Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1963, Page 16
; fallinu á henriiir Norðmönnum, og
féll þar mikið ftilk, og aS lyktum
þess dags féll Eiríkur konúngur og
fimm konúngar með honum. Þessir
eru nefndir: Guthormur og synir hans
* tveir, fvarr og Hárekur; þar féll og
Sigurður og Rögnvaldur. Þar féll og
Arnkell og Erlendur, synir Torf-Ein-
ars“. Enskir annáiar segja svo frá
að Eiríkur var svikinn af Ásólfi jarli
og féll ásamt Rinriki syni sínum og
-*• Rögnvaldj bróður sínum fyrir lög
manninum Magrúsi Ólafssyni í Wesi-
morelandi árið D54 Ágrip og Historia
Norwegiæ segja Eirík hafa fallið „í
Spaníalandi í iiti!epu“ bað bvkir
að eingu hafan'ú
m
Gunnhildur jg synir þeirra Ejríks
fóru síðan til Eanmerkur á fund Har-
alds Gormssonar og áttu þar friðland.
Snorri Sturluson krækir óþarflega
úr leið.til rángrar skýringar á þessu
þar eð hann veit ekki að Gunnhildur
var í rauninm systir Haralds Gorms
sonar. Þar uxu siðan upp með henni
synir þeirra liiríks, og einn þeirra
Harald gráfeld, tók nafni hans
Gormsson til úísturs. Og frá Dan
mörku komu beir Gunnhildarsynir
þegar þeir réðu ai dögum Hákon góða
um eða eftir 9(50 Síðan var Haraldur
•’gráfeldur konúngur yfir Noregi
'leingi; „hann fylgdi ráðum móður
'sinnar og görð' harðan rétt iands
■tmanna og þei' allir bræður; var um
'þeirra ævj í Moregi sultur og seya
' og hverskyns 'l'ur yfirgangur. Þeír
..-voru alli’ ofs^opa menn og bardaga
-voru og náiega aliir fyr því drennir
að menn máttu ðigi þola þeim ofriki
og ólög“ segir 4grip og Snorri tek
..ur í sama streirrg Þegar svo Hákon
^.blótjarl, sem verstur gerist flestra
.manna í norrænum sagnheimi. kemur
_ til sögunnar, á hann í fyrstu eriur
.við Gunnhildarsvni. unz sætzt er á
^að hann hafi ríki hið sama og Sig
urður jarl faðir hans hafði áður „Þá
gerðist kærleikui mikill með þeim
-Hákoni iarli oe Gunnhildi en stund
um beittust i'au vélræðum", segir
' -Snorri. og dettui mauni f hug mál
tækjð um það et skel hæfir kjafti
eða andskotinn hittir ömmu sína.
Lok Haralds giáfeldar urðu þau
" 'að hann var svikinn og drepinn af
'•■"Gull-Haraldi Knntssyni Danakonúngi
•en Hákon jarl tók Noreg. Kemst
: 'Ágrip svo að í!*'ði: „Hann hafði enn
-að nýfengnu riki gagnstöðu i íyrst-
•unni af Gunnhi’di konúngamóður og
dá hvort um annað með illum prett-
um, því að það sk.orti hvorki þeirra.
‘Hákon iarl var i-itanna vænstur sýn
um, ekki hár virðilegur: hann var
spekingui mikil' í vizku sinni og
varð hann fyr því slægri en Gunn
hildur í sínum ráðum. Hann átt.i enn
vingott við Harald konung, er þá réð
fyr Danmörku, og bændi hann til að
hann skyldi korna fláráðum vjð Gunn
hildi og koma henni úr landi með
þeim hætti, að hann sendi henni rit
sitt og sendirrenn að biðja hennar.
Og hann sendi henni rit og kvað það
sæmst, að hún gömul giftist gömlum
konúngi, og hún hlýddj á það, og
var hennar för ger prýðilega til ó-
prúðrar, því að þegar hún kom til
Danmarkar, þá var hún tekin og
sökkt í mýri einni. og lauk hún svo
sínum dögum. að því sem mavgir
segja“.
Hvað sannmdum sögu þessarar at
endalokum Gun/ihildar líður er ek:<i
unnt að vita, og einhvernveginn hef-
ur Snorri ekki Leyst sér til að hafa
hana eftir. Má it tjl vill segja að
upphaf og afgangur Gunnhildar i
sögum sé þannig á eina bók lært
hvað áreiðanleik snertir.
m
Fyrrnefndar -■onúngasögur gefa ó
tvírætt tóninn un, Gunnhildi drottn
íngu konúngamóður, en ódauðleg
verður hún fvrst þegar kemur að
skiptum hennai við „einn bóndason
útlendan •, hún kemur fyrst verulega
við Egils sögu þegar Þórir hersir bið
ur Ejrík konúnt að reiðast sér ekki
þótt hann hafi F.pil með sér. „Konúng-
ur svarar því vel sagði að Þórir mátti
þiggja af honum slíkt er hann vildi.
