Tíminn Sunnudagsblað - 26.01.1964, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 26.01.1964, Blaðsíða 1
Sumardagar í Svíþjóð-bls.76 mtíiftir SUNNUDAGSBLAÐ III. ÁR. 4. TBL. — SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1964. : Garðar á Akranesi. Hvíta húsiS er elzta steypuhús á íslandi og ef til vill á öllum Norð- urlöndum. Einn Garðapresta, séra Jón Benediktsson, brauzt í þeirri nýlundu að reisa slíkt hús til íveru fyrir sig og fjölskyldu sína. Húsið komst upp og stendur enn, en prest- inum varð það þungt í skauti: Hann hafði reist sér hurðarás um öxl fjárhagslega og hrökklaðist burt, skömmu eftir að húsið var fullgert. Prestur sat ekki í Görðum eftir þetta, og þegar búskapur féll þar með öllu niður, var húsið gert að likhúsi. Loks átti að brjóta húsið niður og nota veggjarbrotin í fyllingu við Akraneshöfn, en á siðustu stundu var komið í veg fyrir það- Sá prestur, sem nú er á Akranesi, séra Jón M. Guð- jónsson, kom þar síðan fyrir minjasafni byggðarlaganna sunnan Skarðsheiðar. Turninn, sem ber við loft við hæstu gnípu Akrafjalls, var líka reistur að hans forgöngu. Hann stendur á kórstæði hinnar gömlu Garðakirkju, gerður til minningar um starf hinna gömlu Garðapresta og forna vegsemd staðarins. (Ljósmynd: Jón M. Guðjónsson) FLETTIÐ A 84. BLAÐSIÐU .VtóMíV*!,

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.