Tíminn Sunnudagsblað - 08.12.1963, Page 19
INKAMENNING í
Framhald if 1015. síSu.
verjum, þegai Pizarro loks var tilbu
inn að hefjast nanda.
Pizarro helt af stað frá Panama
snemma í janúar 1531 Lið hans mun
ekki hafa verið meira en hátt á ann-
að hundrað manns, 27 hestar og þrjú
skip, mun minni liðsafli en gert hafði
verið ráð fyrir í samningi hans við
krúnuna. Ilann hugðist halda skip-
um sínum rakleitt til Tumpez, en
vindur var hon jm mótsnúinn. Pizarro
ákvað þá að láta herinn ganga á land
og halda landvag suður eftir strönd-
inni, en skipin skyldu sigla tóm á
eftir.
Suðurgangan reyndist þeim sein-
leg. Landið vai víða illt yfirferðar, og
ár voru allar ; vexti. En áður en
leið á löngu urðu á vegi þeirra Indí-
ánaþorp, sem þeir réðust á og rændu.
Herfangið ,'arð mikið. aðallega gull.
silfur og eðalsteinar. Pizarro sendi
aflið af herfangínu norður til Panama
í þeirri von, að ásýnd fjársjóðanna
gæti orðið til þess að honum bærist
sá liðsauki, sem hann þarfnaðist fram
ar öllu. Skipunum var því snúið við,
en sjálfur hélt Pizarro áfram með
herinn suður á bóginn. Ekki kom til
frekari átaka við frumbyggjana.
Indíánarnir sýndu þeim hvorki mót-
spyrnu né gestrisni; þeir flúðu ein-
faldlega þorp sín, þegar Spánverjar
nálguðust, og téku með sér eða földu
allar eigur sínar og dýrgripi. Spán-
verjum varð því ekki eins vel til
fjár og þeir höfðu ætlað í upphafi.
Skamimt fra Tumbezflóa er lítið
eyja að nafni Puna. Þangað hélt
Pizarro með liði sínu og ákvað að
halda þar kyrru fyrir, meðan hann
undirbyggi för sína til Tumbez. Hon-
um hafði nokkru áður borizt nokkur
liðsauki frá Panama, en hann átti von
á fleiri mönnum þaðan síðar og ákvað
að bíða þeirra á eynni. íbúarnir tóku
honum vel í fyrstu, en þó fór svo að
lokum, að þeir gripu til vopna gegn
Spánverjum. Heimamenn voru mörg-
um sinnum fleiri. en yfirburðir Spán-
verja í hernaðartækni og vopnabún-
aði gerðu þeim kleift að brjóta árás-
ina á bak a.ftnr. ekki sízt þar sem
sýslumaður ekki komið tauti við
gömlu konuna, sem óð úr einu í ann-
að og kunni illa að haga svo orðum
sínum, að sýslumaður felldi sig við
það, enda senniíegast, að hún hafi
verið hágrátandi. Loks stóðst hann
ekki mátið. Hann reiddi allt í einu til
höggs og sló hana fyrst á annan vang-
ann — síðan á hinn. Það söng í
kjömmum konunnar við höggin, sem
voru hvatlega útilátin, og á samri
stundu steinþagnaði hún. Og nú stóð
hún keiprétt eins og myndastytta,
ANDESFJÖLLUM
þeim í sama iruno barst nýr liðsauki
frá Panama.
Pizarro þóttist nú liafa nægan afia
til að halda til meginlandsins og
þótti enda eKki tii landsetu boðið í
Puna vegna fjandskapar íbúanna
Hann hafði u:n skeið haft samband
við Tumbezmenn og þeir höfðu fiætt
hann á því, að borgarastyrjöld befði
geisað í ríkinu. Það inun Pizarro
hafa þótt góð tíðindi því að honum
var vel kunnugt um það, hvernig
Hernando Coitéz hafði notfært sét
sundurþykki og innbyrðis fjandskap
frumbyggjanna til að vinna sigur yfir
Aztekaríkinu i iVlexíkó.
En landtakan í Tumbez varð ekki
eins og ætlað hafði verið. Dáleikar
þeir, sem áður höfðu verið með
Spánverjum og borgarbúum, virtust
nú skyndilega úti Liðið kom nokk
uð dreift að landi og á suma hópana
voru gerðar harðar árásir. Og þegar
liðið kom til sjálfrar borgarinnar
blasti við ömu’leg sjón. Tumbezborg,
sem í endurminningum Pizarros hafði
ljómað af glæsileik og gulli, var nú
rústir einar. íbúarnir höfðu yfirgefið
heimaborg sína og það, sem Spánverj-
um þótti verra, rúið hana öllum auð-
æfum og lagt að mestu í auðn. Þessi
aðkoma magnaði kurr í liðinu. Her
mennirnir höfðu heillazt af frásögn
um fyrirliðans af auðæfum borgarinn-
ar og höfðu gert sér glæstar vonir
um skjótfengin auðæfi, þegar þang-
að væri kornið. Nú höfðu vonir þeirra
brugðizt, og sumir þeirra fóru að
efast um aðrar frásagnir hans og
loforð.
