Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1963, Blaðsíða 22

Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1963, Blaðsíða 22
hélt, 8 ára aS aldri, en brotnaði und- an fullorðna fólkinu. — Þann 17. var ,,landnyrðing'sbylur með snjókyngi og ekki hundi út sigandi“, segir Bjarki. Þá tekur Austri til þess, að mikið hafi snjóað 22. og 23. dag mánaðar- ins, og Bjarki segir þann 24.: „Ein- lægir byijir og skemmdarveður hér eystra undanfarna daga“. En 31. okt. segir sama blað: „Veður hefur verið Stillt síð'istu dagana, hreinviðri og frost 3 til 4 gráður. — Snjór og ó- færð alls staðar“. Baldvin hreppstjóri Jóhannesson í Stakkahlíð í Loðmundarfirði, segir um þetta veöur í dagbók sinni: „4. október. Norðaustan dimmviðri, ofsa hvassir byljir og snjókoma. Við smöl- uðum og hýstum. Áttu menn erfitt og Ætt Óttars — Framhald af 875. síðu. gildis einhverja aðra ættfeður sína sem færri eignuðust afkomendur og sjaldnar koma fyrir í ættartölum; en það vilja menn víst síður. Sannleikur- inn mun líka sá, að ættfræðíngar og ættadýrkendur hafa laungum haft í heiðri vissa leggi kynstofnsins en leitazt við að gleyma öðrum, sem ef til vill voru fullt eins kynsælir; af hverju skyldi það stafa? . . . Sú var tíðin að Brokeyjar- og Hrappseyjar- kyn sleppti gjarnan úr ættartölu sinni fyrri konu Þorsteins fálkafángara á Vörðufelli; — sonur þeirra var nefni- lega hinn alkunni Galdra-Loftur, sem um sína daga var kunnur að ýmsum smábrellur, er ekki samrýmdust æru- hugmyndum þeirrar tíðar. En nú er litli Loftur orðinn mikil persóna, frægur á sviði og gjarnan nefndur um leið og Fást; i augum þeirra, sem þykjast af frægum forfeðrum, mun það versti skaði að hann jók ekki kyn sitt....... (Heimildir: íslenzk fornrit: Flateyjar- bók, íslendíngasögur, Eddur; Knut Liestöl: Uppruni Íslendíngasagna; skýríngar Magnúsar Finnbogasonar við Snorra-Eddu; Páll E. Ólason: Menn og menntir IV.; Sveinn Páls- son: Ævisaga Bjarna Pálssonar; Blanda VII.; Huld II.; o. fl.). Leiðréttirag í frásögn Gunnar Þórðarsonar í Grænumýrartungu, Vetrartíð á vor- dögum, sem birtist í 35. tbl. Sunnu- dagsblaðs, hefur fallið niður nafn eins þátttakandans í ferðinni, en sá var Einar Elíesesson frá Óspaksstaðaseli. Þá hefur hestafjöldinn, sem farið var með yfir, rýrnað nokkuð í blaðinu frá því, sem vera átti. Þeir voru yfir fimmtíu að tölu. stríðsamt eins og vant er í fyrstu veðrum. 5. s. m. Sama veður um morguninn,- kominn fjarska mikill snjór. Sumt af fé Þorsteins fennt í hlaðinu. 6. s. m. Sama illviðrið. blautara en undanfarið . . Blöskrar öllum þessi ótið og illviðri . . 8 okt. — Bjartviðrisglóra og dálít- ið frost“. Þann 5. okt., annan byldaginn, seg- ir Baldvin, að fé Þorsteins hafi — sumt — verio fennt í hlaðinu". — Ástæðan til þess er sú, að Þorsteinn Jónsson, kaupmaður á Borgarfirði, kom til Stakkahlíðar kvöldið fyrir bylint, b. e. 3. okt., með sláturfé á leið 11 Seyðisfjarðar. sem auðvitað dagaðl uppi i Stakkahlíð meðan á bylnum stóð og ekki var hægt að kóma því til Seyðlsfjarðar. — Fé Þorsteins var réttað í bæjarhlaðinu ■meðan það var í Stakkahlíð. Heyrt hef ég, að nokkrar kindur á Innsveit Loðmundarfjarðar hafi hrakið í ár og læki í þessu veðri. 