Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1963, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1963, Blaðsíða 12
SVO sem a8 var vikið í fyrri hluta þessarar frásagnar, verzl- uðu Víðidalsfeðgar á Djúpavogi fyrstu tvö eða þrjú árin. Efnin hafa að sjálfsögðu verið fremur lítil. Frostaveturinn mikli 1880 var nýlega afstaðinn, og eftir- köst hans sögðu enn til sín. Þó er að sjá, að Sigfús hafi að mestu varizt skuldum. Eftir verzlunarreikningum að dæma virðist hann hafa skuldað kr. 110.57 haustið 1883, fy.rsta haustið í HELGI EINARSSON MELRAKKA NESI: m •- % ;v-: pönnukökur cg jólabrauð. Aðrar brauðtegundir voru þar ekki notaðar, svo að ég muni, og þetta þó í mjög smáum stíl. Eins kann sykurbrúkun að hafa verið ógn meiri, því að fyrir kom, að keypt var pund af stein- sykri. Þó var það mjög sparað. — Hverjum mann.. var réttur moli með kaffibollanum, og varð sá moli að nægja, þótt drukknir væru fleiri boll ar en einn. Sykumeyzlan mun þó hafa auki/.t eitthvað seinni árin, því að ég man, að Helga var að gefa okkur strákui'um aukamola, einkum ef við gerðum eitthvað vel, svo sem ef við komum með' þunga viðarbagga til eldsneytis. þvi að oft var það af LIFNAÐARHÆTTIR Víðidal, og fært skuld sína niður það ár um mttugu krónur. Reiknings- upphæðin úttektarmegin var 633 krónur, en aílt innlegg það ár kr. 537,55. Hér er útdráttur úr reikningn- um: ÚTTEKIÐ 350 pd. rúgur .......... kr. 27,00 Vi sekkur íúgmjöl .... kr. 4,50 50 pd. ba'.'RÍr ........ kr. 6,50 50 pd. öankabygg........ kr. 6,50 20 pd. rísgrjón ........ kr. 3,20 70 pd. kaífi, 65 aura pd. 59 pd. melís, 42 aura pd. 7 pd. export. 50 aura pd. 2 pd. hveiu. 98 aura pd. 4 pd. rúsínur, 50 aura pd. 2 pd. Kringmr, 38 aura pd. Auk þessa utskriftir .. kr. 238,00 Peningar .................. kr. 40,00 INNLAGT: 151 pd- hvit ull, 75 aura pd. 43 pd. mislit ull, 50 aura pd. Sauðir fyrir 80 krónur. 727 pd. kjói á 25 aura pd. 315 pd. möí á 32 aura pd. 12 skinn á 3 kr. skinnið. 2- skinn á 2 Ju\ skinnið. Séu viðsKiptin þetta ár borin ssfman við nútímahætti, ber býsna margt á milli Það hefur verið minna notað af sykri og hveiti og mörgu öðru. Þarna eru færri pund af sykri en kaffij Iiveiti ekkert eða því nær ekkert. í Víðical var þó meira notað af mjöli en þarna kemur fram. Þar var vatnsmylla, og hún malaði banka- bygg í hveiti eða hveitismátt, svo að unnt var að nota það í kleinur, skornum skammti. Lítið var um sauðatað og ekk; tekinn mór, svo að ég muni eftir. Eldiviðurinn var berjalyng. Það var nærtækt, og af því var nóg. Skógviður var lítið not- aður, enda félkst hann ekki til muna annars staðar en suður í Kollumúla. Hans var frekar aflað vor og haust. Á sumrin voru hestarnir víðsfjarri, suð'ur á Múlaheiði eða annars stað- ar, og alltaf fyrir sunnan Víðidalsá, því að engjarnar voru varðar. Þær voru allar norðan ár. En um auka- molana fór svo, að breyta varð til með þá, þvi að sykurbirgðirnar hrukku skammt, ef þrír eð'a fjórir strákar, sísolínir í sykur, áttu að get'a unnið sér þá inn annan og þriðja hvern dag. Var því svo hagað til, að okkur var í staðinn gefinn fjórði partur af flatköku með smjöri ofan á. Með þau skipti vorúm við ánægðir, því að nýbakað flatbrauð með smjöri var herramannsmatur. En líta þurfti eftir því, að jafnt væri smurt ofan á brauðið hjá öllum og ekki auðir blettir. Kornmatarkaupin voru ekki öllu minni þá en nú. Fyrsta árið voru þau ekki nema þrjú — Sigfús, Ragn- hildur og Jón — En þau höfðu enga garðávexti svo að brauðið og slátr- ið var hvern dag notað með kjötinu eða þeim mat, sem skammtað'ur var. Stundum voru baunir hafðar tU mið- degismatar. Þær voru stelluþykkar og smjör látié' út á þær. Venjulega voru þær skammtaðar heitar. Þá bráðnaði rmjörið, svo að hræra mátti það saman við. Þetta var kostamat- ur. Ekki minnist ég þess, að annar matur fylgdi þeim. En væri kjöt soð- ið með þeim, var ekki látið smjör út á þær. Þá fékkst nóg feiti úr kjöt- inu. Máltíðir voru alltaf á sama tíma dag hvern: molakaffi eða grasate rétt Þessí mynd er tekln af lllakambl. Kollumúll er lengst til vlnstrl, Hnappadalstihdur lengst tll hægrl. Fjærst sést efst ( Grísatungur, og á mlíll þeirra og Kollumúla er VfSidalur, Jökulsárgljúfur er á milli lllakambs og Kollumúla, 876 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAO

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.