Þetta var Pizarro vel ljóst, og hann
sá fram á, að löng viðstaða í Tumbez
myndi aðeins magna kurrinn. Á hinn
bóginn taldi hann sig þurfa að fá
frekari og fyllii upplýsingar um land
ið og ástand rfkisins. áður en hanr.
gæti ákveðið næsta leik. Hann tók
því það til bragðs að skipta liðinu,
nofckurn hluta þess skildi hann eftir
í Tumbez, en sjálfur hélt hann með
meginherinn í könnunarferð inn i
landið.
Eftir fáeinna vikna ferðalög hafði
Pizarro fundið stað, sem hann taldi
glápti á yfirvaldið og haggaðist
hvergi. Hann reyndi að tala til henn-
ar á ný, en hún anzaði engu orði,
hvernig sem til var reynt. Það var
eins og hún hefði misst málið og
gæti þar að auki hvorki hreyft legg
né lið.
Loks sá sýslumaður, að hann
myndi engu tauti geta við hana kom-
ið, hvaða harðræðum sem hann beitti.
Hann gafst upp og úrskurðaði hana
enn á ný í vörzlu á sveitarkostnað.
ákjósanltgan til nýlendustofnunar,
ekki langt tyrii sunnan Tumbez Þang
að flutti hann pví setuliðið frá Tum-
bez og síðan var hafizt handa við að
reisa þar varaniegan aðsetursstað.
Þessa borg neíndi Pizarro San Miguel.
Þegar íótunum hafði verið komið
undir nýlenduna, vai Pizarro orðinn
margs vísari tm ástand ríkisins Hann
hafði á ferðuoo sinum haldið uppi
ströngurn aga ineðal manna sinna og
varazt að láta koma til árekstra við
Indiánana. og lyrir bragðið hafði
hann meiri tídindi af beim en ella
hefði orðið. Honum var skýrt frá
því, hver úrsiit bih-garastyrjaldarinn-
ar höfðu orðið, ug hann frétti, að sig-
urvegarinn, hitm nýi Inka Sapa,
Atahuallpa, væri með her sinti í að-
eins tíu eða tóii dagleiða fjarlægð frá
San Miguel.
24. septeraby 1532, fimm mánuð-
um eftir komuna til Tumbez. hélt
Pizarro með tið sitt frá San Miguel.
I-Iann hafði þá frestað brottför sinni
um nokkrar vikur í von um, að liðs-
styrkur bærist norðan frá Panama.
En hann lét standa á sér, og að lok
um brast ~Pizarro þolinmæðin. Þótt
liðið væri litið, — innan við tvö
hundruð hermenn og nokkrir tugir
hesta — hélt hann af stað með það
inn í landið og stefndi í þá átt, þar
sem hann hafði frétt. að Atahuallpa
væri fyrir.
Á fimmta degi eftir brottförina
frá San Miguel nélt Pizarro nákvæma
liðskönnun. Herinn reyndist vera 177
menn, þar af Ö7 ríðandi. Byssuskytt-
urnar voru ekki nema þrjár, og lás-
bogamenn aðeins nokkuð á annan
tug. Að öðru leyti var liðið vel út-
búið og menmrnir frískir. En Piz-
arro varð þess bó var, að áhugi sumra
var farinn að dvína, þótt ekki væri
kvartað uppháit Honum var ljóst, að
þar var á ferðinni sáðkorn til ó-
ánægju, sem gæti brotizt út síðar og
stofnað öllum ’eiðangrinum í hættu.
Þess vegna Kallaði hann allt liðið
saman til fundar og sagði því, að í
aðsigi væru miklir erfiðleikar. sem
þeir yrðu að teggja sig alla fram við
að leysa. En ef einhver hefði ekki
óbilandi trú á að herferðin mynúi
takast, væri bæði honum og öðrum
bezt, að hann ’æri e’kki lengra. Setu-
liðið í San Miguel væri illa mannað
og þar væri full þörf fyrir fleiri vaska
drengi, og þvi yrði það átölulaust
iátið af sinni hálfu, þótt einhverjir
kysu heldur að hverfa þangað aftur.
Þessu boði tóku riíu menn, en þott
Pizarro heíði þannig fámennara Iið
eftir, taldi haira her sinn sterkari en
áður, því að með þessari ráðstöfun
hafði hann unnið tvennt. Hann hafði
losað sig við pá menn, sem líklegastir
voru til að bila. þegar mest í. reyndi,
og hann hafði fengið í hendur rök-
semd til að þngga niður f þeim. sem
eftir voru. ef þeir færu að mögla,
T í M I N N — SUNNUDAtíSBLAÐ
1027