17. okt. — Blindhríð og dimmviðri, setti niður mikinn snjó. 18. okt. — Dimmur í lofti, og kyrr- viðri. 22. okt. — Var milt og gott veður. Pöntunarféð rekið um borð í „Col- ino“, sem kom hingað 20. okt. 23. okt. — Gebk í dimmviðrisbyl með morgninum og snjóburður mik- ill. 24. okt. — Líkt veður, en nokkru bjartara. Lögðu fjölmargir á fjall, en urðu að snúa aftur fyrir ófærð. 25. okt. — Hriðaxveður og snjó- drífa. Lagði „Colino“ af stað heðan með 7128 sauð; alls. Þar af átti Sig. Jóhansen 500. 26. Heiðskirt og bezta veður. Var slátrað Pöntunarfélagsfénu. sem ekki komst í „Colino", alls um 85 fjár. 30. okt. — Bjartviðri og allmikið frost. 31. okt. — Sama veður f. m., en gekk í þíðu í kvöldið. R/ETT VEÐ HALIDÚR — ÚR DíYGBOK LÁRUSAR TÓM- ASSONAR, KENNARA Á SEYÐTSFIRÐI 1896. 3. okt. — Gekk um nóttina í norð- anveður með allmikilli snjókomu og frosti. 4. okt. — Norðaustan stórviðri og blindhríð allan daginn. Rak „Electra” á land — Leiruna. — 5. okt. — Austan stórviðri, bleytu- hríð og mikil sjávarólga. 6. okt. — Nrkkru lygnara en dimm viðri og hleytuhríð. 7. okt. Dimmviðri og bleytuhríð. 8. okt. — Dimmviðri f. m. birti, e. m. heíðskírt og frost um kvöldið. Komu 3 gufuskip: „Opal“. fjárkaupa skip Slimons, „Marie“ frá Bergen með tunnur og salt, og „Queen“ frá Vopnafirði — Slimon Coghill andað- ist á leiðinni hingað í .,Opal“ 3. okt. um kvöldið. Var jarðsunginn á sjó- mannavísu 6. þ. m. 9. — Allgott veður um daginn. 10. Norðaustan bylur og mjög kalt. Náði „Marie" skipi Jóhansens „El- ectra“ aftur út af leirunni. 11. okt. — Heiðríkt. Sólskin og bezta veður. Lagði „Opal“ héðan af stað með 1500 sauði frá Slimon. 14. okt. — Sólskin og sunnan vind ur f. m. varð alt í einu koldimmur, gerði steypirigningu, en stytti upp. 16. okt.. — Gekk á dimmviðri og snjóbleytuhríð Framhald af 869. sí3u. féð var í fjörunni, þegar fór að brima. Bændurnir á Nesi fóru þá til að reyna að bjarga fénu, en annar.þeirra drukknaði undir for- ÍSvaðanum, en hinn komst yfir í '!ljöruna. En engin tök voru á þvi að koma fénu á braut og með að- fallinu flæddi mikinn hluta þess. En bóndinn, sem komst í fjöruna, hélt lífi. Timinn er fljótur að líða við möppur Halldórs og kaffi Hólm- fríðar. Og þegar ég held úr garði, hefur farangurinn aukizt. Ég héf á brott með mér eina af möppun- um, og þaðan eru tekin þau frá- sagnarbrot, sem hér fylgja með og fjalla um októberbylinn 1896, það veður, sem kannski er orsök þess, að safn Halldórs er til. KB. Lausn 78. Scrossgátu n U L iL 6 Jl L L O n 1 N D_ R U Ð n ilÐÐ ^Lia^aaaa^aaaaa L|N|C|R|fl| 886 T í M 1 N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.