- fell (604 metrar) beint norður af. Aðeins austan við það virtist sólin svifa ofarlega i þokutás- unni (í hillingu) og birta alla tásuna á stóru svæði. En ekki minntist ég þess að sjá austur í kúpu Tindastóls, sem þó er á þessu svæði yfir 600 og allt upp í 900 metra hár. Líklega hefur þokan legið það hærra þarna á milli yfir Kolugafjalli. Ekkert sáum við sjómennirnir til hala- stjörnunnar né heldur til heims endisins, enda mun hvorugt hafa verið nokkrum okkar í huga. Hitt fréttum við síðar úr Reykjavík, að þar hefðu ýmsir verið uggandi, beint og óbeint, og að einhverjir hefðu notað sér ráð Molbúans forðum, að fara þangað, sem ekkert var fyrir, því að „þar, sem ekkert er, þar getur ekkert farizt". Gasstöðin var ekki tekin til starfa, tankurinn var tilbúinn, en ekkert komið í hann. Neðst á honum hafði enn verið ólokað op, sem var svo stórt að skriða mátti um það inn í og úr tankn- um. Þangað var sagt, að ein- hverjir hefðu smogið til að forð •ast heimsendinn — og orðið að trú sinni. Við stóðum lengi kyrrir í næt- ursvalanum við að horfa á mið- nætursólina i þokunni, mánuðl fyrir réttan miðnætursólartíma. Við hröðuðum okkur niður gilið, sem Laxá, hin eystri, fellur þarna i og símavírarnir eru strengdir yfir (eða voru þá) á þessum tíma og stað. Og litlu ofar en linan liggur yfir, gátum við komizt yfir ána á hárri og fallegri snjóbrú, einn í einu og gætilega, „ . . . og var Norð- gúlen þá kátur“, því að þetta sparaði mikinn tíma, sem farið hefði í að ganga niður með ánni, fá mennina og verkfærafarang- ut þeirra fluttan yfir ána niðri í dal og ganga svo jafnlangt upp eftir aftur. T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 813

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.