— „cn ekki mvndi þetta svo fara.
ef annar maður hefði við Agli tekið“.
En þá kemur Gunnhildur til skjal-
anna Ijóslifand. og að aukj er ekki
annað að sjá en að í samtali þeirra
konúngs sé tænt á vergirninni. sem
íslenzkir sagnantarar hafa annað veif
ið í hámæli um Gunnhildi: „Það ætla
ég, Eiríkur, að nú fari enn sem oft
ar, að þú sér mjög talhlýðinn, og
mant það eigi lengi er illa er gört
til þín . . “ Konúngur segir: „Meir
frýr þú rnér, Gunnhildur, grimmleiks
en aðrir menn. en verið hefur kærra
við Þórólf af þinni hendi en nú
er . . .“ Laungu síðar er það einnig
Gunnhildur sein segir við Eirík:
„Þetta er undarlpgt konungur, hvern-
ig þú lætur F.gil þenna hinn mikla
vefja öll mál íyrir þér; eða hvort
myndir þú eigi móti honum mæla
þótt hann kallaði til konúngsdóms
ins í hendur þér Þegar svo Egill
Skallagrímsson hefur gert þeim Ei
ríki alla þá bölvui' er hann gat, drep
ið Berg-Önund og Rögnvald konúngs-
son og loks reist þeim níðstaung áð
ur en hann fór heim til íslands, lét
Gunnhildur „seið efla og lét það
seiða, að Egill Skallagrímsson skyldi
aldrei ró bíða á íslandi fyrr en hún
sæi hann. —--------Þá gerðist Egili
ókátur, og var þvi meiri ógleði hans,
er meir leið á veturinn“. Sagan nálg-
ast hámark sitt þegar maður er kom
inn úti fyrir oytum í Jórvík, mikill
sem tröll. Eiríkur blóðöx er honum
að vonum æ-ai eiður, en talar þó
við hann með milligaungu Arnbjarn-
ar; en Gunnhildur er ævinlega söm:
„Hví skal eigi þegar drepa Egil . . .
Vér viljum ekki lof hans heyra;
láttu. konúngur leiða Egil út og
höggva hann . .“ En náttvíg eru
morðvíg, og fvrii orð Arinbjarnar
fær Egill fresl li) morguns; hann á-
kveður að freis'a þess að yrkja drápu
til lofs konúngi; og áður en Arin
björn leggst til svefns um nóttina
geingur hann í loftið til Egils og
spyr um kvæðið „Egill segir að ekki
var ort, — „hefur hér setið svala
ein við glugginn jg klakað i alla nótt,
svo að ég hefi aldregi beðið ró fyrir“.
Síðan gekk Arnit jörn á brott og út
um dyr þær cr pShga mátti upp á
húsið. og setíist við glugg þann á
loftinu. er fuslinn hafði áður við
setið: hann sá ivar hamhleypa nokk
ur fór annan vng af húsinu. Arin-
björn sat þar vlð glugginn alla nótt-
ina“. Enda tókst Agli að yrkja kvæðið
í tæka tíð, og iftii nokkurt þref um
morguninn hóf Egill upp kvæðið „og
kvað hátt og tékk þegar hljóð“ og
hélt hjalma kletti sinum óskertum
fyrir bragðið Það fer víst ekki milli
mála hver svalan var eða hamhleyn
an, sem næstum hafði svipt Egil því
næði er verk tun'- k-afðist.
f Laxdælu sea'r að Hrútur Heriólfs-
son var hirðn'aður Haralds gráfeld-
ar og hafði mikla virðíngu; „en
Gunnhildur droitning lagði svo mikl-
ar mætur á haon að hún hélt engi
hans jafningia irman hirðar. hvorki
í orðum né öðrorr hlutum: en þó að
mannjafnaður væri hafður og jil
ágætis manna 'slað. þá var það öllum
mönnum auðsælt að Gunnhildi þótti
hygg.julevsi til ganga eða öfund °f
nokkurunn msvi var til Hrúts jafn-
að Með því að Hrútur átti að vitia
til ís'ands fjárblutar mikils og göf-
ugra frænda. ká fvsist hann að vitja
þess: býr nú 'er? sína til fslands.
Konúngur gaf honum skip að skiln-
aði og kallaðist I.ann reynt hafa að
góðum dreng. Gunnhildur leiddi Hrút
til skips og mælti- „Ekki skal þetta
lágt mæla, að ég hefi þig revndan
að miklum ágætismanni, því að þú
hefir atgjörvi iafnfram hinum bezt
um mönnum hér í landi. en bú hefir
vitsmuni langt ttm fram“. Síðan gaf
hún honum gullhring og bað hann
vel fara“
Njáluhöfundur þekkir þessa frá-
sögn og drýgir hana mjög. Þegar
Hrútur kemut { konungsgarð verða
dáleikar þeirrá Gunnhildar strax svo
miklir að þau leggjast í eitt loft sam
1024
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAtt